Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
13.3.2010 | 11:47
Eurovision update IV 13-03-2010
hér má sjá lag Þýskalands í Eurovision 2010 á Fornebu í vor er líka búin að setja það inn á senu/djúkbox hér til hægri
Satellite - Lena Meyer-Landrut
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2010 | 03:24
eurovision update III 13-03-2010
Grikker völdu sitt lag til Eurovision í gærkvöldi hér er myndband með því það er einnig inn i á djúkboxi og senuboxi hér til hægri
OPA - Giorgos Alkeos Friends
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 01:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2010 | 01:48
Eurovision update II 13-03-2010
Hér er myndband með lagi Eistlands í Eurovision 2010 var það valið fyrr í kvöld í Nokia höllinni í Tallin. Mátti þar líka njóta tóna frá sigurvegara fyrra árs "norska-hvítrússans" Alexanders Rybak´s sem hélt svo tónleika eftir keppnina sem gaman var að horfa á í beinni. Lagið sem vann er svo að sjálfsögðu komið inn djúkara og senubox hér til hægri
Siren - Malcolm Lincoln
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 02:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2010 | 00:01
Eurovision update I 13-03-2010
Serbar munu í kvöld í Beovizija 2010 finna út hvaða þáttakanda af þrem þeir munu senda til Fornebu í vor en það er Goran Bregovic sem skrifar þeirra lag og valdi hann svo þrjá flytjendur til að keppa um heiðurinn að fá að fara til Fornebu með lag hans. Þau eru Milan Stankovic, Emina Jahovic og Oliver Katic "feat" Jelena Markovic mun ég þegar keppninni lýkur (er svo heppin að geta séð hana hér í TV) setja fréttir frá henni inn hér sem og lagið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 22:57
Eurovision update IV 12-03-2010
Í kvöld völdu fjögur lönd sína flytjendur til þáttöku í Eurovision 2010 á Fornebu í vor
Grikkir fengu George Alkaios & Friends til að fara með lagið OPA og er það komið inná djúkboxið hér til hægri
Malcolm Lincoln vann hjá Eistum með laginu Siren það er líka komið á djúkarann
Hjá Bretum var það drengurinn Josh sem vann og eins og þeir víst segja "Is flying the flag in Fornebu" með lagið That sounds good to me núna má heyra það í djúkboxinu kemur videó seinna
Og að síðustu er það hún Lena Meyer-Landrut sem valin var hjá Þjóðverjum til að keppa fyrir þá í Noregi í vor hennar lag er líka á djúkboxinu eins og öll lög sem valin hafa verið í ár
Set ég inn eins fljótt og unnt er videó með öllum þessum fjórum er þau berast en djúkboxið eru þau komin inná.
Svo má geta þess að ég er búin að setja Belgíska og Spænska lagið í nyjum útsetningum á djúkboxið en þær komu fram fyrr í kvöld
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 18:29
Eurovision update III 12-03-2010
Í UK fer í kvöld kl 21:30CET fram keppni vegna Eurovision 2010. Þar munu eftirfarandi keppa um hvort þeirra verður sent með lag eftir þá Pete Waterman og Mike Stock til Fornebu í vor í lokakeppni Eurovision2010
AlexisEsma- Josh Vann og "Is flying the flag in Fornebu" með That sounds good to me (skilst mér að lagið heiti
KarenMiss FitzUni 5
Hægt er fyrir þá sem hafa búsetu í UK að fylgjast með keppninni HÉR við hin verðum ef við ekki getum horft á BBC ONE gegnum gerfihnött/kapalsjónvarp bíða þar til keppni lýkur til að sjá hver fer með sigurinn hjá UK.
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 17:59
Eurovision update II 12-03-2010
Þýskaland heldur lokakeppni vegna Eurovision2010 "Unser Satr für Oslo" og hefst hún klukkan 20:15CET
Þessar tvær munu þar keppa um hvor þeirra verður fulltrúi Þjóðverja á Fornebu í vor
Jennifer Braun- Lena Meyer-Landrut VANN og fer fyrir Þjóðverja til Fornebu
Ekki er búið að tilkynna hvaða lag þær munu keppa með en það má fylgjast með keppninni á vefnum HÉR og HÉR
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 17:01
Eurovision update I 12-03-2010
Eistar halda sína lokakeppni vegna Eurovision2010 í kvöld og hefst hún klukkan 20:30CET má fylgjast með þeirri keppni á vefnum HÉR og einnig HÉR
munu 10 eftirfarandi lög/keppendur berjast um að verða send fyrir Eista í vor á Fornebu
3 Pead - Poolel teel
(Janek Murd, Erkki Tero)Marten Kuningas & Mahavok - Oota mind veel
(Heini Vaikmaa, Oskar Ove)Mimicry - New
(Timmo Linnas, Kaspar Ehlvest, Ivar Kaine, Kene Vernik, Paul Lepasson)Tiiu Kiik - The one and only love
(Tiiu Kiik)Violina feat. Rolf Junior - Maagiline päev
(Mihkel Mattisen, Timo Vendt, Rolf Roosalu, Liis Lass)Disko 4000 - Ei usu
(Piret Järvis, Sander Loite, Paul Oja, Kallervo Karu)Iiris Vesik - Astronaut
(Iiris Vesik, Ago Teppand)Lenna Kuurmaa - Rapunzel
(Vaiko Eplik)Groundhog Day - Teiste seest kõigile)
(Tõnn Tobreluts, Tauno Tamm, Keio Münti, Indrek Mällo- Malcolm Lincoln - Siren VANN er kominn á djúkboxið
(Robin Juhkental)
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2010 | 22:22
Eurovision update I 11-03-2010
Grikkir halda sína lokakeppni á morgun og hefst hún klukkan 21:00 cet má fylgjast með henni HÉR
Upphaflega voru 10 lög valin til þáttöku en tvö þeirra voru "diskuð" og eitt var dregið úr keppni þannig að lögin verða aðeins sjö á morgun.
Christos Hatzinasios - Illusion
Sunny Baltzis & Second Skin - Game Of Life
Manos Pyrovolakis - Kivotos Tou Noe
George Alkaios & Friends - OPA Vann og fer til Fornebu firir GrikkiGeorge Karadimos - Polemao
Melisses - Kinesos
Émigré - Touch Me Deep Inside
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 12.3.2010 kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010 | 21:18
Er ekki eðlilegt að Íslendingar nái samkomulagi vegna ICEsave áður en farið er að lána meira nú er allt er að komast(komið) í þrot?
Þýðir ekkert að ætlast bara til að fá það þarf að sýna greiðsluvilja/getu því það þarf jú því miður að ábyrgjast vegna Icesave þannig er hið alþjóðlega-efnahagssamfélag jú einu sinni gert. Þó svo að fáir hafi ruglað þessu öllu svona norður og niður verða jú allir víst að vera með að taka á sig höggið.
Og svo þarf að breyta lagalegu hliðunum þannig að ekki geti alltaf sömu apakettirnir byrjað og byrjað og selt sér aftur og aftur fyrirtækin sem svo sjúga allt frá almúganum þegar þau krasja sökum ofþennslu.
Og áður en slíkt verður gert er eðlilegt að önnur lönd séu treg við að opna sína ekkert allt of digru sjóði
Sænsk lán háð Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008