Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
15.1.2011 | 20:59
Eurovision update XLII
Þá eru fyrstu tvö lögin fyrir MGP fundin í Noregi
Helene Bøksle og Åste og Rikke komust beint í úrslitakeppnina í Osló
Og Sie Gubba og Use Me fá annað tækifæri
lögin eru öll hér til hægri á djúkaranum (að sjálfsögðu)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2011 | 14:38
Eurovision update XLI
Þá eru síðustu þrjú lögin sem keppa í MGP undankeppninni hjá norðmönnum í kvöld komin inn á djúkarann hér til hægri
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2011 | 17:32
Eurovision update XL
Í kvöld halda frændur vorir Finnar sína fyrstu undankeppni og má sjá hana í beinni hér frá klukkan 20:00 CET
Ef sú beina er höktir verður hægt að sjá hana í eina viku (on demand) frá því þeirri beinu líkur á heimasíðu YLE
Þessir þáttakendur keppa í kvöld og ef þið klikkið á þau er hægt að heyra lögin í gegnum YLE:
Automatic Eye I'm not the one who's sorry
(m. Pete Murto, Jonas Olsson, Heikki Hiekkasalmi, Antti Aalto, Lauri Uusitalo; l. Pete Murto; arr. Automatic Eye, Jonas Olsson)
Marko Maunuksela Synkän maan tango (A tango from a sombre country) Áfram
(m, l, arr: Mika Toivanen)
Johanna Iivanainen Luojani mun (My creator) Áfram
(m. Johanna Iivanainen; l. Edu Kettunen)
(m. Jonna, Miika Colliander; l. Jonna)
Cardiant Rapture in time Áfram
(m. Antti Hänninen; l. Lauri Hänninen; arr. Cardiant)
Luojani mun - Johanna Iivanainen
Rapture in time - Cardiant
Synkän maan tango - Marko Maunuksela
Þrjú lagana komast í úrslitakeppnina og þau tvö sem ekki komast i hana fá möguleika á "wildcard" seinna
Finnar byrjuðu að keppa í Eurovision 1961 og hafa unnið hana einu sinni það var "þungaskrýmslarokkbandið" Lordi sem vann 2006 með "Hard Rock Hallelujah"
|
|
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2011 | 19:38
Eurovision update XXXIX logo 2011 kynnt í dag
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2011 | 19:43
Eurovision update XXXVIII
Norsku lögin sjö eru hér í 30sek youtube recap utgafu hvert
en aðeins eitt þeirra er í fullri lengd inni á djúkaranum hér til hægri það er svolitið "finnskulegt" lag heyrist mér og minnir á lag Finna í fyrra stíllega
einnig eru lög frá komin þar inn líka eftir að þau foru að finnast utum alla mögulega vefi fannst mer þau alveg eins hljóma hér!
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2011 | 18:08
Eurovision update XXXVII
Króatar eru komnir með sínaþáttakendur í tveim undankeppnum vegna Eurovision 2011
22 Janúar keppa:
- Artemija Stanić
- Damir Kedžo
- Ivana Brkaić
- Tina Vukov
- MIro Tomić
- Mila Soldatić
- Valentina Briki
- Jelena Vanjek
- Sabrina Hebiri
- Mario Sambrailo
- Dora Benc
- Jacques Houdek
29 janúar keppa:
- Darija Kinzer
- Renata Holi
- Mijo Leina
- Marija Rubčić
- Manuela Svorcan
- Katica Marinović
- Doris Teur
- Mirko venda
- Diana Heraković
- Ana Ekinja
- Filip Dizdar
- Saa Lozar
eflaust hægt að sjá þessar undankeppnir á vefnum
linka seinna á þá slóð
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 11.1.2011 kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2011 | 20:59
Við fengum líka saltskipið í dag við! :-)
En her hefur næstum ekki verið saltbrætt af götunum siðan 27des er saltið þraut að mestu og helv erfitt stundum að aka um göturnar her í Kbh, en í dag 11.1.11 kom loksins annað undir dekkin en þessi arans klaki - reyndar ekkert of hollt fyrir bilinn en þó mun auðveldara fyrir þann sem er í hnakknum. Svo er bara að vona að allir hafi nú sett undirvagnsryðvörn undir s.l. sumar/haust :-)
Kaupmannahöfn síðustu vikurnar
Svíar salta vegi sem aldrei fyrr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2011 | 13:59
Eurovision update XXXVI
Nýtt frá Möltu; en 24 lög voru í þessu kynnt sem þau lög þar á eyju sem munu keppa um hvert þeirra verði þáttakandi í Eurovision að vori
Þau eru
01. Amber - Catch 22 (Ray Agius, Godwin Sant)
02. Jessica Muscat - Down Down Down (Philip Vella, Jessica Muscat)
03. Wayne Micallef - Everybody Sing (Wayne Micallef, Wayne Micallef)
04. Richard Edwards - Finally (Jan Van Dijck, Richard Micallef)
05. Cherise Grixti - Heart of Glass (Philip Vella, Gerard James Borg)
06. Marilena Gauci - He's a Demon (Michael Henry, Anthony Grech)
07. Eleanor Cassar - Hypnotized (Paul Giordimania , Fleur Balzan)
08. Raquela If I Could Do It All Again (Marc Paelnick, Mathias Strasser)
09. Domenique Azzopardi - I'll Follow the Sunshine (Ralph Siegel, Dr. Bernd Meinunger)
10. Jamie Tonna - Lost Without You (Marco Debono, Aidan O'Connor)
11. Kelly Schembri - Love Me Like Your Money (Sven Lundhol, Gerard James Borg)
12. Sophie Debattista - Love to Love You (Elton Zarb, Sophie Debattista)
13. Baklava - Mood Dance (Philip Vella, Gerard James Borg)
14. Claudia Faniello - Movie in my Mind (Philip Vella, Gerard James Borg)
15. Fabrizo Faniello - No Surrender (Johan Stentorp , Johan Bederholm)
16. Ally - Numb (Ally, Ally)
17. Glen Vella - One Life (Paul Giordimania, Fleur Balzan)
18. Kurt Calleja - Over and Over (Johan J'atmberg, Kurt Calleja)
19. Klinsmann Coleiro / Benjamin Darmanin - This Love (Klinsmann Coleiro, Jonathan Spiteri)
20. J.Anvil - Topsy Turvy (Jonas Gladnikoff / Niall Mooney / Andrew Zahra, Deo Grech / Natasha Turner)
21. Amber - Touch Wood (Ray Agius, Alfred Sant)
22. Anna Azzopardi - Unfaithful (Renato Briffa, Keith Zammit)
23. Petra Zammit - Unintentional (Elton Zarb, Rita Pace)
24. Rosman Pace - You'll Never Know (Steven D. Cook, Jordan Milnes
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2011 | 10:52
Strákur og stelpa komin
Ný fædd hér á Riget klukkan 10:30 kom stráksi og 10:56 systa Er þá krónprins fjölskyldan orðin að sex einstaklingum þrem af hvoru kyni
STORT TILLYKKE
Danska krónprinsessan á fæðingardeildinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1176
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008