Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Tónlist

Eurovision update II 27-02-2010

Í kvöld fara fram þrjár undankeppnir vegna Eurovision2010 og linka ég á hvar má nálgast útsendingar frá þeim hér að neðan.
LITHUANIA Í Litháen fer fram þriðja undankeppnin og hefst hún klukkan 20:30CET má sjá hana HÉR í HQ-standaloneplayer eða HÉR í LQ-webcast

01. Ramūnas Difartas - Blues of life
02  Soliaris - So high
03. The Cavaliers - We are about to love
04. Eden - Nirvana
05. Eva - Nes tu pamiršai

06. Merunas - Rosa ÁFRAM 
07. Širdeles - Aš ir tu
08. Gaudentas Janušas - Man nieko nereikia
09. 4Fun - Don't you know

10. InCulto - East Europe Funk ÁFRAM

11. Evelina Sašenko - For this I'll pray ÁFRAM                                                                
12. Jurate Miliauskaite - Let it rain

   
SWEDENSvíþjóð fjórða og síðasta undankeppni (sidsta sjansen er þó eftir) er haldin í kvöld og byrjar hún klukkan 20:00CET má sjá hana HÉR 

Eftirfarandi keppendur/lög eru með í kvöld  

Sibel - Stop
(Mikaela Stenström, Dimitri
Stassos)

Py Bäckman - Magisk stjärna
(Py Bäckman, Micke Wennborn/Py Bäckman
)

NEO - Human frontier fer til Andra chansen
(Tobias Jonsson, Anneli Axelsson)

Lovestoned - Thursdays
(Thomas G:son, Peter Boström/Sharon Vaughn)

Anna Bergendahl - This is my life Áfram til Globen
(Bobby Ljuggren/Kristian Lagerström)

Pernilla Wahlgren - Jag vill om du vågar fer til Andra chansen
(Pontus Assarsson, Jörgen Ringqvist/Daniel Barkman, Pontus Assarsson, Jörgen Ringqvist)

Noll disciplin - Idiot
(Niklas Jarl, Per Aldeheim)

Peter Jöback - Hollow Áfram til Globen
(Anders Hansson, Fredrik Kempe)


MOLDOVAMoldavía er með sína fyrstu undankeppni og hefst útsending frá henni hér HÉR kl. 19:40CET (veljið "Live Moldova 1" hnappinn) 

Þessi 15 keppa í kvöld  
  1. Mihai Teodor - Ai-ai-ai
  2. Corina Cuniuc & Denis Latisev - Forever
  3. Doinita Gherman - Meloterapia ÁFRAM
  4. Sunstroke Project & Olia Tira - Run away ÁFRAM
  5. Millenium - Before you go ÁFRAM
  6. Marcel Rosca - If love is the thing
  7. Nicoleta Gavrilita - De tristete
  8. Dyma - Manipulate ÁFRAM
  9. JJ Jazz - So many questions
  10. Todo - Dance 4 life
  11. Eugen Doibani - Love sweet love ÁFRAM
  12. Monkey Mind & Daniela - Smile ÁFRAM
  13. Dana Marchitan - Day and night
  14. Constantinova & Fusu - The robbery
  15. Carolina Gorun - Addicted ÁFRAM

 

njótið Whistling


Eurovision update I 27-02-2010

Hér er dagskrá kvöldsins vegna lokakeppna til Eurovision2010 

georgia Georgía þar verður lokakeppni/val á lagi haldin klukkan 17:30CET og má sjá það HER eða ef slóðin ekki virkar/ofhleðsla þá má fara og sjá hana HER (með octoshape plugin)

Þar verður valið hvert af þessum sex lögum flutt af Sopho Nizharadze verður valið til þáttöku í Eurovision2010

  1. inNever give
    (Tinatin Japaridze, Ben Robbins, Billy Livsey)
  2. Call me
    (Brandon Stone)
  3. Our world
    (Mikheil Mdinaradze)
  4. Sing my song
    (Svika Pick)
  5. For eternity
    (Andrej Babić/Carlos Coelho)
  6. Shine Var valið til að vera lag Georgiu á Fornebu í vor
    (Hanne Sørvaag, Harry Sommerdahl, Christian Leuzzi)

Lagið er komið inn á djúkboxið og á senuboxið 

LATVIALettland lokakeppni hefst klukkan 20:15CET og má sjá hana HÉR (með octoshape plugin)  

Þessi keppa um að verða fyrir valinu

  1. PeR - Like a mouse
    (Mārtiņš Freimanis)
  2. Triānas parks - Lullaby for my dreammate (Diamond lullaby)
    (Agnese Rakovska)
  3. Aisha - What for? (Only Mr. God knows why) Vann og fer til Fornebu í vor
    (Jānis Lūsēns/Guntars Račs)
  4. Lauris Reiniks - Your morning lullaby
    (Lauris Reiniks)
  5. Dons - My religion is freedom
    (Zigmars Liepiņš, Jānis Liepiņš/Zigmars Liepiņš, Nikita Kellermans)
  6. Projekts Konike - Digi digi dong
    (Edijs Šnipke/Edijs Šnipke, Andris Konters)
  7. h2o - When I close my eyes
    (Staņislavs Judins/Jānis Strapcāns)
  8. Kristīne Kārkla-Puriņa - Rišti räšti
    (Raimonds Tiguls/Valts Ernštreits)
  9. Ivo Grīsniņš-Grīslis - Because I love you
    (Ingars Viļums)
  10. Kristīna Zaharova - Snow in July
    (Jānis Strazds/Guntars Račs)

Lagið er komið inn á djúkboxið og á senuboxið


SLOVAKIASlóvakía mun halda loka lokakeppnina í kvöld klukkan 20:15 CET HÉR má fylgjast með henni (með octoshape plugin)

Þessi tólf munu keppa um hvert verður sent til Fornebu í vor til þáttöku í Eurovision2010 

  1. Pavol Remenár, Klára & Liquid Error - Figaro
    (P. Farnbauer, P. Jursa/P. Jursa) 
  2. Kristina - Horehronie Vann og fer til Fornebu í vor
    (Martin Kavulič/Kamil Peteraj)
  3. Free Voices - Z osnov
    (R. Bendík) 
  4. Robo Opatovský - Niečo máš
    (R. Opatovský/P. Konečný)
  5. Martina Schindlerová - Môžeš ísť
    (J. Zaujec/P. Lehotský)
  6. Aya - Do neba volám
    (B. Lettrich) 
  7. Marián Bango – Ty tu ticho spíš
    (T. Jediný)  
  8. Tomáš Bezdeda - Na strechách domov
    (T. Bezdeda/M. Hajšová)
  9. Mista - Emotions
    (Mista)
  10. Miro Jaroš - Bez siedmeho neba
    (Miro Jaroš, Vladimír Gnepa/Miro Jaroš)
  11. Soňa - Skús ma viesť
    (Peter Sámel)
  12. Mayo - Tón
    (Mayo)

Lagið er komið inn á djúkboxið og á senuboxið

Njótið  Whistling


Eurovision update II 25-02-2010

FINLANDFinnland er komið með "promo" video með sínu lagi í Eurovision í ár er það komið inn á senuboxíð til hægri og svo líka hér að neðan

 

POLANDPólland kom strax með sitt promo video og er það lika inni hér

armenia 

Og hið sama er víst hægt að segja um lag Armeníu

Whistling Njótið


Eurovision update I 25-02-2010

BELARUSÞá er Belarus búið að velja sitt lag til þáttöku í Eurovision2010 má sjá það hér að neðan sem og hlusta/sjá í senu/djúkbox spilurum hér til hægri

Far away - Three Plus Two

Whistling  Njótið


Eurovision update II 23-02-2010

SPAINSpánn (eitt stóra landið) þar völdu menn í gærkvöldi sinn fulltrúa til þáttöku til Eurovision2010 í þætti sem nefndist "Destino Oslo" 

Myndband er hér að neðan með sigurvegara þeirrar keppni en það er einnig komið inn senuboxið/djúkboxið hér til hægri

Daniel Diges flytur hér lagið - Algo pequeñito

njótið Whistling


Eurovision update I 23-02-2010

SLOVENIAÍ Slóveníu fór EMA10 keppnin fram um síðustu helgi þar völdu þeir Slóvenar lag til þáttöku í Eurovision2010 og er myndband með því komið hér að neðan og einnig inn á djúkboxið/senuboxið hér til hægri.

 Narodno zabavni rock - Anzambel Roka Žlindere & Kalamari

njótið Whistling


Eurovision update I 22-02-2010

SPAINSpánverjar halda sína undankeppni vegna Eurovision2010 í köld "Eurovision 2010: Destino Oslo"  og hefst hún kl 22:15CET það má fylgjast með henni með því að fara þessa SLÓÐ

Þessi 10 munu keppa um sigurinn

Coral Segovia - En un vida

José Galisteo - Beautiful life

Ainhoa Cantalapiedra -Volveré

John Cobra - Carol

Samuel & Patricia - Recuérdame

Venus - Perfecta

Daniel Diges - Algo pequeñito

Lorena - Amor mágico

Fran Dieli - Cuando se trata de ti

Anabel Conde - Sin miedos

 

njótið Whistling


Eurovision update IV 21-02-2010

SLOVENIASlóvenía heldur lokakeppni sína v.Eurovision 2010 nú í kvöld klukkan 20:00CET og má fylgjast með þeirri keppni  HÉR

 Það sem þarf að gera til að geta séð útsendinguna er að Octoshape plugin verður að vera sett sem fylgiforrit inn á vafrann hjá ykkur

Hér að neðan er listi þeirra fjórtán sem "bítast" um sigurinn í kvöld 

  1. Marko Vozelj - Moj si zrak
    (Marko Vozelj)
  2. Nuša Derenda - Sanjajva
    (Neisha)
  3. Langa - Roko mi daj
    (Miha Hercog, Mišo Kontrec/Saša Lendero)
  4. Tangels - Kaj in kam
    (Raay/Raay, P.Charles)
  5. Brigita Šuler - Para me
    (Miha Hercog/Saša Lendero)
  6. Anastazija Juvan - Nežna
    (Miran Juvan/Anastazija Juvan)
  7. Manca Špik - Tukaj sem doma
    (Andrej Babić/Feri Lainšček)
  8. Hamo & Gal - Črni konji čez nebo
    (Gal Gjurin)
  9. Martina Šraj - Dovolj ljubezni
    (Simon Skalar/Martina Šraj)
  10. Stereotipi - Daj mi en znak
    (Zvone Tomac/Janez Rupnik, Vatroslav Tomac)
  11. Nina Pušlar - Dež
    (Martin Štibernik, Dejan Radičevič)
  12. Vlado Pilja - Tudi fantje jočejo
    (Marino Legovic/Igor Pirkovič)
  13. Ansambel Roka Žlindre & Kalamari - Narodnozabavni rock
    (Marino Legović/Leon Oblak)
  14. Lea Sirk - Vampir je moj poet
    (Patrik Greblo/Juliette Justine

njótið Whistling


Eurovision update III 21-02-2010

(FYR) MACEDONIA

Hér kemur myndband með sigurvegara í Skopje Fest 2010  (eurovision keppni þeirra "makedóníjuverja") en sökum hökts á vef í gær var ekki gott að fylgjast beint með þeirri keppni þar en þráir sátu þó og náðu þessu niður!

Lagið "Jas ja imam silata" er flutt af Gjoko Taneski er komið inn á djúkarann og senuboxið líka í svona þokkalegum gæðum

 njótið Whistling


Eurovision update II 21-02-2010

MALTAMalta valdi í gærkvöldi sinn keppanda til þáttöku í Eurovision nú í vor.  Eftir "maraþon" langan þátt sem var í góða fjóra tíma var það lagið This Is My Dream með Thea Garrett sem sigraði.  Er það að sjá hér að neðan sem og í senuboxi hér til hægri, tóndæmi er líka að finna í djúkaranum.

njótið Whistling


« Fyrri síða | Næsta síða »

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband