Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
21.5.2010 | 19:00
Besti brandarinn eða hvað!
![]() |
Besti flokkurinn með 8 fulltrúa? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
21.5.2010 | 18:43
Eurovision update III 21-05-2010
Þá koma hér síðustu sex æfinga videó dagsins og eru þau með þáttakendum þeim sem stigu á stokk á sina aðra senuæfingu núna seinnipartinn í dag á sjötta æfinga degi Eurovision2010
ARMENÍA Eva Rivas - Apricote Stone
DANMÖRK Chanée & N'Evergreen - In a moment like this
LITHÁEN InCulto - Eastern European Funk
SVÍÞJÓÐ Anna Bergendahl - This is my life
SVISS Michael von der Heide - Il pleut de l'or
NJÓTIÐ
p.s ef mínir menn ekki bæta sig næstu vikuna verður það "over & out" fyrir þau á fimmtudaginn og líka "gítarstelpuna" handan sundsins úff úff úff
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér má sjá videó með tveim þáttakendum sem stigu á stokk á sina aðra senuæfingu núna eftir hádegi á sjötta æfinga degi vegna Eurovision2010 annar er frá Íslandi jú og hér má sjá umsögn 3minutes um framkomu Heru í dag
"Icelandic Hera Björk impresses with very good singing and the beautiful red dress we've already seen her wearing on the promotional photos. The choreography is simple, but needs no more as the song is strong enough as it is. Hera Björk is currently still on top in the poll here in the press centre. This poll has proven to be accurate in recent years, and could actually be right this year again. Excellent rehearsal, Hera is shining on stage!"
Tja ekki slæm þessi umsögn en hér er videóið
ÍSLAND Hera Björk - Je ne sais quoi
HVÍTA-RÚSSLAND 3+2 - Butterflies
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 13:01
KREPPAN BLÁSIN AF - KREPPAN BLÁSIN AF - KREPPAN BLÁSIN AF
Svona mætti sjá fyrirsögnina hjá DV á morgun! En ef satt er að skrapa meigi gullkorn þarna fyrir austan, þá er það bara hið besta mál, svona gull er mun umhverfisvænna (allavega eftir að buið er að safna því) en bölvað svartagullið þarna norður á Dreka!
- eigið góða "sunnu" hér er Karnival!
![]() |
Vilja leita að gulli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 12:18
Eurovision update I 21-05-2010 - æfingavideó dagsins fyrsti hluti
Hér má sjá videó með þáttakendum þeim sem stigu á stokk á sina aðra senuæfingu núna fyrir hádegi á sjötta æfinga degi vegna Eurovision2010
ALBANÍA Juliana Pasha - It's all about you
GRIKKLAND Giorgos Alkaios - Opa
PORTÚGAL Filipa Azevedo - Há Dias Assim
MAKEDÓNÍA Gjoko Taneski ft Billy Zver & Pejcin - Jas Ja Imam Silata
njótið
p.s restin kemur er eg kem heim af ströndinni
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2010 | 18:28
Eurovision update I 20-05-2010
Hér má sjá videó með þáttakendum þeim sem stigu á stokk á sina aðra senuæfingu á fimmta æfinga degi vegna Eurovision2010
MOLDAVÍA Sunstroke Project & Olia Tira - Run away
RÚSSLAND The Peter Nalitch Band - Lost and forgotten
EISTÓNÍA Malcolm Lincoln - Siren
SLÓVAKÍA Kristína Horehronie
FINNLAND Kuunkuiskaajat - Työlki ellää
LETTLAND Aisha - What for? (Only Mr. God knows why)
SERBÍA Milan Stankovic - Ovo je Balkan
BOSNÍA OG HERSEGÓVINÍA Vukain Brajić - Thunder and Lightning
PÓLLAND Marcin Mrozinski - Legenda
BELGÍA Tom Dice - Me and my guitar
NJÓTIÐ
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 21.5.2010 kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2010 | 21:00
Eurovision update I 19-05-2010
Hér eru myndbönd með þáttakendum þeim sem æfðu sig á fjórða æfinga deginum í dag 19.maí fyrir Eurovision2010 á Fornebu sunnan Osló
Holland Sieneke - Ik ben verliefd (Sha-la-lie)
Rúmenía Paula Seling & Ovi- Playing with fire
Slóvenía Anzambel Roka Žlindere & Kalamari Narodno zabavni rock
Írland Niamh Kavanagh - It's for you
Kýpur Jon Lilygreen & The Islanders - Life looks better in spring
Króatía Feminnem - Lako je sve
Georgía Sofia Nizharadze - Shine
Tyrkland maNga - We could be the same
Set inn myndbönd frá fyrri þrem æfingadögunum sem liðnir eru seinna
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2010 | 15:13
Mínar stærstu hamingjuóskir til þeirra Efri-Hóla bræðra!!!
Fyrir þetta bráðfyndna atriði
og gaman að sjá hve einföld "sleiftrikk" tveggja geta kolruglað þann þriðja
![]() |
Bræður munu berjast - með sleif |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2010 | 20:56
Eurovision update I 17-05-2010
Hera aims for a disco knock out - fyrirsögn á heimasíðu eurovision í dag en hér er myndband frá fyrstu æfingu sem þótti lukkast vel
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 18.5.2010 kl. 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2010 | 22:33
Fjölmiðlar segja eitt fólkið pælir í öðru
En það er alla vega mín reynsla hér frá mínu landi Danmörku í vor að ekki líður einn sá dagur að maður sé annað hvort í vinnunni - KU eða út í búð/ræktinni sé spurður um hvernig fólk yfirleitt hafi það þarna uppi við gosið (fyrir þeim er það jú allt Ísland sem er snert) og hvort fjölskyldan sé ekki óhult!
Þannig að ég hef fundið fyrir góðum straumum hér frá öllum vinum kunningjum og því er ekki bara þetta fjölmiðlafár um að ekki sé hægt að komast í frí eins og oft er sagt í fréttunum! Sem betur fer fyrir land og þjóð er hugsað hlýtt til ykkar minna fyrrum samlanda
![]() |
Jökullinn í öllu sínu veldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 17.5.2010 kl. 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008