Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
23.5.2010 | 11:03
Eurovision update IV 23-05-2010
Silfur vængir og hálf berir kroppar eru hér á senunni í þessu myndbandi frá æfingu dagsins
namm namm - NJÓTIÐ
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2010 | 10:34
Eurovision update III 23-05-2010
Þá kemur hér inn fyrsta sunnudags æfinga myndbandið og er það með einni sem virðist hafa haft laangan laugardag svona eftir lookinu að dæma
ÍRLAND Niamh Kavanagh - It's for you
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2010 | 09:35
Eurovision update II 23-05-2010
Ekki er prufuáheyranda gengið sem situr í Telenor höllinni á Fornebu hrifið af þeim löndum sem fyrirfram voru "fav" og meina þeir að Danmörk, Aserbaijan, Þýskaland, Noregur, Israel, Armenia eða Kroatia séu með annað hvort lélega raddbeitingu eða senuuppsetningu þannig að vinningsmöguleikarnir séu því að verða litlir.
Þá ef rétt er verður spennan stærri og stærri, hver hlaupi með sigurinn í ár, með hverjum degi sem við nálgumst keppni.
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2010 | 09:14
Eurovision update I 23-05-2010
Áfram verður halið á fullu að æfa fyrir stóru kvöldin þrjú nú seinna í vikunni og er dagskrá dagsins eftirfarandi:
Senuæfing Fréttamannafundur
Írland 11:00 - 11:30 12:10 - 12:40
Búlgaría 11:30 - 12:00 12:40 - 13:10
Kýpur 12:00 - 12:30 13:10 - 13:40
Hádegispása
Króatía 13:30 - 14:00 14:40 - 15:10
Georgía 14:00 - 14:30 15:10 - 15:40
Tyrkland 14:30 - 15:00 15:40 - 16:10
Spánn 15:00 - 15:30 16:10 - 16:40Noregur 15:30-16:00 16:55 - 17:25
Kaffi pása
UK 16:15 - 16:45 17:25 - 17:55Frakkland 16:45 - 17:15 17:55 - 18:25
Þýskaland 17:15 - 17:45 18:25 - 18:55
Videóin koma svo inn hér þegar þau eru klár
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 18:49
Eurovision update V 22-05-2010
Stóru löndin fjögur plús Noregur hér eru myndbönd af þeirra fyrstu senu æfingu fyrir Eurovision lokakeppnina sem þau jú eru öll sjálkrafa í fjögu r stóru vegna peninga og Noregur vann jú í fyrra
UK Josh Dubovie That sounds good to me
NOREGUR Didrik Solli Tangen - My heart is yours
SPÁNN Daniel Diges - Algo pequeñito
FRAKKLAND Jessy Matador - Allez Ola
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 17:33
Eurovision update IV 22-05-2010 fleiri videó frá æfingum dagsins
ÚKRAÍNA Alyosha - Sweet People
HOLLAND Sieneke - Ik ben verliefd (Sha la lie)
RÚMENÍA Paula Seling & Ovi - Playing with fire
SLÓVENÍA Anzambel Roka Žlindere & Kalamari Narodno zabavni rock
Þá vantar bara fjögur stóru löndin plús litla Noreg þau koma á eftir
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 12:37
Eurovision update III 22-05-2010
Æfingar dagsins eru byrjaðar og er það Azjerbaijan sem ríður á vaðið með sitt lag og hér er videó frá þeirri æfingu
meira kemur eftir túr á ströndina
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 09:41
Eurovision update II 22-05-2010
Meðan beðið er eftir videóum frá æfingum dagsins og vafrað um heiminn hnaut bloggarinn um prómó videó Ísraels og má sjá það hér
Harel Skaat - Milim Official Music Video
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 08:27
Eurovision update I 22-05-2010
Æfinga/pressu plan dagsins má sjá hér að neðan (er í CET). Í dag koma stórulöndin (þau sem borga þetta mest allt saman) og keppandi gestgjafanna Noregs fram á senuna og æfa sig þar opinberlega í fyrsta sinn .
Æfing | Blaðamannasnakk | ||
Azerbaijan | 11:00 - 11:30 | 12:10 - 12:40 | |
Úkraína | 11:30 - 12:00 | 12:40 - 13:10 | |
Holland | 12:00 - 12:30 | 13:10 - 13:40 | |
Pása | |||
Rúmenía | 13:30 - 14:00 | 14:40 - 15:10 | |
Slóvenía | 14:00 - 14:30 | 15:10 - 15:40 | |
Spánn | 14:30 - 15:10 | 15:50 - 16:30 | |
Noregur | 15:10 - 15:50 | 16:30 - 17:10 | |
U K | 16:10 - 16:50 | 17:30 - 18:10 | |
Frakkland | 16:50 - 17:30 | 18:10 - 18:50 | |
Þýskaland | 17:30 - 18:10 | 18:50 - 19:30 |
Koma videó frá æfingunum inn hér á blöggið um leið og þau eru klár (eða hér um bil)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 20:58
Fullt af spurningum sem engin svör fengust hér við frá þeim "Forbesta"
- enda eiga þeir engar lausnir á málunum og þurfa ef þau komast inn í borgarstjórn sýnist mér á svarleysunni eflaust að vera með marg faldan fjölda hjálparkokka til að hræra í naglasúpunni sinni til að reyna að krækja einhverjum bitum uppúr henni.
![]() |
Jón Gnarr: Ég er stoltur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008