Færsluflokkur: Dægurmál
20.9.2009 | 19:44
"Store Drømme" hjá Tv2 sería sem lofar góðu!
Fyrsta videóbrotið er youtube videó með titillaginu og þar eru Simon og Maria með aðaltónana
og hér er svo lokalagið úr þætti tvö sem Anna David syngur
En eftir tvo fyrstu þættina eru allir (aðrir en gagnrýnendur auðvitað) sammála um að framhaldið hljóti að lofi góðu! Í þáttunum eru þau Maria Lucia, Anna David og Simon Mathews stærstu nöfnin söngvaralega séð en margir þekkrir danskir leikarar eru einnig með í þessarri söngsápu haustsins.
Njótið
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2009 | 19:20
Á förum til austustu byggða Danmerkur Borgundarhólms og "tvillingøerne" austan hans
Set ég því upp án mikilla skýringa fjögur síðustu videóin í ár frá Allsang på Grensen 2009
Lokalagið Allsang Medley 2009 er svo hér að neðan
njótið
p.s eftir ferðina verða svo sett inn ca 18 videó frá Musikshow Österreich 2009
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2009 | 16:22
Noregur rúllaði yfir Svíþjóð á lokasprettinum
En "litli bróðir" var mun sterkari en sá stóri í lokaþættinum þar sem allir sem þar komu fram stóðu sig með prýði, að mínu mati í hið minnsta) Má því eiginlega segja að hann komi hérna allur þó að ég verði að klippa hann í smærri videóbrot til að setja hann upp, því uppflæðið frá mér er ekki uppá hið besta en hvað um það hér koma í hið minnsta fyrstu fjögur videóin.
Fyrst er það hann sem var með eitthvert skítkast útí að mig minnir var það Sigg Beinteins og co í Eurovision 19hundruð og eitthvað með lag það sem gerði hann þekktan. Segir í sögunni að hann hafi mætt 30mín of snemma í stúdeó og þeir sem þar voru að vinna hafi verið í vandræðum með að finna söngvara að þessum smelli og hann hafi sagst geta gert þeim greiða með að "gala" hann á demó.
Hér er Jan Johansen
Strákarnir í A1 sem gerðu sig stóra á AHA komu saman í grúppu á Allsang í fyrsta sinn frá því þeir hættu að spila saman 2002 - þetta gert bara fyrir allsang siges det :-)
Nú gamli gaurinn Tomas Ledin sem opnaði Allsang på Skansen (var í 1 þætti þar) kom og afslúttaði með frændum sínum nojurum hér er hans nýjasta afurð:
Og hér að lokum, er í þessarri fyrri færslu frá allsang på grensen, sá norski einstaklingur sem selt hefur mest af tónlist í útlandinu hún Anita Hegerland
Njótið
p,s tel að seinasti flytjandinn geri rétt í að vera bara amma þessi árin, röddin er mun slappari en í den þó er hún að ég held árinu yngri en Madonna en svona "raddeldist" fólk jú misvel!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2009 | 23:12
Síðustu myndbandsbrot 31 umferðar Allsång på Skansen
Já það eru sko 30 ár síðan byrjað var að senda Allsång på Skansen "live" í sjónvarpinu. Ég fékk hálfgert sjokk er ég fattaði að ég hef séð þetta næstum því óslitið í 24ár eða frá því ég flutti til Noregs 1985! Dj er tíminn fljótur að líða en hér koma semsagt þrjú síðustu videóin í ár
njótið og munið meira að ári
p.s á eftir að setja frá síðasta Allsang på Grensen
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2009 | 18:07
Og hér koma tvö videó til viðbótar frá lokaþætti Allsång på Skansen 2009
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2009 | 11:56
Hér er fyrsta videóbrot frá Allsång på Skansen VII (lokaþættinum 2009)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 23:57
Síðustu videómyndbrotin frá Allsång på skansen VI í ár!
koma hér fyrst einn gamall og grár
svo AfterDark igen igen með kórpíunum
dansið syngið og verið glöð
Dægurmál | Breytt 3.8.2009 kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 21:11
Og enn var það Carola sem var hyllt í Allsång på Skansen
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 18:27
Myndband með "Babsan och After Dark"!
Þær stöllur sungu saman Allsång á Skansen s.l. þriðjudag - pride vikan er jú núna svo skansinn var GAY og er brot af því hér!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2009 | 21:12
Tvö myndbands brot frá Allsang på Grensen í gær sett inn hér að neðan
Hið fyrra er gamalkunnugur hjartaknúsari frá Cecilia Vennersten
og seinna er líka sænskur gamall kunningi en flutt af einni norskri "heimsfrægri" henni Tone Damli Aaberge
p.s hún kemur seinna inn hér með sinn þekkta orginalslagara
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1176
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008