Færsluflokkur: Matur og drykkur
22.10.2010 | 17:19
Við Danir erum svo mikið sárir....
....því að við höfum ekkert heyrt um þessa ratebear könnun fyrr við lásum um hana hér á mbl.is!
En frekar margar tilraunir hja þeim stora (Carlsberg) keyrast nu samt vegna mikillar samkeppni "mikrobryghúsanna" hér í landi og innflutnings munkabjór frá Belgíu og því koma allavega skondnir og bragðmisjafnir öllarar þessa mánuðina! Því ma eiginlega segja að erfitt se að ákveða sig nu er fleiri hundruð tegundir af öli er um að velja er farið er út í BÚÐ 24/7!
Skål og eigið góða helgi
Vondur danskur bjór | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.5.2010 | 09:37
Auðvitað á að stoppa hvalveiðar aftur
Því ef talað er um að þær seu til að halda niðri stofnunum er það algjör della - hvað áður en byrjað var að slátra þeim?
Nú ef borið se við að þeir eti allt fra fiskiskipaflotum heimsins þá er gott fyrir blessaða sjomennina að lita í eigin barm hætta að henda 25% af aflanum dauðum í sjóinn (talið meðaltal yfir alla veiði heimsins) og veiða/drepa færri fiska því þá kannski endast þeir aðeins lengur bæði fyrir sjódýr sem okkur landdýrin.
Hvaladrápi mótmælt í Kaliforníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.4.2010 | 20:57
Kryddplönturnar komnar á svalirnar í ræktun!
en hér að ofan má sjá það sem á að rækta í sumar.
Í innri kassanum er aðal lambakryddið mitt Dverga-Timian, Dverga-Óreganó og Rósmarín og í þeim ytri má sjá Dverga-Karrý, Romerska-Kamillu, og Hvítlauks-Graslauk
Þetta er búið að vera núna í viku í kössunum á svalagólfinu og fer svo um helgina á ytri hlið svalanna þar sem þetta er allt farið að vaxa eftir viku í skjóli
set svo mynd af ávaxtatrjánum á "rebbanum" hér líka já og hengi-björkinni jú :-)
namm namm
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2010 | 20:43
Mjög góður veitingastaður þarna niður á Norðurbryggju
Og er hann vel kominn til hans þessi titill sem heimsins besta veitingahús. Ég hef reyndar ekki borðað þar síðan árið sem það opnaði en það hefur unnið sig upp á við frá byrjun (og prísarnir líka) skilst mér. En staðurinn fær mínar stærstu hamingjuóskir héðan sunnan frá.
p.s lét mér nægja að kaupa skyrið á 15kall pr 500gr í Nettó í dag
Noma útnefnt besta veitingahús heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008