Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
31.1.2009 | 21:59
Bretar völdu Shane til að fara til Moskvu
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2009 | 21:57
Rúmenar voru að velja sinn flytjanda til að taka þátt í Eurovision Moskvu2009 í kvöld
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2009 | 21:33
Finnar búinir að velja sitt lag til þáttöku í Eurovision Moskvu
Og völdu þeir lag með Waldo's People - Lose control (hlaut það 45.1% atkvæða og er hér inná djúkboxinu)
og videóið hér
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 1.2.2009 kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2009 | 20:39
Og í úrslitakeppnina fór Hera líka
seinna í kvöld ræðst svo hvort hún fer fyrir DK til Moskvu en Brinck er fjandi sterkur á móti henni svo nú er þetta stór-spenna? p.s Brinck vann :-(
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.1.2009 | 23:15
Geðveikislega mikil hjálp þeim sem eru enn að brjótast um inni í skápnum ógurlega!
Og er þetta jú bara enn ein sönnun fyrir OKKUR sem erum SAMKYNHNEIGÐ og finnst það hið besta mál að lífið okkar sé eins og annarra sama hve hátt við klifrum!
Því má ekki taka þennan fréttaflutning erlendra miðla sem neikvæðni (eins og mest allt sem þið þessi hrjáða þjóð túlkið allt sem sagt er um ykkur þessa dagana) heldur með jákvæðni og hjálp fyrir fólk sem er að brjótast um inni í skápnum.
Fyrir suma er þetta mikið mál mest allt lífið og sumir geta alls ekki "feisað" það og stoppa lífið út af því, athugið það því það er ekki þeim að kenna nei ykkur fordómsfulla liðinu!
Jóhanna vekur heimsathygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2009 | 22:22
Hvaða lög fara í aðra umferð hér hjá okkur?
Eða eins og Hera sagði á rás2 í dag þá eru tvær umferðir hjá okkur í Eurovision keppnninni hér í DK. Fyrst keppa 10 lög svo verða fjögur bestu lögin valin í aðra umferð sem fer fram strax sama kvöldið. Eftir að hafa hlustað helling á lögin síðustu vikuna eða svo þá er ég með þessi lög á mínum óskalista (númerin eru þau sömu og eru í djúkboxinu hér til hægri)
06 Someday - Hera Björk
04 Det´ det - Sukkerchok
10 Belive Again - Brinck
og svo er STÓRI efinn hér:
Verður það lag sem kemst sem númer fjögur annað hvort lag með númer 01 það er I´ll never fall in love again með Trine Jepsen
eða það sem hefur númer 09 í djúkboxinu mínu og er lagið Underneath my skin með Christina Undhjem
(vantar mynd af æfingu með henni)? Þau eru bæði keppnishæf en þó ekkert í líkingu við hin þrjú
svona eru "fav" spár á nokkrum síðum
Hera Bjork - Someday (06) | 34.2 | 96 |
Sukkerchok - Det det (04) | 14.9 | 42 |
Trine Jepsen - I Never Fall In Love Again (01) | 12.8 | 36 |
Christina Undhjem - Underneath My Skin (09) | 11.0 | 31 |
Brinck - Believe Again (10) | 7.8 | 22 |
| ||||
| ||||
| ||||
| ||||
| ||||
- Hera Björk - Someday (28.2 %)
- Brinck - Believe again (14.5 %)
- Christina Undhjem - Underneath my skin (13.7 %)
- Trine Jepsen - I never fall in love again (13.0 %)
- Sukkerchok - Det' det (9.9 %)
og hér er svo spá hjá DR1
Hvem tror du vinder Dansk Melodi Grand Prix 2009?
Trine Jepsen - I Never Fall In Love Again15%
Jeppe - Lucky Boy3%
Marie Carmen Koppel - Crying Out Your Name3%
SUKKERCHOK - Det' det11%
Jimmy Jørgensen - Alice In The Wonderland7%
Hera Björk - Someday24%
Claus Christensen - Big Bang Baby3%
Johnny Deluxe - Sindssyg15%
Christina Undhjem - Underneath My Skin5%
Brinck - Believe Again15%
Antal stemmer: 1379
Þarna stefna allar spár í að "Íslenska dívan" keppi fyrir okkur Dani í Moskvu í Eurovision - vonandi rætast þær því mér finnst lagið hennar Heru bæði koma fljótt inn á börkinn og endast þar líka lag númer2 hjá egó er svo danski "Ronan" með Belive Again
p.s myndirnar eru af æfingunum hér í Herning fyrr í dag og lánaðar af síðu dr.dk
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
- af þessu lagi hér með Kelly Clarkson-Since U Been Gone!
http://www.youtube.com/watch?v=cdxRS_GyBbM
ykkar við símann/sms´in er að dæma áður en laugardagsvöldið rennur upp!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2009 | 21:09
Uppgjör á milli eiturlyfja innflytjenda hér í borg
Reynt að myrða danskan vítisengil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2009 | 20:02
Úrslit í seinni forkeppninni að Rúmensku eurovision(heima)keppni eru hér
og þau sem fóru áfram í úrslitakeppnina n.k. laugardag í Eurovision-Rúmeníu eru merkt með rauðu
- Besa - Nothing gonna change
- Red Blonde - Nu am cu cine
- Adrian Molnar - Go on
- Catalin - Stop
- SoundCheck - You are my love
- Etnic - The love is the life
- Irina Popa - I feel your presence
- Alexa - One last night
- Alin Nica - Don't leave
- IMBA - Round & round
- Costi Ionita - Can you forgive
- Elena Gheorghe - The Balkan Girls
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2009 | 19:15
Núna eru 12 lög að keppa um sex síðustu sætin í Eurovision-úrslitakeppninni í Rúmeníu
Flytjendurnir og lögin 12 eru þessi og jafnframt má sjá keppnina á vefnum
- Besa - Nothing gonna change
- Red Blonde - Nu am cu cine
- Adrian Molnar - Go on
- Catalin - Stop
- SoundCheck - You are my love
- Etnic - The love is the life
- Irina Popa - I feel your presence
- Alexa - One last night
- Alin Nica - Don't leave
- IMBA - Round & round
- Costi Ionita - Can you forgive
- Elena Gheorghe - The Balkan Girls
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008