Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
24.1.2009 | 01:34
Andrea Demirovic keppir fyrir Svartfjallaland í Eurovision2009
En hún var kynnt fyrr í kvöld sem keppandi frá landinu sem er kennt við "fjöllin svörtu" (en hún er aftur á móti fædd á þjóðhátíðardegi landsins sem kennt er við ís fyrir 23árum :-) )
Í Moskvu mun hún flytja lagið "Just get out of my life" sem að sjálfsögðu er komið inn á djúkboxið hér til hægri
p.s. Lag Hvíta Rússlands datt líka inná djúkarann í nótt - í lélegri live útgáfu þó
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 02:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 01:02
Var að setja lögin sem taka þátt í Finnsku-undankeppninni fyrir Eurovision09 inn á djúkboxið mitt
Þau koma þar inn strax á eftir dönsku lögunum 10 sem keppa þann 31-01-09 þ.e.a.s frá númer 11 og upp.
Tvö síðustu lögin eru svo"second change" lög frá þrem undankeppnum, þau verða fyrst valin kvöldið sem úrslitakeppnin í Finnlandi verður og því vantar þau hér nú. Set þau kannski inn ef ég kemst frá dönsku keppninni
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 03:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2009 | 01:03
2 Eurovision kynningaþáttur Andorra var í kvöld
og hér er lagið PASSIÓ OBSESSIVA með MAR CAPDEVILA
Þættinum var hægt að fylgjast með hér frá 21:30 CET í beinni. Þar var annar þáttakandi í lókal-eurovisionkeppni "andorringa" kynntur og sá þriðji kemur að viku liðinni.
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2009 | 00:53
Eurovision-lögin okkar "danana" sko sem láku út á netið í gær
eru komin hér inn á djúkboxið mitt í fullri lengd og er Hera Björk þar númer 06 í röðinni.
Keppnin verður svo þann 31-01 þannig að nægur tími er til að mynda sér skoðun um hvað einum finnist best er sjálfur búin að breyta um topplag mörgum sinnum í kvöld - nú er það númer 07 sem hittar hjá mér 10 lagið er svo írinn Ronan Keating með puttana í og þar kom sko skýringin á þessum "Boyzone" tón í því
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 23.1.2009 kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 09:59
Og þá kom skásta lagið í spilun (EurovisionÍsland2009)
Íslenska keppnin hefur verið afspyrnu léleg með drepleiðinleg lög og tiltölulega slaka tóna en nú er þó að koma aðeins skárra hljóð í strokkinn
Eitt af þessum fjórum sem keppa n.k laugardag og heyra má hér að neðan (með því að klikka á nafn lagsins) er hátt á topplistanum nú þegar og trónir þar ef ekki kemur eitthvert stærra lag þann 31
Lag: Grétar Sigurbergsson
Texti: Grétar Sigurbergsson
Flytjandi: Kristín Ósk Wium
Lag: Torfi Ólafsson
Texti: Þorkell Olgeirsson
Flytjandi: Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur
Lag: Óskar Páll Sveinsson
Texti: Óskar Páll Sveinsson
Flytjandi: Seth Sharp
Lag: Albert G. Jónsson
Texti: Albert G. Jónsson
Flytjandi: Kaja Halldórsdóttir
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 23:39
Petr Elfimov með Eyes That Never Lie
sjá hér
verður keppnislag HvítaRússlands í Moskvu í maí n.k
Það kemur vonandi betri videó útgáfa hið snarasta en lagið var valið fyrr í kvöld og þetta klippt úr tv-útsendingunni
Gunesh, "Fantastic Girl" hafnaði í öðru sæti og númer þrjú varð Litesound feat. Dakota með "Carry On" (voru þau í sömu sætum í fyrra :-) )
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 20:37
UK-útslátturinn fyrir gullkálfinn hans ALW heldur áfram (eurovision2009)
En þar var einum "slátrað" á BBC s.l. laugardag - var að breyta færslunni og setja videoin inn
01: Emperors of Soul flutti Kiss (Prince) áfram
02: Mark flutti Me and Mrs Jones (Billy Paul) áfram
03: Charlotte flutti Rain on your parade (Duffy) úti
04: The Twins flutti The Promise (Girls Aloud) áfram
05: Jade flutti The voice within (Christina Aguilera) áfram
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Því geta "eorovision-fanistar" auðveldlega fylgst með með því að fara á link hér að neðan til að fylgjast með í beinni er þeir "hvítu" velja sitt lag og flytjanda.
Fimm lög eru nú eftir af þeim 126 sem send voru inn til þáttöku þar á bæ, úrslitakeppnin hefst klukkan 20:50 CET og hér að neðan er
Tenging á live útsendingu hjá BelarusTV
en lögin má líka sjá hér
1: Gunesh - Fantastic girl
2: Litesound feat. Dakota - Carry on
3: Domenika - This is my day
4: Veter v Golove - Or - or - and
5: Petr Elfimov - Eyes that never lie
Njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2009 | 18:56
2 semi í Litháenska Eurovision á laugardagskvöldið fór svona
(myndband með sigurvegara-NÚNA TAPARA :-) )
1. Deivis - Lietuva - 120 points (fullt hús stiga) LAGIÐ TEKIÐ ÚR KEPPNINNI VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ÞYKIR VERA OF LÍKT LAGINU "There She Goes"
2. Donatas Montvydas & Rosita Civilyte - Dainu daina - 95 points
3. Ruta ciogolevaite - Redemption - 81 point
4. Linas Adomaitis - Tavo spalvos - 71 point
5. BIX - Gyvenimo valsas - 56 points
6. YVA - I dangu - 54 points
7. Urte ilagalyte - The elegant blues - 54 points (wildcard= áfram)
8. Greta, Soliaris & SEL - Noriu zinoti - 53 points
9. Biplan - Ar lauksi manes - 44 points
10. Taja - Vejai keturi - 44 points
11. Siela - Euforija - 38 points
12. Kastaneda - As - tik soumenas - 35 points
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 19.1.2009 kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2009 | 20:59
Í Finnlandi er búið að velja 2 lög í viðbót í úrslitakeppni undankeppnar Eurovision 09
Það kepptu fjögur lög (heyrast hér á blogginu) um tvö sæti í lokaþættinum og þau tvö sem ekki komust áfram verða að vonast eftir að ná sér í "wildcard" til að komast í finnsku lokakeppnina
01. Doctor doctor - Sani - hlustið hér "þurfa wildcard"
02. Surrender - Passionworks - hlustið hér "þurfa wildcard"
03. Planeetta - Remu - hlustið hér komst áfram í úrslitaþáttinn með 28,6% atkvæða
04. Lose control - Waldo's People - hlustið hér komst áfram í úrslitaþáttinn með 44,3%
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008