17.5.2009 | 09:35
Hér eru myndbönd með norsku eurovision vinningslögunum (svona af því það er 17 Maí)!
1985 Bobbysocks með La det Swinge
Svo 1995 Secret Garden með Nocturne
Og lagið sem vann í gær/nótt
2009 Alexander Rybak með Fairytale
Tvöföld þjóðhátíð Norðmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Egó blog, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:46 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Är " Ja vi elsker" utbytt i dag ( syttende maj ) mot "Fairytale?
S.H. (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 10:12
la la la
ingi (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 10:35
sæll. mig langar að koma einu a framfæri við lesendur
ég skil ekki alveg hvað fólk er að fara með að lagið hafi verið með austur evrópsku yfirbragði og held að þar sé vanþekking á ferð. FRIKAR danssveitin sem dansaði undir laginu sýndi norska Hallingsdansa (ekki kósakkadans eins og margir halda). Takturinn í laginu er hefðbundin polkataktur sem einkennir þjóðdansa frá norðurlöndum og fiðla er mikilvægt hljóðfæri í bæði norskri og sænskri þjóðlagatónlist. ég held að það að Alexander sé fæddur í Hvítarússlandi sé svolítið mikið að þvælast hér fyrir.
thora gunnarsdottir (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 11:11
Góð lög
Hilmar Gunnlaugsson, 18.5.2009 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.