Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Tvö lög hnífjöfn í Spænsku eurovision-undankeppninni

Spain

Munar innan við 500 atkvæðum á milli þeirra í sms kosningu sem fram fer þessa dagana  en hér má sjá stöðuna já og hlusta á lögin líka!  Núna eru fimm dagar eru eftir af eurovision-símakosningunni á Spáni og þessi tvö lög eru með talsvert forskot á þau sem á eftir koma!


1 Eurovision þáttur hjá Andorra

AndorraKeppnin þar í landi hefst í kvöld en þá mun eitt laganna þriggja sem keppa um hvert verður framlag Andorra til Eurovision 2009 vera kynnt en það er lagið Get A Life flutt af dönsku Denmarksöngkonunni Susanne Georgi frá "Me & My" sem einu sinni var vinsælt "systradúó" hér.

p.s

Hér er svo hennar lag komið  


Regina keppir fyrir Bosníu&Herzegóvínu í Eurovision í Moskvu!

Bosnia-Herzegovina

Þar mun hún flytja lagið "Bistra Voda" eða "tæra hreina vatnið" verður kynnt á sjónvarpstöðinni BHRT þann 1mars nk. Lagið er skrifað/útsett af Aleksandar Covic en flytjendurnir, sem er rokkhljómsveitin Regina sem flytur lagið er búin að starfa með hléum síðan 1990 og er vinsæl í öllum löndunum sem áður mynduðu gömlu Júgóslavíu!Cool


Ísrael sendir Arabískan-Ísraela í Eurovision 2009

IsraelÞetta var tilkynnt í morgun en þá kom fram að vinkonurnar Noa og Mira Awad, en sú síðarnefnda er  Arabískur-Ísraeli, myndu taka þátt í Eurovision í Moskvu í maí nk. 

Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Ísrael sendir Arabískan-Ísraela til að taka þátt í þeirri keppni.  Mira hefur þó tekið þátt í Kdam Eurovision (2005) sjá hér

og vinkonuna Nou (betur þekkt undir nafninu Achinoam Nini í heimalandinu) má sjá hér með lagið "We" 

 

  © hefur þetta eftir Israelskum fréttasíðum Ynet.co.il & NRG.co.il

 


Hægt að hlusta á lögin sem keppa í Moldavíu (eurovision)

hér

   moldova.gif    Þau sem eru í 20 laga úrslitunum og eins þau lög sem ekki komust áfram í þau eru þarna öll 38 !


Hitnar í öllum fjórum hornum Evrópu!

Nú í kvöld er hægt að seigja að eurovision 2009 taki flugið en þá verða fjórar undankeppnir, ein úr hverju horni álfunnar okkar.

 

iceland.gif 

Eða frá Íslandi "víkingaeyju norðursins" keppa í fyrstu undankeppninni

Kl: 21:10 CET (live á ruv.is)

01 Dagur nýr - Heiða Ólafs send heim

02 The kiss we never kissed - Edgar Smári áfram

03 Is it true - Jóhanna Guðrún Jónsdóttir áfram

04 Hugur minn fylgir þér - Ólöf Jara Skagfjörð send heim

 

ukkzoev.gif

Hjá þeim "westlægu" stóru-bretum verður einn af sex neðanskráðum sendur heim í kvöld - en þar á bæ verður einhver af af sex neðanstandandi  valin til að flytja lag Andrew Lloyd Webbers's í Moskvu í maí nk. 

Showið byrjar kl 19:40 (CET)

01. Emperor's of Soul (Julian, Gerod, Leon, Leroy og Fraser)  áfram
02. Charlotte Finlay-Tribe áfram
03. Damien Flood sendur heim                                                                                                         04. The Twins (Francine & Nicola Gleadall)  áfram
05. Mark Evans áfram
06. Jade Ewen  áfram

 

 

lithuania.gif 

Raulað verður á "litháensku" austurfrá, þar fara 6 af 12 lögum  áfram. 

Þar verður byrjað klukkan 20:00 (CET)

11. 69 danguje - Meiles simfonija áfram
02. Alanas - Geras jausmas heim
06. Auguste- Not the best time heim
03. Darius Pranckevicius and Violeta Valskyte - Nelyteta viltis áfram
12. Egidijus Sipavicius - Per mazai áfram
01. Jonas Cepulis and Skirmante - Uosileli zaliasai heim
08. Kamile - No way to run heim
04. Milana - Ar tu mane matei heim
09. Sasha Son - Pasiklydes smogus áfram
05. Vilius Tarasovas - Aš tik tavim tikiu áfram
07. Violeta Tarasoviene - Aš busiu šalia áfram
10. Vita Rusaityte-TBA send heim

 

 

malta.gif

Og sunnan frá litla "skerinu" Möltu, þar sem veturinn næstum ekki kemur, verður áttunda forkeppnin  "þarlendis" haldin hjá þeim

Klukkan 21:15 CET í kvöld.

01. King - Natasha & Charlene - (Charlene Grech, John A. Agius) heim
02. Army of Lovers - Annabelle Debono - (Sean Vella, Gerard J. Borg) heim
03. Love me or leave me - J. Anvil - (Trevor Fenech, Claudia Faniello) heim
04. Life is an opera - Christine Barbara - (Rita Pace, Rita Pace) áfram í 20 laga úrslitin
05. Butterfly Sky - Klinsmann - (Klinsmann Coleiro, Joe Julian Farrugia)     áfram í 20 laga úrslitin
06. Ha Hi Hu - The Elements - (Carm Fenech, Carm Fenech) áfram í 20 laga úrslitin
07. Where you belong - Wayne Micallef - (Wayne Micallef, Luke Ambrogio áfram í 20 laga úrslitin

  http://www.livetvcenter.com/tvm_615.asp

-  tónar kvöldsins! Cool


2 lönd í viðbót komin með eurovision flytjendurna á hreint en ekki lögin!

grikkland.gifFyrir Grikkland kemur söngvarinn SakisRouvas.  En hann hefur tekið þátt í eurovision (2004) og líka verið kynnir (2006).  Síðast er ég leitaði var ekki búið að gefa upp/út lagið sem hann mun flytja en það kemur í djúkboxið um leið og það finnst

 - set myndband með honum hér inn frá keppninni 2004 

 

holland_767920.gifStráka(manna)bandið/tríóið The Toppers munu syngja framlag Hollands í ár.  Þeir hafa fengið lög send inn frá almenningi og munu núna 1.febrúar flytja sex þeirra og mun eitt þeirra síðan verða valið sem lag Hollands 2009

hér eru þeir 2005


4 fyrstu eurovisionlögin 2009 frá Íslandi

heyrast her

og hellingur af lögum fra öðrum löndum líkaWhistling


enn meira eurovision eitt 52ára video hér

sígilt og gott Cool


« Fyrri síða | Næsta síða »

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband