24.5.2010 | 16:45
Eurovision update Ib 24-05-10
Þá eru farin að sjást blögg frá þeim sem sáu fyrri generalprufuna á undankeppni 1 á Fornebu í dag á skjá með öllum þeim sjónarhornum sem okkur verða synd á morgun.
Þeirra mat er að annaðhvort sé það Grikkland
eða Belgía
sem vinni fyrri undan riðilinn og Albanía
og Serbía
séu nokkuð örugg áfram líka. Öll hin löndin séu á líku róli nema að Lettland
sem hafði koksað illa sungið falskt og senulega illa stemd sé öruggt um að verða sent heim ef ekki gengur betur á morgun, seinni prufan er svo í kvöld!
Nýjasta nýtt í slúðrinu er svo að Azerbaijan
keppandinn hafi með ríkisstyrk nokkurn veginn keypt sér sigurinn en hún keppir í seinni riðli svo margt getur breyst þangað til
Hér að lokum eru svo löndin mín tvö
njótið
![]() |
Æfing í Ósló gekk vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2010 | 15:51
Eurovision update I 24-05-10
Í blöggum dagsins er metið að annaðhvort sé það Grikkland eða Belgía sem vinni fyrri undan riðilinn og Albanía og Serbía séu nokkuð örugg áfram líka. Öll hin löndin séu á líku róli nema þeim finnst að Lettland sem koksaði illa falskt og senufælið sé einna öruggast um að verða sent heim ef því ekki gengur betur á morgun, seinni prufan er svo í kvöld!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2010 | 09:37
Auðvitað á að stoppa hvalveiðar aftur
Því ef talað er um að þær seu til að halda niðri stofnunum er það algjör della - hvað áður en byrjað var að slátra þeim?
Nú ef borið se við að þeir eti allt fra fiskiskipaflotum heimsins þá er gott fyrir blessaða sjomennina að lita í eigin barm hætta að henda 25% af aflanum dauðum í sjóinn (talið meðaltal yfir alla veiði heimsins) og veiða/drepa færri fiska því þá kannski endast þeir aðeins lengur bæði fyrir sjódýr sem okkur landdýrin.
![]() |
Hvaladrápi mótmælt í Kaliforníu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 24. maí 2010
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008