Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
28.1.2009 | 21:49
Eurovision 2009 "Passaport a Moscou" þriðji þáttur í Andorra
var í kvöld þar flutti söngvarinn Lluis Cartes lagið Exhaust - sjá myndband hér að neðan
Eitt af þremur laganna sem kynnt hafa verið undanfarnar vikur verður svo valið þann 4 febrúar og það má sjá í beinni hér
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
COBWEBS
er fyrsta lagið en það er eftir þá
Heimi Sindrason (lag) og Ara Harðarson (texti) lagið er flutt af Unni Birnu Björnsdóttur
hlustið hér: COBWEBS
GOT NO LOVE
er svo lag nr tvö, það er eftir Örlyg Smára (lag+texti) og Siguð Jónsson (texti) flutt af "Elektra"
hlustið hér GOT_NO_LOVE
Þriðja lagið er I THINK THE WORLD OF YOU
En þar er Hallgrímur Óskarson höfundur lags og texta, lagið er flutt af Jógvan Hansen
hlustið I_THINK_THE_WORLD_OF_YOU
fjórða og síðasta lagið er svo lagið ROSES
Lagið er eftir Trausta Haraldson textinn eftir Höllu Vilhjálmsdóttur sem einnig syngur lagið
hér er það ROSES
Njótið pælið og veljið!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 28.1.2009 kl. 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2009 | 19:47
Fyrsti hluti á eurovision-undankeppninni í Rúmeníu var í kvöld
Þar kepptu 12 lög um hvaða sex lög myndu komast áfram í úrslitaþáttinn á laugardaginn, seinni 12 laga útsláttarþátturinn er svo á fimmtudagskvöldið n.k.
Þessi lög voru með í kvöld
- Zero - Sunny days ÁFRAM (Radu Bolfea, Marcel Botezan, Sebastian B)
- Nico & Moni-K - Disco Maniacs
(LaurenÅ£iu Matei/Monica Mândrescu) - DD - Everyday
(Marius Pop/Adina Dr�goescu) - Romeo Zaharia - Someone like you
(Romeo Zaharia/Mihaela Barbu) - Floriana Pachia - Take the chance
(Floriana Pachia) - Alexa - A girl like me
(Radu Bolfea, Marcel Botezan, Sebastian Barac/Alexa) - Popas Band - Striga ÁFRAM
(Marius Popa) - Juan Xavier - Perdóname
(IonuÅ£ Botea, George Hora/IonuÅ£ Botea) - Tabasco - Purple ÁFRAM
(Norbert Kovacs/Ion Faghiura, Norbert Kovacs) - Tina - Pleaca ÁFRAM
(Cornel Ilie) - Dalma - Love was never her friend ÁFRAM
(Marius Moga) - Blaxy Girls - Dear Mama ÁFRAM
(Costi Ioniţ�/Ruxandra Iliescu)
Hafnaði Rúmenía í 20 sæti í fyrra í aðalkeppninni en þá kepptu Nico & Vlad með þetta lag Pe-o_margine_de_lume.mp3
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2009 | 19:30
Loksins opnaðist fyrir uppflæðið til ykkar!


Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2009 | 09:53
Hera Björk toppar í vefkönnunum um hver vinni Dönsku Eurovision forkeppnina á laugardaginn
En á vafri mínu hér í morgun er ég búin að rekast á tvær kannanir þar sem hún hefur afgerandi forskot á hina (lögin getið þið heyrt hér á djúkboxinu mínu hægra megin)!
Á esctoday.com telja 33.3% að hún verði fulltrúi okkar "Dana" í Moskvu
svo er líka síðan esconnet.dk með litla könnun sem segir hið sama eða 35%
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.1.2009 | 17:29
Norsku lögin tvö sem voru valin í gær
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2009 | 10:36
Loksins eitthvað annað en kreppa kreppa kreppa sem þið getið bloggað um
Af "neikvæðni" þó flest eins og virðist vera tónninn hér á blogginu þessar vikurnar - hvað mynduð þið gera ef þið gætuð ekki bloggð ykkur hás dræpuði ekki hvert annað?
Evrópa fékk loksins einhverja tóna sem heyrðust þarna ofan frá frosna fólkinu en ein stóra esc síðan hér skellti þessu strax á forsíðuna
og þetta kom svo í kvöld
![]() |
Kántrí og stelpurokk áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 22:01
Nettengingin koksaði aftur
þegar Ísland var að kynna hvaða tvö lög hefðu komist áfram fraus sambandið yfir hafið eins og gerðist reyndar líka síðasta laugardag!
En lögin tvö sem komust áfram voru skásta og lélegasta lagið í kvöld að mínu mati - ykkar að pæla í hvort sé hvað
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.1.2009 | 20:22
Svo fór Noregur í gang með Eurovision 2009
Setti þeirra fyrstu tvö lög inn á djúkboxið mitt áðan. Fyrra lagið sem mér fannst besta lagið í kvöld og gott að það komst áfram er Det vart en storm með Thomas Brøndbo (hann fékk góða afmælisgjöf - varð 35ára í dag) og svo lagið Tricky með stúlknasveitinni Velvet.
Lögin voru valin rétt í þessu í Kongsvinger til að taka þátt í úrslitakeppninni hjá NRK í Osló í febrúar
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
er nú hægt að hlusta á í djúkboxinu og koma hin fjögur þar líka eftir val. Þau eru sett in á eftir Finnlandi eða frá lagi númer 19
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008