Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)
5.11.2010 | 17:55
Eurovision 2011 update VII
Þá eru 15 lög sem keppa um að verða keppnislag frá Sviss við Eurovision i Dusseldorf maí2011 nú kominn inn á djúkboxið hér til hægri til áhlustunnar
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2010 | 20:44
Eurovision 2011 update VI
Þá er búið að skjóta Eurovision2011 í gang í sjónvarpinu og það var Úkrína sem gerði slíkt hér fyrr í dag með sinni fyrstu undan keppni. Þrjú þeirra laga eru kominn inn á djúkarann en eitt þeirra er án raddar þó (instrumental version) - ekki lekið út hver af neðan standandi hafi komist áfram í lokakeppnina þar á bæ en það verður uppfært um leið og vitnast og rest af lögunum berast heim
Semifinal 1
- El Kravchuk
- Zaklyopki
- Inna Voronova
- Yakiv Smyrnov (er inni á djúkboxinu)
- Christina Kim (er inni á djúkboxinu)
- Zhemchoog
- Dariya Medova (er inni á djúkboxinu)
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2010 | 18:34
Eurovision2011 update V
DQ eða Drama Queen danskurinn Peter er buinn að senda lag til forvals þeirra Svisslendinga og hér að neðan er linkur á hans lag
http://www.videoportal.sf.tv/video?id=b6d392a3-8a82-41c7-be9d-c16087f25856
njotið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2010 | 17:44
Eurovision2011 update IV
Svíar eru komnir með 12 lög sem þar í landi munu keppa um að verða þeirra eurovision-keppnis lag í Dusseldorf í maí 2011. fyrstu fjögur voru fyrst kynnt og þar er ein gamalreynd tófa og þrjú ný nöfn í Melodifestivals sögu
Fyrst var kynnt um að: Lasse Stefanz keppir með En Blick Och Något Händer, Pernilla Andersson flytur lagið Desperados, Linda Bengtzing syngur E De Fel På Mig og Swingfly kemur inn með Me And My Drum. ´
Svo komu þessi inn
Danny með "In the Club", Sanna Nielsen með "I'm In Love", Sara Lumholdt með "Enemy", Dilbas heitir "Try Again", Rasmus Viberg keppir med "Social Butterfly", Melody Clubs lag heitir "The Hunter", Loreen keppir með "My Heart Is Refusing Me" og Simon Forsberg syngur "Tid att andas". .
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 29.10.2010 kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2010 | 14:22
Eurovision 2011 update III
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2010 | 11:55
Eurovision 2011 - Update II
Þá eru Belgar farnir að lata heyra i ser en inna djukaran duttu nu i þessu tvö lög sem keppa þar í landi um að verða eurovision keppnislag 2011 fyrir þá i Þýskalandi
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 29.10.2010 kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2010 | 15:42
Eurovision 2011 update I
Þá er haustið komið og EBU-löndin farin að búa sig undir að veturinn fari í að velja lögin sem keppa eigi í Eurovision 10-12-14 Maí 2011.
Frændur vorir Finnar gera möguleika á web vali á einu lagi i hvern undankeppnis þátt alls þrjú lög. Þau 15 sem keppa um að verða þrjú má heyra hér á djúkboxinu til hægri -update 19-10-2010 lögin þrju eru fundin og eru ein eftir af finnsku lögunum inn á djukaranum
Svíar hinsvegar hafa fengið á þriðjahundrað lög til að keppa um að verða svokallaður "webjoker" en það verða valin tvö lög af allmenningi á vefnum fyrsti niðurskurður verður nú hinn 18 okt n.k en hinn 8 nóvember verður buið að skera keppendurna niðue í fimm lög sem þann dag keppa um að verða 2 lög í undanúrslitakeppninni hjá Svt á næsta ári HÉR má heyra/sjá þessi lög 232 talsins (minnir mig)
njótið
Þá eru Þjóðverjar einnig búnir að velja borgina Düsseldorf sem gestgjafa Eurovision dagana 10-12 og 14 maí 2011
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 29.10.2010 kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010 | 22:29
Eurovision loka update - 2010
Auðvitað vann fav hún Lena
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010 | 18:36
Eurovision update III 29-05-2010 Eurovision vetrar blöggið verður að sumarblöggi um Allsång på Skansen 2010
Sendi mínar bestu hugsanir upp á við til langa Noregs og vona að besta lagið verði efst í kvöld og segi takk fyrir góða vetrarafþreyingu veturinn 2010 - sumarfjörið byrjar eftir örfá daga því Allsång på Skansen byrjar á nafnmessukvöldi þann 23-06-2010 :-)
þessir verða þar
PROGRAM 1: tisdag 23 juni
Måns Zelmerlöw
Tomas Ledin
Henrik Dorsin
Anna Maria Espinosa
Owe Thörnqvist
PROGRAM 2: tisdag 30 juni
A Camp
Malena Ernman
Lisa Ekdahl
Johan Palm
Ann-Louise Hanson
Mia Skäringer och Klara Zimmergren
PROGRAM 3: tisdag 7 juli
Magnus Uggla
Caroline af Ugglas
John ME
Claes Eriksson
Anne-Lie Rydé och Lotta Ramel
Rolandz
PROGRAM 4: tisdag 14 juli
Alexander Rybak
Larz Kristerz
Marcus Birro
Elisabeth Andreassen
Pauline
Anna Book
Stockholms Gosskör
PROGRAM 5: tisdag 21 juli
Lars Vegas Trio
Lili & Susie
Monica och Carl-Axel Dominique
Wille Crafoord
Magnus Carlsson
Jack Vreeswijk
Jonas Karlsson
Kevin Borg
PROGRAM 6: tisdag 28 juli
After Dark
Malena Tuvung
Timo Räisänen
Per Myrberg
Glada Hudik Teatern
H.E.A.T.
Miss Li
PROGRAM 7: tisdag 4 augusti Finalprogram
Svenska Lyxorkestern
Allmänna Sången
Markus krunegård
Bosse Larsson
Björn Skifs
Sylvia Vrethammar
og megið þið njóta þess líka (það koma klipp inn hér)
![]() |
Spá Heru góðu gengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 31.5.2010 kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2010 | 15:46
Eurovision update II 29-05-2010
Það væri fínt að komast í Parken á Eurovision aftur að ári en þá yrðu 10 ár síðan ég sá keppnina þar. En þó held ég að ferð til Berlinar sé meira akktuel nu já eða Brussel en þau tvö sem syngja lög Þjóðverja og Belga eru ásamt lagi ykkar frónverja sem og okkar bauna með einu lögin sem eiga rétt á verðlaunasætum þ.e.a.s 1-3 sæti
![]() |
Átta lönd talin berjast um sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 15:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008