Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
25.5.2010 | 21:42
Eurovision update III 25-05-2010
Hera flutti lagið vel i kvöld og a þvi skilið að hafa komist afram
þó var það ekki besta lag kvöldsins að minu mati. Finnst það kannski bara af þvi það er svo likt gamla laginu fra eurobandinu en þó var gott að 80´s byrjunin sem sett var a um dagin ekki var tekin með þá hefði það nokk koksað
![]() |
Íslenska lagið í úrslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2010 | 11:17
Eurovision update I 25-05-2010
50/50 Atkvæðagreiðsla v.s. dómnefnd er hið besta mál en þó finnst mér persónulega að símaatkvæðunum ætti smala saman á þrengri tíma og byrja á því fyrst eftir að síðasta lagið hefur hljómað.
Eins og þetta er í dag er nauðsynlegt að ALLIR hafi heyrt lögin fyrir keppni (ekki það að eg efast ekki um að flestir hafi gert það) og byrji því að skjóta sínum sms-um simtölum inn á sitt lag/lög áður en þau eru flutt.
Þetta er nauðsynlegt til að vera viss um að símkerfin taki á móti þeirra atkvæðum því undanfarin ár hafa verið bölvuð vandræði með símkerfin hjá nokkrum landanna.
![]() |
Breytt atkvæðagreiðsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2010 | 16:45
Eurovision update Ib 24-05-10
Þá eru farin að sjást blögg frá þeim sem sáu fyrri generalprufuna á undankeppni 1 á Fornebu í dag á skjá með öllum þeim sjónarhornum sem okkur verða synd á morgun.
Þeirra mat er að annaðhvort sé það Grikkland
eða Belgía
sem vinni fyrri undan riðilinn og Albanía
og Serbía
séu nokkuð örugg áfram líka. Öll hin löndin séu á líku róli nema að Lettland
sem hafði koksað illa sungið falskt og senulega illa stemd sé öruggt um að verða sent heim ef ekki gengur betur á morgun, seinni prufan er svo í kvöld!
Nýjasta nýtt í slúðrinu er svo að Azerbaijan
keppandinn hafi með ríkisstyrk nokkurn veginn keypt sér sigurinn en hún keppir í seinni riðli svo margt getur breyst þangað til
Hér að lokum eru svo löndin mín tvö
njótið
![]() |
Æfing í Ósló gekk vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2010 | 15:51
Eurovision update I 24-05-10
Í blöggum dagsins er metið að annaðhvort sé það Grikkland eða Belgía sem vinni fyrri undan riðilinn og Albanía og Serbía séu nokkuð örugg áfram líka. Öll hin löndin séu á líku róli nema þeim finnst að Lettland sem koksaði illa falskt og senufælið sé einna öruggast um að verða sent heim ef því ekki gengur betur á morgun, seinni prufan er svo í kvöld!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2010 | 09:37
Auðvitað á að stoppa hvalveiðar aftur
Því ef talað er um að þær seu til að halda niðri stofnunum er það algjör della - hvað áður en byrjað var að slátra þeim?
Nú ef borið se við að þeir eti allt fra fiskiskipaflotum heimsins þá er gott fyrir blessaða sjomennina að lita í eigin barm hætta að henda 25% af aflanum dauðum í sjóinn (talið meðaltal yfir alla veiði heimsins) og veiða/drepa færri fiska því þá kannski endast þeir aðeins lengur bæði fyrir sjódýr sem okkur landdýrin.
![]() |
Hvaladrápi mótmælt í Kaliforníu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.5.2010 | 17:51
Eurovision update VII
Síðustu fjögur æfinga videó dagsins eru hér
NOREGUR Didrik Soli-Tangen - My heart is yours
FRAKKLAND Jessy Matador - Allez, Ola, Ole
UK Josh Dubovie - That sounds good to me
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 24.5.2010 kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2010 | 14:18
Eurovision update VI 23-05-2010
Hér eru tvö myndbönd i viðbót frá æfingum dagsins dottin inn
TYRKLAND maNga - We could be the same
SPÁNN Daniel Diges - Algo pequeñito
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2010 | 13:17
Eurovision update V 23-05-2010
Nokkur myndbönd í viðbót frá dagsins fjöri
KÝPUR Jon Lilygreen & The Islanders - Life looks better in spring
KRÓATÍA Feminnem Lako je sve
Hér að lokum er atriðið frá Georgíu á æfingu dagsins
GEORGÍA Sofia Nizharadze - Shine
njótið
p.s þá vantar bara Tyrkland í dag og jú svo þessi fimm sem eru í lokakeppninni
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2010 | 11:35
Greinilega ellefu íslenskir nýnasistar glaðir líka
En þeir hafa í hið minnsta snjáldurskinnu merkt við að þeim líki fréttin, má því ætla að þeim hafi "nauðlangað" að vera með hinum hálfvitunum og eyðileggja fyrir glöðu fólki niður í Slóvakíu í gær.
Við sem lifum hérna vestan gamla tjaldsins meigum ekki gleyma litlu bræðrum okkar austan við og halda áfram að hjálpa öllum þar til rétttinda sinna og ber okkur því að fordæma aðgerðir nýnasista í gær.
![]() |
Nýnasistar stöðvuðu göngu samkynhneigðra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008