Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)

Eurovision update I 29-05-2010

Fyrir þá sem ekki geta beðið eftir að aðalkeppnin byrji í kvöld vil ég benda á að skandinavísku löndin þrjú eru öll með Eurovision - upphitunarþætti  á sínum sjónvarpsstöðvum.

DR1 hefur spurninga þáttinn/leikinn aHA Grand Prix  frá klukkan 20:00 (18:00).   Þar eru það Birthe Kjær, Dario Campeotto, Jørgen Olsen og Signe Svendsen sem taka þátt og keppa um hvert þeirra viti mest um liðnar keppnir.  Þessi þáttur er kominn til ára sinna svo eg gef ekki mikið fyrir hann, en  linkur á hann finnst HÉR

NRK1 kemur  hinsvegar með frískan þátt líkt og "samskaga" liggjendur þeirra Svíar gera og eru  með þáttinn "Eurovision Song Contest 2010: Festen før festen"  sem stjórnað er af Marte Stokstad hefst hann klukkan 19:55 (17:55) og má sjá hann HÉR   

SVT1 er með  þáttinn "Nedräkning Eurovision Song Contest 2010" En þau Lena Philipsson og Niklas Strömstedt eru stjórnendur þar og fá til sín gesti í spjall um hver vinni keppni kvöldsins (hef ekki fundið link á þáttinn).

njótið og megi besta lagið vinna Whistling

p.s hér er myndasyrpa frá prufum fyrr i vikunni EUROVISIONTV

 

 

  


mbl.is Greinilegur meðbyr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision update I 28-05-2010

Ef marka má það sem lesast má um viðan netvöll í dag er Azerbaijdan ekki talið það land sem vinnur á laugardaginn.  Senu frammistaðan i undanurslitunum var of slök að flestra mati,  mat sem færir þá rök að því að þó svo að miljarðar hafi farið i markaðsetningu a laginu þarf ju rödd til að flytja það!

 


mbl.is Aserbaídsjan efst á listum veðbankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision update II 27-05-2010

Svíar eru sendir heim í fyrsta sinn í undankeppninni síðan sá siður var tekin upp.  Hefðu kannski bara átt að halda laginu sem valið var inn numer 10 í kvöld í úrslitaþáttinn heima i sinni undankeppni i stað þess að senda það yfir sundið til okkar.  En lag okkar í Danmörku var jú fyrst sent inn í Svíþjóð þótti ekki nógu gott þar og við flutum inn með það í kvöld takk fyrir

Whistling   


mbl.is Danir áfram en ekki Svíar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision update I 27-05-2010

Þessi komast áfram í kvöld

ARMENÍA

ÍSRAEL

DANMÖRK

SVÍÞJÓÐ

RÚMENÍA

ÍRLAND

BÚLGARÍA

KRÓATÍA

TYRKLAND 

Kannski tekur Georgía eitt af ofangreindum en veit ekki hvert miðað við  æfingar síðustu viku  sýnist mér það vera annað hvort DK eða S sem er á sippubandinu (en fyrstnefna landinu gekk þó vel í gær) en þó eru Búlgaría og Rúmenía ekki langt frá því heldur –öll hin eru 110% örugg (hjá mér)


mbl.is Solli-Tangen leitaði ráða hjá Noru Brockstedt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision update III 25-05-2010

Hera flutti lagið vel i kvöld og a þvi skilið að hafa komist afram

island02 

þó var það ekki besta lag kvöldsins að minu mati.  Finnst það kannski bara af þvi það er svo likt gamla laginu fra eurobandinu en þó var gott að 80´s byrjunin sem sett var a um dagin ekki var tekin með þá hefði það nokk koksað

 


mbl.is Íslenska lagið í úrslit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision update I 25-05-2010

50/50 Atkvæðagreiðsla v.s. dómnefnd er hið besta mál en þó finnst mér persónulega að símaatkvæðunum ætti smala saman á þrengri tíma og byrja á því fyrst eftir að síðasta lagið hefur hljómað. 

Eins og þetta er í dag er nauðsynlegt að ALLIR hafi heyrt lögin fyrir keppni (ekki það að eg efast ekki um að flestir hafi gert það) og byrji því að skjóta sínum sms-um simtölum inn á sitt lag/lög áður en þau eru flutt. 

Þetta er nauðsynlegt til að vera viss um að símkerfin taki á móti þeirra atkvæðum því undanfarin ár hafa verið bölvuð vandræði með símkerfin hjá nokkrum landanna. 


mbl.is Breytt atkvæðagreiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision update Ib 24-05-10

Þá eru farin að sjást blögg frá þeim sem sáu fyrri generalprufuna á undankeppni 1 á Fornebu í dag á skjá með öllum þeim sjónarhornum sem okkur verða synd á morgun. 

 Eurovision 2010

Þeirra mat er að annaðhvort sé það Grikkland

eða Belgía

 

sem vinni fyrri undan riðilinn og Albanía

 

og Serbía

 

 séu nokkuð örugg áfram líka.  Öll hin löndin séu á líku róli nema að Lettland 

sem hafði koksað illa sungið falskt og senulega illa stemd sé öruggt um að verða sent heim ef ekki gengur betur á morgun, seinni prufan er svo í kvöld!

Nýjasta nýtt í slúðrinu er svo að Azerbaijan

 

keppandinn hafi með ríkisstyrk nokkurn veginn keypt sér sigurinn en hún keppir í seinni riðli svo margt getur breyst þangað til  

Hér að lokum eru svo löndin mín tvö

njótið Whistling


mbl.is Æfing í Ósló gekk vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision update I 24-05-10

 

 Eurovision 2010

Í blöggum dagsins er metið að annaðhvort sé það Grikkland eða Belgía sem vinni fyrri undan riðilinn og Albanía og Serbía séu nokkuð örugg áfram líka.  Öll hin löndin séu á líku róli nema þeim finnst að Lettland sem koksaði illa falskt og senufælið sé einna öruggast um að verða sent heim ef því ekki gengur betur á morgun, seinni prufan er svo í kvöld!

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband