Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
13.2.2010 | 12:05
Eurovision update I 13-02-2010
Litháen heldur undankeppni klukkan 20:30 CET í kvöld þar sem valin verða þrjú lög af ellefu til þáttöku í þeirra lokakeppni fyrir Eurovision á Fornebu í vor. Með keppninni er hægt að fylgjast með því að fara inná þessar tvær slóðir HQ LQ
Þessi eru að keppa í kvöld
Kafka, Ruta & Kivi - TonightMino - Angela- Monika Linkyte - Give away Áfram
Gabriele - GirlAvenue Acoustic -Aklomis myliu tavovardaImantas - Won't you come back?Onsa - Will you be my wifeDaina Bileviciute - Myliu gyventi- Sasha Song & Nora - Say 'yes' to life Áfram
Urte - Angelai- Aiste Pilvelyte - Melancolia Áfram

Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 22:27
Þýsk Schlager músík eins og hún gerist best!
Laumaði ég núna tengli á eina góða slíka rás Radio Paloma hér inn til hægri (undir schlager). Þetta er rás sem ég slappa vel af með í eyrunum eftir að heim er komið eftir skrifstofustreðið á daginn!
njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 22:07
Eurovision update I 12-02-2010
Þá kom ég aftur inn tengli hér til vinstri á Melodifestivalens radio þar eru spiluð allavega gömul eurovision lög en þó fer mest fyrir sænskum lögum sem er jú í og for sig helt ok!
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 16:18
Puffinn er vinsælli en ég á Google Street View!
En hann er ég búinn að finna á tveimur "streetview" stöðum/myndum hér í Kaupmannahöfn en bara séð sjálfan mig á einni sjáið bara hér að neðan! Við erum þó báðir sómasamlegir til fara á þessum myndum hann ný þveginn og bónaður og ég í fötum!
puffinn hér heima hjá sér í götunni okkar
ego_og_puffinn_saman ég að stinga mér hér inn í brunch/frokost
![]() |
Buxnalaus kærði Street View |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Egó blog | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2010 | 17:49
Eurovision update III 10-02-2010
SET ÞESSA FÆRSLU INN AFTUR Í DAG VEGNA ÞESS AÐ LÖGIN HAFA BETRA HLJÓÐ/MYNDBAND
Í Melodifestivalens fyrstu úttektarkeppni völdu Svíar tvo keppendur s.l. laugardagskvöld til að keppa í úrslitaþætti þeirra í Globen í mars n.k videó með þeim eru hér að neðan sem og í djúkboxinu/senuboxinu til hægri). Sá sem flest atkvæði fékk var Salem Al Fakir og er hann hér með lag sitt Keep On Walking
Svo kom Ola með lagið Unstoppable eftir Dimitri Stassos, Alexander Kronlund, Hanif Sabzevari, og Ola Svensson
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2010 | 15:49
Eurovision update II 10-02-2010
Um næstu helgi eru eftirtalin lönd að vinna í sínum eurovision málum
13-02 er Svíþjóð með sína aðra undankeppni
13-02 Litháen með sína fyrstu undankeppni
14-02 Pólland velur sitt lag til Eurovision 2010
14-02 Slóvakía heldur sína fyrstu undanúrslita keppni (hefur þó haft nokkrar forvalskeppnir)
Linka seinna á síður þar sem hægt er að fylgjast með þessum keppnum
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2010 | 15:26
Eurovision update I 10-02-2010
Hér að neðan er video með Hollenska lagi ársins í Eurovision 2010 en það er lagið Ik ben verliefd (Sha-la-lie) með henni Sieneke
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2010 | 13:24
Hvaðan hafið þið þessa þýðingu?

![]() |
Hneyksli í Árósaháskóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.2.2010 | 16:42
Eurovision update II.b 08-02-2010
Flytjandinn á framlagi Hollands til Eurovision 2010 var valinn í kvöld og er lagið dottið inná djúkarann hér til hægri. Það er Sineke sem mun fara og flytja lagið "Ik ben verliefd (Shalalie)".
NÝTT: Það er núna komið inn á djúkboxið í stúdío útgáfu
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2010 | 16:40
Eurovision update III.b 08-02-2010
Á Kýpur fór í gærkvöldi fram keppni um hvaða lag/flytjandi myndi vera sendur frá þeim til Noregs í maí og var þar valinn nafni minn Jon Lilygreen & The Islanders með lag sitt Life looks better in spring. Er það komið inn á djúkboxið hér til hægri í live útgáfu en videóið kemur fyrst á morgun
NÝTT: Það er núna komið inn á djúkboxið í stúdío útgáfu
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 16:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008