Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
26.1.2011 | 17:28
Eplið féll ekki langt frá eikinni
Tengdamamman er sko ekkert betri en Henriette Kjær þó hún hafi kallað Henriette auma í hverju viðtalinu á eftir öðru síðustu dagana. Hún skuldar nefnilega sko líka peninga ut um allt. Hún er komin á skrá hjá RKI vegna skulda við Biludlejning Danmark A/S Kreditkortafyrirtæki á inni hjá henni tæpar 81.000 danskar og ógreiddir skattar vegna læknastöfu hennar (sem hun rak fyrir nokkrum árum)er komin í tæpar tvær miljónir danskra króna. Þannig að í þessu tilfelli hefur nok ekki eplið fallið langt frá eikinni en sonur hennar er eiginmaður/sambýlingur Henrette Kjær
Danskur þingflokksformaður hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2011 | 16:57
Eurovision update LI
Þá eru lögin sjö sem keppa í síðustu MGP undankeppni hjá Norðmönnum á laugardaginn kemur komin á djúkarann hér til hægri og eru þau þar með númer 019.
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2011 | 11:09
Eurovision update L
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2011 | 21:44
Eurovision update XLIX
Ísland búið að velja sín tvö lög og þau bæði má heyra á djúkboxinu her til hægri og videóin sjá á senuboxi
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2011 | 20:39
Eurovision update XLVIII
Þá eru norðmenn búnir að finna tvö lög í viðbót til að keppa í úrslitaþætti NRK vegna Eurovision í vor. Eru lögin inni á senu og djúkboxunum hér til hægri fyrra lagið er með Babel Fish og nefnist Depend on me
og lag númer tvö er með Hanne Sørvaag og heitir You're Like a Melody
Þau tvö sem fengu möguleika að keppa aftur í "Sistesjansen" eru svo numer 015 og 016 á djúkaranum
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2011 | 23:27
Eurovision update XLVII
Laugardagurinn kominn i gang og að kveldi verða þrjú lönd með undankeppnir eða
Noregur Ísland þar eru bæði lönd með sína aðra undankeppni og lögin sem keppa má heyra í djúkaranum hér til hægri (015-018 hjá N og 003-007 hjá IS eru kveldsins lög) og einnig sjá Noreg á nrk.no fra kl 19:55 CET og Ísland á ruv.is kl 21:15 CET
Króatía skýtur svo í gang sinum undankeppnum í kvöld (22-01) líka og er hægt að sjá keppnina í kvöld HÉR frá klukkan 20:10 CET
Næsta land til að klára að velja sitt lag til þáttöku í Dusseldorf eru svo flatlendingarnir í Niðurlöndum eða Hollendingar mun sú keppni fara fram sunnudaginn 30-01-11
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 22.1.2011 kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2011 | 19:55
Eurovision update XLVI
Finnar voru í undankeppni fyrr í kvöld að velja þrjú lög í lokakeppni þeirra vegna Eurovision í vor og þau má að sjálfsögðu þegar heyra í djúkboxinu hér til vinstri
En þessi þrjú komust áfram:
Milana Misic með - Sydämeni kaksi maata
Father McKenzie með - Good enough
Paradise Oskar með - Da da dam
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2011 | 20:01
Eurovision update VL
Þá eru Portúgalar búnir að vefsetja þau 24 lög sem keppa um að verða þeirra lag i eurovision í vor og geta menn heyrt þau og gefið stig HÉR . Tólf þeirra munu svo keppa í Festival di Canaco hinn fimmta mars nk
21-01-11 Búið er að "diska" lögin Amor cruzado, Por ti og Um sinal
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 21.1.2011 kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2011 | 19:48
Eurovision update XLIV
Þá eru norsku lögin sjö sem keppa á laugardagskvöldið í Florø komin inn á djúkaran hér til hægri já og lögin fimm frá sem keppa n.k laugardag eru þar líka
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2011 | 21:30
Eurovision update XLIII
Og þá er Ísland búið að velja sín fyrstu lög til lokakeppninnar "Söngvakeppni Sjónvarpsins" þann 12-02-2011 og þau má heyra hér til hægri á djúkaranum
þau eru Ástin mín eina með Ernu Hrönn og Ef ég hefði vængi með Halla Reynis
njótið
það geri eg sko
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008