Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
14.1.2009 | 21:13
Tvö lög hnífjöfn í Spænsku eurovision-undankeppninni
Munar innan við 500 atkvæðum á milli þeirra í sms kosningu sem fram fer þessa dagana en hér má sjá stöðuna já og hlusta á lögin líka! Núna eru fimm dagar eru eftir af eurovision-símakosningunni á Spáni og þessi tvö lög eru með talsvert forskot á þau sem á eftir koma!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2009 | 20:54
Eurovision 1978 Luxembourg - Baccara - Parlez vous Français
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2009 | 19:07
1 Eurovision þáttur hjá Andorra
Keppnin þar í landi hefst í kvöld en þá mun eitt laganna þriggja sem keppa um hvert verður framlag Andorra til Eurovision 2009 vera kynnt en það er lagið Get A Life flutt af dönsku
söngkonunni Susanne Georgi frá "Me & My" sem einu sinni var vinsælt "systradúó" hér.
p.s
Hér er svo hennar lag komið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2009 | 21:07
Regina keppir fyrir Bosníu&Herzegóvínu í Eurovision í Moskvu!
Þar mun hún flytja lagið "Bistra Voda" eða "tæra hreina vatnið" verður kynnt á sjónvarpstöðinni BHRT þann 1mars nk. Lagið er skrifað/útsett af Aleksandar Covic en flytjendurnir, sem er rokkhljómsveitin Regina sem flytur lagið er búin að starfa með hléum síðan 1990 og er vinsæl í öllum löndunum sem áður mynduðu gömlu Júgóslavíu!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2009 | 15:01
Ísrael sendir Arabískan-Ísraela í Eurovision 2009
Þetta var tilkynnt í morgun en þá kom fram að vinkonurnar Noa og Mira Awad, en sú síðarnefnda er Arabískur-Ísraeli, myndu taka þátt í Eurovision í Moskvu í maí nk.
Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Ísrael sendir Arabískan-Ísraela til að taka þátt í þeirri keppni. Mira hefur þó tekið þátt í Kdam Eurovision (2005) sjá hér
og vinkonuna Nou (betur þekkt undir nafninu Achinoam Nini í heimalandinu) má sjá hér með lagið "We"
© hefur þetta eftir Israelskum fréttasíðum Ynet.co.il & NRG.co.il
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 13.1.2009 kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2009 | 22:27
Hægt að hlusta á lögin sem keppa í Moldavíu (eurovision)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2009 | 11:27
Hitnar í öllum fjórum hornum Evrópu!
Nú í kvöld er hægt að seigja að eurovision 2009 taki flugið en þá verða fjórar undankeppnir, ein úr hverju horni álfunnar okkar.
Eða frá Íslandi "víkingaeyju norðursins" keppa í fyrstu undankeppninni
Kl: 21:10 CET (live á ruv.is)
01 Dagur nýr - Heiða Ólafs send heim
02 The kiss we never kissed - Edgar Smári áfram
03 Is it true - Jóhanna Guðrún Jónsdóttir áfram
04 Hugur minn fylgir þér - Ólöf Jara Skagfjörð send heim
Hjá þeim "westlægu" stóru-bretum verður einn af sex neðanskráðum sendur heim í kvöld - en þar á bæ verður einhver af af sex neðanstandandi valin til að flytja lag Andrew Lloyd Webbers's í Moskvu í maí nk.
Showið byrjar kl 19:40 (CET)
01. Emperor's of Soul (Julian, Gerod, Leon, Leroy og Fraser) áfram
02. Charlotte Finlay-Tribe áfram
03. Damien Flood sendur heim 04. The Twins (Francine & Nicola Gleadall) áfram
05. Mark Evans áfram
06. Jade Ewen áfram
Raulað verður á "litháensku" austurfrá, þar fara 6 af 12 lögum áfram.
Þar verður byrjað klukkan 20:00 (CET)
11. 69 danguje - Meiles simfonija áfram
02. Alanas - Geras jausmas heim
06. Auguste- Not the best time heim
03. Darius Pranckevicius and Violeta Valskyte - Nelyteta viltis áfram
12. Egidijus Sipavicius - Per mazai áfram
01. Jonas Cepulis and Skirmante - Uosileli zaliasai heim
08. Kamile - No way to run heim
04. Milana - Ar tu mane matei heim
09. Sasha Son - Pasiklydes smogus áfram
05. Vilius Tarasovas - A tik tavim tikiu áfram
07. Violeta Tarasoviene - A busiu alia áfram
10. Vita Rusaityte-TBA send heim
Og sunnan frá litla "skerinu" Möltu, þar sem veturinn næstum ekki kemur, verður áttunda forkeppnin "þarlendis" haldin hjá þeim
Klukkan 21:15 CET í kvöld.
01. King - Natasha & Charlene - (Charlene Grech, John A. Agius) heim
02. Army of Lovers - Annabelle Debono - (Sean Vella, Gerard J. Borg) heim
03. Love me or leave me - J. Anvil - (Trevor Fenech, Claudia Faniello) heim
04. Life is an opera - Christine Barbara - (Rita Pace, Rita Pace) áfram í 20 laga úrslitin
05. Butterfly Sky - Klinsmann - (Klinsmann Coleiro, Joe Julian Farrugia) áfram í 20 laga úrslitin
06. Ha Hi Hu - The Elements - (Carm Fenech, Carm Fenech) áfram í 20 laga úrslitin
07. Where you belong - Wayne Micallef - (Wayne Micallef, Luke Ambrogio áfram í 20 laga úrslitin
- tónar kvöldsins!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrir Grikkland kemur söngvarinn SakisRouvas. En hann hefur tekið þátt í eurovision (2004) og líka verið kynnir (2006). Síðast er ég leitaði var ekki búið að gefa upp/út lagið sem hann mun flytja en það kemur í djúkboxið um leið og það finnst
- set myndband með honum hér inn frá keppninni 2004
Stráka(manna)bandið/tríóið The Toppers munu syngja framlag Hollands í ár. Þeir hafa fengið lög send inn frá almenningi og munu núna 1.febrúar flytja sex þeirra og mun eitt þeirra síðan verða valið sem lag Hollands 2009
hér eru þeir 2005
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2009 | 13:15
4 fyrstu eurovisionlögin 2009 frá Íslandi
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2009 | 13:10
enn meira eurovision eitt 52ára video hér
sígilt og gott
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008