Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
17.3.2010 | 19:38
Eurovision update II 17-03-2010
Úkraína er hætt við að senda Vasyl Lazarovich til Noregs til að keppa fyrir þá í Eurovision2010.
En í dag klukkan 16:00CET var í hasti boðað til blaða/fréttamannafundar hjá sjónvarpstöðinni NTUog skýrt frá því að nú yrði efnt til forkeppnar hjá þeim hið snarasta.
Þetta þarf allt að ske núna í þessarri viku en deadline til tilmeldingar vegna Eurovision er jú fyrir fund EBU í Osló á sunnudaginn. Því mun forkeppni komast á dagskrá hjá sjónvarpstöðinni núna sæu fyrri þegar á morgun fimmtudag og svo aftur á föstudag lokakeppni verður svo haldin á laugardagskvöldið.
Hér má lesa óþýtt hluta skrifa um hvers vegna:
"A new president of the state controlled broadcasted NTU today, Egor Benkendorf, was appointed by the new government of Ukraine. Song artists in Ukraine recently complained over that the current Ukrainian representative for Eurovision 2010, Vasyl Lazarovich, was selected internally and this was an unfair competition to anyone who wished to participate in the running to represent Ukraine at the Eurovision Song Contest."
rest lesist hér ESCTODAY
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2010 | 13:52
Eurovision update I 17-03-2010
Farið bara á djúkboxið hjá mér eða já senuboxið og berið það bara sjálf saman við hin lögin og skapið ykkar eigin skoðun!
En nu er jú búið að velja öll lögin en okkur vantar bara að fá að heyra lag Frakklands það kemur hinn 20.mars og svo Azjerbaijan sem við fáum að heyra 19.mars.
p.s persónulega er ég með finnska búlgarska rúmenska gríska og tyrkneska lagið ofar því íslenska á afspilunarhittinu hjá mér og hið Írska er að skríða fram úr líka þessa dagana
Ekki hrifnir af íslenska laginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.3.2010 | 22:39
Eurovision update I 15-03-2010
Ísraelar völdu í kvöld lagið Milim (Orð) flutt af Harel Skaat til að vera það lag sem yrði þeirra keppnis lag á Eurovision2010 í vor. Hér er videó með því og einnig er það komið inn á djúkbox/senubox
Nú vantar eingöngu lög frá Frakklandi og Azerbajan. Lag frakka Allez, Ole, Ola með Jessy Matador, verður flutt í fyrsta sinn í Frönsku útvarpi stöð III 20 Mars og lag Azerbaijan heyrist hinn 19/3.
Og áfram held ég með að skipta út lögunum eftir því sem þau eru "beturunnin" og eins setja inn promo videóin þegar þau eru klár en sex svoleiðis videó eru komin núna á senuboxið hér til hægri
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 16.3.2010 kl. 19:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2010 | 22:06
Eurovision update II 14-03-2010
Í Bosniu-Herzegovinu var í þessu að ljúka kynningu á lagi því sem hann Vukasin Brajic mun keppa með í Eurovision2010 á Fornebu nefnist það á frummálinu Munja i Grom og er myndband af því hér að neðan sem og það er einnig að finna í djúk/senuboxi hér til hægri
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2010 | 15:29
Eurovision update I 14-03-2010
Sviss var eitt af fyrstu löndunum í ár til að finna sitt keppnislag fyrir Eurovision2010 nú í dag kom svo promovideó frá þeim sem er komið inn hér að neðan ásamt hinum fimm sem þegar hafa komið
Switzerland Eurovision 2010 - Il Pleut De L'Or - Michael von der Heide (promovideo)
Armenia Eurovision 2010 - Apricot stone - Eva Rivas (promovideo)
Finland Eurovision 2010 - Työlki ellää - Kuunkuiskaajat (promovideo)
Poland - Eurovision 2010 - Legenda - Marcin Mrozinski (promovideo)
Greece Eurovision 2010 - OPA - Giorgos Alkeos & Friends (promovideo)
Romania Eurovision 2010 - Playing with fire - Paula Seling & Ovi (promovideo)
Svissneska lagið er líka komið inn á djúkboxið í stúdeógæðum
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2010 | 23:00
Eurovision update IX 13-03-2010
Serbar völdu Milan Stanković til að fara fyrir þá til Fornebu í vor og taka þar þátt í Eurovision 2010. Flytur hann það hér að neðan í videói sem og í djúkboxi/senuboxi til hægri lagið Ovo je Balkan eftir hinn þekkta tónsmið Goran Bregović
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2010 | 20:53
Eurovision update VIII 13-03-2010
Hér er myndband með lagi Svíþjóðar í Eurovision 2010 en í Melodifestivalen2010 völdu Svíar nú í kvöld lagið This is my life með Anna Bergendahl til að vera þeirra lag á Fornebu í vor
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2010 | 13:40
Eurovision update VII 13-03-2010
Í Serbíu mun í kvöld fara fram í þættinum "Tri pa jedan za Oslo" val á flytjenda þeirra sem og lagi því sem farið verður með til Fornebu í Eurovision 2010.
Eftirfarandi flytjendur er búið að velja til að keppa í kvöld en ekkert er komið enn á hreint hvernig lögin eru sem þau munu flytja. Mér skilst að það séu þrjú lögi samin af þeim Goran Bregović og Marina Tucaković sem hvert eitt af þeim flytur og svo velur þjóðin þann/þá sem þeim finnst flytja lagið sem þau kjósa best.
Emina Jahović- Milan Stanković fer fyrir Serba með lagið Ovo je Balkan
Oliver Katić & Jelena Marković
Má svo fylgjast með þessu vali á ymsan hátt frá klukkan 21:05CET t.d. með því að ef þið eruð með realplayer er hægt að sjá með HÉR HÉR og HÉR Með windowsmediaplayer er svo hægt að sjá þetta HÉR svo að síðustu er keppnin streamuð á heimasíðu BTRC HÉR Einnig er þetta sent út á sjónvarpsrásinni hjá RTS og við sem höfum aðgang að henni gegnum breiðband/kapal eða gervihnatta móttakara horfum jú bara þar :-)
Nú ef þið frekar viljið hlusta á þetta í útvarpi eru slóðir tvær HÉR og HÉR á þann möguleika hjá RTS - Radio Beograd 1 (með realplayer)
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2010 | 12:57
Eurovision update VI 13-03-2010
Hér að neðan má sjá myndbönd með þeim 10 keppendur sem munu takast á í kvöld í Melodifestivalen 2010 um hver þeirra og hvaða lag fer til Fornebu fyrir Svía í vor á Eurovision 2010 Keppnin hefst klukkan 20:00CET ogmá sjá hana HÉR á vef svt.se munu mörg þekkt nöfn frá frændþjóðinni Noregi koma og troða upp á milli atriða eða Wig Wam (ESC 2005), Bobbysocks (Winner ESC 1985) og Maria Haukass Storeng (ESC 2008).
Eftirfarandi keppa:
1. You're out of my life - Darin
2. Jag vill om du vågar - Pernilla Wahlgren
3. We can work it out - Andreas Johnson
4. Kom - Timoteij
5. Hollow - Peter Jöback
6. Unstoppable - Ola
7. I Did It For Love - Jessica Andersson
8. Keep On Walking - Salem Al Fakir
9. This Is My Life - Anna Bergendahl
10. Manboy - Eric Saade
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2010 | 11:52
Eurovision update V 13-03-2010
Bretar völdu sitt lag fyrir Eurovision keppnina á Fornebu í gærkvöldi má sjá það hér að neðan og einnig heyra og sjá á djúk og senu boxum hér til hægri
That sounds good to me - Josh
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008