Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
15.2.2010 | 19:23
Eurovision update II 15-02-2010
Armenía valdi sitt lag til að keppa í Eurovision á Fornebu 2010 í gærkvöldi nú má sjá myndband með laginu Apricot stone sem Eva Rivas flytur hér að neðan og svo er það líka komið inn á senuboxið og djúkboxið hér til hægri
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2010 | 13:57
Eurovision update I 15-02-2010
Hér má sjá videó með lagi Póllands í Eurovision á Fornebu í maí n.k. en það var valið í gærkvöldi lagið er svo líka á djúkboxinu/senuboxinu hér til hægri.
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.2.2010 | 20:57
Eurovision update V 14-02-2010
NÝTT NÝTT Eva Rivas vann með laginu Apricot stone og er það komið inná djúkboxið hér til hægri
Í Armeníu verður klukkan 18:40 CET haldin lokakeppni fyrir eurovision 2010 en því miður verður ekki hægt að fylgjast með þeirri keppni á vefnum. En hér að neðan eru keppendur/lög kvöldsins
Another Story - Ays dzmer (This winter)
(A. Sargsyan)Ani Arzumanyan - The Mermaid song
(A. Nersisyan)Meline Beglaryan - We must believe
(M. Beglaryan)Emmy & Mihran - Hey (Let me hear you say)
(V. Ter-Yeghishyan/M. Kirakosyan)David Ashotyan - Infected dreams
(D. Ashotyan)Nick Egibyan - Countdown
(N. Egibyan)Maria Kizirian - Little Red Riding Hood
(M. Kizirian)Razmik Amyan - My love
(V. Petrosyan/V. Zadoyan)- Eva Rivas - Apricot stone
(A. Martirosyan/K. Kavaleryan) VANN
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 20:50
Eurovision update IV 14-02-2010
NÝTT NÝTT Marcin Mrozinski með lagið Legenda fer fyrir Pólland til Noregs í vor og lagið er komið inn á djúkboxið hér til hægri
Í kvöld fer fram val á framlagi Póllands til þáttöku í Eurovision 2010 á Fornebu í vor HÉR er hægt að fylgjast með því vali sem hefst klukkan 20:15 CET svo er líka hægt að hlusta á lögin HÉR
Þessi 10 keppa um að verða lag Póllands í ár:
Leszcze - Weekend
Dziewczyny - Cash box
Iwona Wegrowska - Uwieziona
Marcin Mrozinski - Legenda VANN
Aneta Figiel - Mysl o tobie
Nefer - Chcialem zostac sam! ZoSia - To, co czuje (Jak ptak) Anna Cyzon - Love me Sonic Lake - There is a way VIR - Sunrise
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 10:03
Eurovision update III 14-02-2010
Í Armeníu verður klukkan 18:40 CET haldin lokakeppni fyrir eurovision 2010 en því miður verður ekki hægt að fylgjast með þeirri keppni á vefnum.
En hér að neðan eru keppendur/lög kvöldsins
- Another Story - Ays dzmer (This winter)
(A. Sargsyan) - Ani Arzumanyan - The Mermaid song
(A. Nersisyan) - Meline Beglaryan - We must believe
(M. Beglaryan) - Emmy & Mihran - Hey (Let me hear you say)
(V. Ter-Yeghishyan/M. Kirakosyan) - David Ashotyan - Infected dreams
(D. Ashotyan) - Nick Egibyan - Countdown
(N. Egibyan) - Maria Kizirian - Little Red Riding Hood
(M. Kizirian) - Razmik Amyan - My love
(V. Petrosyan/V. Zadoyan) - Eva Rivas - Apricot stone
(A. Martirosyan/K. Kavaleryan)
Í fyrra urðu systurnar Inga og Anush í tíunda sæti með lag sitt 'Nor par' (Jan jan)
Set ég svo vinningslagið inn á djúkarann/senuboxið um leið og það er valið/finnst!
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 09:37
Eurovision update II 14-02-2010
Þá kláruðu Slóvakar sín fjórðungsúrslit og í kvöld er svo komið að fyrri undanúrslitaþætti þeirra vegna Eurovision í vor
Þessi keppa í kvöld:
- Marián Bango Ty tu ticho spín ÁFRAM
(T. Jediný) - Mayo - Tón ÁFRAM
(Mayo) - Kristina - Horehronie ÁFRAM
(Martin Kavulič/Kamil Peteraj) Petra Humeňanská -Rosa rosí
(P. Humeňanská)Robert Mikla - Voda a oheň
(Milan Herstek/Milan Herstek, Robert Mikla)- Pavol Remenár, Klára & Liquid Error - Figaro ÁFRAM
(P. Farnbauer, P. Jursa/P. Jursa) Renata Čonková & Martina Polievková -Dúha
(E. Čonka/P. Kubica)Michaella - O nás
(V. Gnepa/S. Kačáková)Richard Čanaky & FBI - Zlomené krídla
(R. Čanaky)- Robo Opatovský - Niečo má ÁFRAM
(R. Opatovský/P. Konečný) Get Explode - Blue sun
(M. Čurko, L. Kováč)- Miro Jaro - Bez siedmeho neba ÁFRAM
(Miro Jaro, Vladimír Gnepa/Miro Jaro)
Erekki viss um hvort hægt sé að fylgjast með þessarri keppni á vefnum en set slóð heim til þeirra þarna niðri í Slóvakíu SVT_EUROSONG_2010
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 08:56
Eurovision update I 14-02-2010
Í kvöld fer fram val á framlagi Póllands til þáttöku í Eurovision 2010 á Fornebu í vor HÉR er hægt að fylgjast með því vali sem hefst klukkan 20:15 CET svo er líka hægt að hlusta á lögin HÉR
Þessi 10 keppa um að verða lag Póllands í ár:
Leszcze - Weekend
Dziewczyny - Cash box
Iwona Wegrowska - Uwieziona
Marcin Mrozinski - Legenda
Aneta Figiel - Mysl o tobie
Nefer - Chcialem zostac sam!
ZoSia - To, co czuje (Jak ptak)
Anna Cyzon - Love me
Sonic Lake - There is a way
VIR - Sunrise
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2010 | 23:02
Eurovision update IV 13-02-2010
Hér eru videó með lögunum tveimur sem komust áfram úr undankeppni kvöldsins í Melodifestivalen 2010
Fyrst er það lagið Manboy með Eric Saade
og svo kemur hér Andreas Johnson með We Can Work It Out
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2010 | 21:44
Eurovision update III 13-02-2010
Áfram "hrútaval" hjá svíum í kvöld en þar voru það "lambhrúturinn" Eric Saade með lagið Manboy og "eldishrúturinn" Andreas Johnson með lagið We can work it out sem unnu delfinalen í kvöld og eru þau lög komin inn á djúkboxið hér til hægri.
Svíar virðast ekki vera mikið fyrir kvenpeninginn í ár í vali sínu á finalistum til Melodifestivalen 2010 en 4 af 4 sem þeir eru nú búnir að velja eru karlar
Keppnin var haldin í Sandvika í fyrsta skipti í sögu Sveriges Melodifestival og þótti lukkast vel þar sem annar staðar.
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2010 | 12:16
Eurovision update II 13-02-2010
Önnur undankeppni verður haldin í Sandvikin Svíþjóð á forvali svía til þess að finna þeirra lag til að vinna Eurovision söngvakeppnina á Fornebu í vor. Hefst hún klukkan 20:00 CET og má fylgjast með henni hér á heimasíðu SVT
Þetta eru þáttakendurnir í kvöld
- Eric Saade - Manboy
(Fredrik Kempe, Peter Boström/Fredrik Kempe) Áfram til Globen Andra Generationen & Dogge Doggelito - Hippare hoppare
(Vlatko Ancevski, Vlatko Gicarevski, Mats Nilsson, Teddy Paunkoski, Otis Sandsjö, Stevan Tomulevski, Douglas Léon)Anna-Maria Espinosa - Innan alla ljusen brunnit ut
(Stefan Woody/Danne Attlerud)MiSt & Highlights - Come and get me now)
(Mia Terngård, Stefan Lebert/Mia Terngård- Pauline - Sucker for love
(Fredrik Ödesjö, Andreas Levander, Johan Wetterberg/Pauline Kamusewu) Fer til Andra Chansen i Örebro - Andreas Johnson - We can work it out
(Bobby Ljunggren, Marcos Ubeda/Andreas Johnson) Áfram til Globen - Kalle Moraeus & Orsa Spelmän - Underbart
(Johan Moraeus/Lina Eriksson) Fer til Andra Chansen i Örebro Hanna Lindblad - Manipulated)
(Sarah Lundbäck, Iggy Strange-Dahl,Hayden Bell, Erik Lewander
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008