Færsluflokkur: Tónlist
21.2.2010 | 00:26
Eurovision update I 21-02-2010
Áfram héldu Svíar leit sinni að Eurovisionfara þeirra í kvöld set því myndbönd hér að neðan með þeim tveim sem áfram komust í kvöld en lög og videó eru líka komin í djúk/senu boxin hér til hægri. Nú brá svo við að regla sú er var fyrstu tvær keppnirnar að einungis væru valdir karlar til þáttöku í finalen í Globen hélt ekki þegar "sveita-austantjalds-píu-kór kom og stökk beint í finalen
Hér eru þær í Timoteij með KOM
Og svo fylgir stráksinn Darin með You're out of my life
njótið
p.s. videó með lögum Möltu og (FYR) Makedonia koma inn á morgun en þau voru valin fyrr í kvöld
Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2010 | 17:41
Eurovision update V 20-02-2010
Lokakeppninni er í Makedóníu í kvöld um hvaða lag verður þeirra framlag til Eurovision 2010 á Fornebu. Keppnin hefst klukkan 20:30CET og hægt verður að fygjast með henni hér HÉR en ef það er brösótt og lélegt samband má finna keppnina með því að fara inn HÉR og klikka sig inn gegnum fjórða tákn frá vinstri neðan við skjámyndina
Hér eru þau sem keppa í kvöld
Suzana Spasovska & Darko Nesovski - Bog Go Ima Sekoj KljucTreta Dimenzija - Bolest ZarazaTumbao Salsa Bend - Poludena Vo Nokta StudenaBravo Band - Taa Ima SeVlatko Ilievski - SrekaAleksandar Belov - Ostani- Gjoko Taneski - Jas Ja Imam Silata verður keppnislag (FYR)Makedonia í Noregi
Darko Ilievski - LagiVodolija - SolzaNade Talevska - Sreken krajAngela Zdravkova - ZaboravaViktorija Apostolova - Zaboravi na sSeVlatko Lozanoski - Letam kon tebeEsma's Band - Dzipsi densMaja Vukicevic - FamaKristijan Jovanov - Nikoj na ovoj svet
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2010 | 17:23
Eurovision update IV 20-02-2010
Þriðja undankeppni þeirra Svía í "Melodifestivalen 2010" fer fram í kvöld og má fylgjast með henni á vef svt.se frá klukkan 20:00CET. Þessi þáttur í kvöld er að mínu mati með slökustu lögin til þessa hjá frændum vorum en þau sem í kvöld keppa eru:
(Sharon Vaughn, Anders Hansson)
(Tony Nilsson, Mirja Breitholtz)
(Tony Malm, Niclas Lundin/Kenneth Gärdestad)
(Tuomas Pyhäjärvi/Getty Domein Mpanzu)
(Niclas Arn, Karl Eurén, Gustav Eurén)
(Henrik Janson, Tony Nilsson)
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2010 | 17:17
Eurovision update III 20-02-2010
Litháen heldur sína aðra undankeppni "Eurovzijos 2010
(2nd semi final)" vegna Eurovision í kvöld 20:30CET hægt er að fylgjast með þeirri keppni í HQ og líka hér í LQ á vefnum
Þessi hér að neðan munu keppa um þrjú sæti í lokakeppninni 4.Mars n.k
- AGAMAS - Field of kings áfram
Amberlife - Material worldAudrius - Right now- Donatas Montvydas - Running fast áfram
Mariaan Seppern - My home is EuropeMarta Lukoiūtė - Meilės ruduoMerūnas - RosaMini-Me - AmžinaiMundis & Electric Ladies - Sielos muzikaRaimonda Masiulytė - Ledinė irdis- Ruslanas Kirilkinas - I love a boy who's in love with a fairytale áfram
Saulės klioas Tu atėjai
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2010 | 17:04
Eurovision update II 20-02-2010
í Slóveníu keppa 14 lög í EMA 2010 (semi final) í kvöld hvert þeirra verður til að keppa í Eurovision á Fornebu í vor Hægt verur að fylgjast með keppninni á vefnum frá klukkan 20:00 CET slo en þessi keppa um að verða lag Slóveníu og sjö halda áfram Úrslitaþátturinn þar er svo haldinn á morgun
01. Sara Kobold Od tod do vecnosti
02. Brigita uler Para me Áfram
03. Nina Pular Dez Áfram
04. Langa Roko di maj Áfram05. Saa Zamernik Zivim za zdaj
06. Ylenia Zobec Priznam
07. Vaso & D Plejbeks Gremo na emo
08. Martina raj Dovolj Ljubezni Áfram
09. Marko Vozelj Maj si zrak Áfram10. Petra Pecovnik Iz Nevade 13. Manca pik Tukaj sem doma Áfram
11. Martina Feri Le en dan
12. Zadnji Taxi Franjo
14. Roka Zlindre & Kalamari Narodno zabavni rock Áfram
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2010 | 12:23
Eurovision Update I 20-02-2010
Í kvöld er lokakeppnin á Möltu Malta Eurosong 2010
og hér að neðan má sjá hverjir taka þátt í þeirri keppni má fylgjast með henni frá 20:45CET með því að fara á þessa slóð HÉR (þarf að vera með octoshape plugin uppsett)
| Claire Galea - Ole Satchmo blues Wayne Micallef - Save a life Petra Zammit - All I need Ryan Dale & Duminika - One for you Eleanor Cassar - Choices Silver Clash - Broken Tiziana Galleja - Words are not enough Ruth Portelli - Three little words Pamela Bezzina - Hold on |
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 21:38
Eurovision update II 19-02-2010
"Frændkur" vorir Svíar halda sína þriðju undankeppni vegna Melodifestivalen 2010 á morgun og er hægt að hlusta á mínútu úr hverju þeirra laga sem keppa munu þá hér: TJUVLYSSNA
á tvö uppáhöld annað er sungið á sænsku hitt á ensku
njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 11:46
Eurovision update I 19-02-2010
(FYR)Makedonia þar fara fram önnur undanúrslitin nú í kvöld og má fylgjast með þeim með því að fylgja slóðinni HÉR ef þessi slóð ekki virkar er hægt að fara inn HÉR og klikka sig inn gegnum fjórða tákn frá vinstri neðan við skjámyndina
Þessi hér keppa í kvöld um hver þeirra átta komast í úrslitakeppnina á morgun
Pumpers - Sni- Vodolija - Solza
- Nade Talevska - Sreken kraj
Teodora Trajkovska -Ljubovna PesnaBoyan Aleksovski - Beli KonjiDimitar Andonovski - Kameno srce- Angela Zdravkova - Zaborava
- Viktorija Apostolova - Zaboravi Na Se
- Vlatko Lozanoski - Letam Kon Tebe
Jova Radevska - Se Ushte Cekame- Esma's Band - Dzipsi Dens
- Maja Vukicevic - Fama
- Kristijan Jovanov - Nikoj Na Ovoj Svet
Parketi - Ti Si Kisi Fenomen
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2010 | 15:42
Eurovision update I 16-02-2010
(FYR)Makedónía heldur í þessarri viku þrjár keppnir vegna Eurovision 2010 fyrst koma tvær undankeppnir sú fyrri 18/02 og svo seinni verður svo 19/2 og úrslitakeppnin er svo 20 feb. n.k. Í þeim tveim fyrri keppa 28 lög um hvaða átta komast í úrslitakeppnina.
Hér að neðan er listi með lögunum 28 og set ég link (ef hann finnst og er virkur ), til að þeir sem ekki hafa makedónískt sjónvarp eins og ég nú hef geti fylgst með þessu á vefnum hér inn á bloggið seinna.
01 - Corbadžija - Kerber (Clement Srbinovski)
02 - Najmila - Gorjan Stojanovski (Bertan Arslani)
03 - Bog go ima sekoj kljuc - Suzana Spasovska & Darko Nesovski (Saso Livrinski)
04 - Džipsi Dens - Esma's Band (Simeon Atanasov)
05 - Sever i jug - Natasa Malinkova (Stojance Avramov)
06 - Zaboravi na se - Viktorija Apostolova (Zoran Aleksic)
07 - Se to cekame - Jova Radevska (Jobab Radevska)
08 - Mrazam - Duo Slide (Goran Micov)
09 - Bolest zaraza - Treta Dimenzija (Dusko Temelkovski)
10 - Ti si kisi fenomen - Parketi (Saso Parquet)
11 - Bravo - Verica Pandilovska (Damir Imeri)
12 - Denes kako si - Vlatko Ilievski (Vladimir Dojcinovski)
13 - Nemoj da si sebicen - Nade Talevska (Gligor Koprov)
14 - Nikoj na ovoj svet - Kristijan Jovanovski (Vanco Dimitrov)
15 - Malecka - Igor Mitrovic (Boban Apostolov Gianni)
16 - Solza - Vodolija (Risto Apostolov)
17 - Fama - Maja Vukicevic (Alexander Masevski)
18 - Akcija reakcija - Daniel Stojmanovski (Alexander Masevski)
19 - Beli konji - Bojan Aleksovski (Anna Mojsovska)
20 - Angeli - Dimitar Andonovski (Rade Vrchakovski)
21 - Sni - Pampersi (Daniel Mitrevski)
22 - Lagi - Darko Ilievski (Lazar Cvetkovski)
23 - Letam kon tebe - Vlatko Lozanoski (Lazar Cvetkovski)
24 - Ljubovna pesna - Teodora Trajkovska (Valentino Skenderovski)
25 - Jas ja imam silata - Gjoko Taneski (Christian Gabrovo)
26 - Zaborava - Angela Zdravkova (Martin Vucic)
27 - Taa ima se - Bravo Bend (Martin Vucic)
28 - Ostani - Aleksandar Belov (Simon Trpceski)
Tónlist | Breytt 19.2.2010 kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2010 | 19:23
Eurovision update II 15-02-2010
Armenía valdi sitt lag til að keppa í Eurovision á Fornebu 2010 í gærkvöldi nú má sjá myndband með laginu Apricot stone sem Eva Rivas flytur hér að neðan og svo er það líka komið inn á senuboxið og djúkboxið hér til hægri
njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008