Færsluflokkur: Dægurmál
23.7.2009 | 21:29
Hellingur af góðum uppákomum á Allsang på Grensen í kvöld
en hér eru það Eurovisionsigurvegarar Svía bræðurnir í Herreys sem flytja lagið "Diggi-loo Diggi-ley" frá 1984
Svo kemur Johnny Logan með lagið sem hann vann með 1987 "Hold Me Now"
meira á morgun
mlq gæði þó
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2009 | 18:10
Vreeswijk á Allsång på Skansen í gær!
En hér er síðasta videóbrot úr fimmta-þáttnum 21-07-09
njótið (mq þó)
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2009 | 14:31
Tvö videó í viðbót fra Allsång På Skansen V
Fyrst eitt með Idol sigurvegara Svía Kevin Borg en hér tekur hann lagið sem vann hana Selmu ´99 í Jerúsalem (enda miklu betra lag)
Svo eitt með einu af mínu uppáhaldi sem þó ekki var neitt sérstakur í þessum þætti þarna er hann í dúett með öðru fani
set svo eitt "cornelis vreeswijk" lag inn á eftir því eins og Anders sagði í gær "enginn Allsång på Skansen án CV"
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 21:18
Getið þið hoppað á annari hendinni?
Í laginu sem þær Lili & Susie fluttu á Allsång på Skansen fyrr í kvöld (þær voru með þetta lag í melodifestivalen fyrr á árinu) sýndi einn dansarinn hjá þeim hvernig maður á að gera! Sjáiði bara hér í videóinu
og svo eru sumir sem ekki geta staðið á annarri löppinni :-)
njótið fyrsta videbrots frá Allsång på Skansen V þann 21-07-09
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2009 | 15:25
Rest af videóbrot frá Allsång på Skansen 14.07.09 lögð inn hér að neðan
Allra fyrst eru það Bettan og A.Rybak sem bæði hafa jú unnið eurovision sem flytja eitt af lögunum sem þau "túruðu" Noreg með fyrr á árinu
Svo kemur Bettan hér með "figurativum" Carl Bildt
Rybak igen igen
og að lokum eitt ekta Sænskt dansbandsdæmi með Larz Kristerz
njótið þó í mq sé
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2009 | 20:12
Útsýnið gott er maður fer í hádegismatar hlé en fyrsti dagur í nýrri vinnu er að baki.
En ég byrjaði minn fyrsta dag sem økonomimedarbejder á Niels Bohr Instituttet i dag. Í hádeginu var ekkert upplagðara en að rölta niðrað Sortedamssøen og snæða "frokostinn" þar en þangað eru ekki nema 50metrar eða svo. Tók þessar myndir út yfir søen í algjörri blindni sökum sterkrar birtu frá þeirri gulu en hér koma þær
Þessar litlu komu svo til að tékka á hvort eiithvað væri geymt handa þeim
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2009 | 10:36
Meira af Allsang på Grensen II 02-07-09
Fyrst koma "sænski kalkúnninn" Carola sem hefur jú unnið Eurovision er hún í fylgd með "kjúklingnum" Alexander Rybak sem vann Eurovision ár (svona ef þið nú ekki munið).
Þau syngja hér lag í minningu "poppkóngsins" M.Jackson
Hér eru svo Bangsarnir Olsen Brothers sem jú hafa líka unnið Eurovision og það fyrir okkur "flatverja"
Fleiri myndbrot detta inn seinna njótið (gæðin þó skert þar sem ekki var unnt að senda HQ upp til ykkar í dag)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2009 | 00:09
17 MAI Norges grunnlovsdag med pølser, brus og is og Alexander Rybak
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2009 | 15:15
Kaktusafræ söfnun&sáning!
Í september 2002 var mér gefinn lítill angi sem nú er orðin svona stór (sjá mynd)
eftir ca tvö ár komu litlir angar upp eins og sá sem ég er að rækta núna og sést hér að neðan - fyrri mynd frá 01.05 sú seinni frá í dag
Hélt ég fyrst að það væri eitthvað illgresi hjá kaktusnum og sleit nokkra upp en svo prófaði ég að setja einn í pott og viti menn upp kom nýr kaktus - hef ég nú gefið eina sex anga og til og með komið einum til Íslands (engin mold með).
Hér að ofan er svo mynd af þeim sem sem kom upp hjá þeim stóra í ársbyrjun 2007 og má sjá á henni að þeir vaxa hratt!
En hér að lokum er svo mynd af þeim öllum þrem saman tekin í dag
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2009 | 20:10
Ég kyssti sko loðna engilinn - sagt um Susan Boyle sem bræddi heiminn í síðustu viku
Þar með féll útsögn Susan Boyle um að hún hefði aldrei kysst karlmann um sig!!! Þetta slúður er á öllum síðum í dag en grein sú er egó féll fyrst um er á norsku hér að neðan á eftir videóinu:
Jeg kysset «den hårete engelen» Så var hun ikke ukysset likevel - mann (51) står frem
Hele 25 millioner har vært inne på YouTube og sett britenes nye sangstjerneskudd Susan Boyle (47) opptre i «Britain's Got Talent».
Hevdet hun var ukysset
I klippet, som har gått sin seiersgang siden forrige helg, kan man se den nervøse kvinnen ta både dommerne og publikum med storm med Les Misérables-klassikeren «I Dreamed a Dream».
Susan har fått mye medieoppmerksomhet i etterkant, og forbløffet millioner av mennesker over hele verden, som har vært inne og sett klippet.
Hun er så nært en anti-helt som man kan komme, men har likevel en fantastisk stemme, noe ingen forventet seg da hun entret scenen.
47-åringen har også hevdet at hun er ukysset. I dag kan imidlertid den britiske Daily Mirror melde at så ikke er tilfelle. Naboen Brian Smith (51) kommer nå frem og forteller at han har kysset Susan, som har fått tilnavnet «den hårete engelen» i Storbritannia.
- Nei det er ikke sant at hun er ukysset, jeg har gitt henne mange kyss på kinnet for å fortelle henne at ting kommer til å ordne seg, sier han.
- Har gitt henne mange kyss
Brian, som har kjent Boyle i nærmere 30 år forteller at hun har levd et tøft liv.
- Hun har vært gjennom mange tøffe ting de siste årene, men hun er en flott kvinne, snill og generøs. Hun vil være et varp for enhver mann, forteller han til Daily Mirror.
- Hun kommer alltid til meg når hun trenger hjelp eller en skulder å gråte på, legger han til.
Svo hún var þá ekki eins "meyhrein" og hún vildi láta vera
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1176
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008