En 97% fræðimanna (þar af margir mínir vinnufélagar), gefa okkur mannfólkinu sökina á hvernig allt er að fara á verri veg í loftslagsmálum. Því er nauðsynlegt að sem flestar þjóðir og þá að sjálfsögðu þeirra leiðtogar sameinist um að snúa þessu á betri veg og einn liður í þeirri þróun er jú að ná góðum árangri á umræðum hér í Kaupmannahöfn núna.
Ég hef fengið mest af gleðiskotum hingað til hér í undirbúningi COP15 yfir því að sjá hversu hratt bílaframleiðendurnir vinna í sínum málum svo vonandi verður minn næsti "puffi" CO2 neutral! Annars voru götur auðkeyrðar hér í Kaupmannahöfn í dag og sjálfsagt hafa flestir haldið að hér yrði umferðaröngþveiti strax á fyrsta degi og því tekið hjólið/metró í morgun :-)
![]() |
Loftlagsráðstefnan sett |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2009 | 20:04
Og Hopenhagen LIVE að verða klár uppá Ráðhústorgi
En þar verður framtíðarborgin HOPENHAGEN Live starfrækt frá 7-18 desember.
Undanfarna viku er búið að vera mikil uppbygging á torginu svo mikil að dúfugreyin 1427 sem búa þar hafa orðið að hafast við út á torgbrún og verið í ofurhættu vegna hjóla og bíla.
Gígantískur hnöttur Globen er komin upp niðrí í downtown Hopenhagen og á kvöldin er kveikt á honum og þá breytist hann í jörðina og á hana verða þeir settir sem tákn allir sem heimsækja hopenhagen bæði í eigin persónu sem og á vefnum og þaðan verður líka borgarmyrkvuninni 16des milli 19:00-20:30 stjórnað.
Í uptown Hopenhagen má neðal annars finna veitingastaðinn Green Cusine þar sem kaupa má loftslagsvænan takeway mat og fá góð ráð hvernig elda má á hollari umhverfisvænan máta.
Í vísindahverfi Hopenhagen er hægt að kíkja á hvernig hægt er að gera smá græn afrek hvern dag til að spara CO2.
í City(miðbæ) Hopenhagen má finna framtíðar borgina og svo er hægt að setjast á eitt af 15 reiðhjólum sem notuð eru til að knýja rafala þá sem lýsa jólatréð okkar þetta árið :-)
Á borgarsenunni (sem lánuð var af Hróarskelduhátiðinni -grønscene auðvitað) er svo nóg um að vera og mun popp/rokk grúppan Nephew opna showið þar 7des klukkan 18:30 og Malk de koijn með fleirum loka því 18 des klukkan 20:00.
Svo má finna ýmsa aðra viðburði hér um alla borg þannið að seigja má að hér verði umhverfisvænt líf og fjör!
hér er linkur á heima síðu HOPENHAGEN_LIVE
![]() |
Danir eiga von á a.m.k. 100 leiðtogum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 20:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 21:00
Á sama tíma er múrinn styrktur í "Palestínu"
720km múr reistur þar til aðskilnaðar og við gerum ekkert nema horfa á hvernig ísraelar traðka þar á þeim sem þar voru fyrir bæði flóttamenn og innbyggjendur. Held ég því við ættum að skammast til að hjálpa við niðurrif á þeim múr næst "svona til að geta borið reistan makka" eða hvað?
![]() |
Tilfinningaþrungin athöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 15:49
Sunnudagsnostalgía: Jag vill ha en egen måne - Ted Gärdestad
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2009 | 18:24
Þá er fyrsti flytjandinn í Eurovision2010 kominn! - sjá videó
En Búlgaría fékk einn sinn þekktasta söngvara hann Miro til að syngja lag þeirra í Eurovision í Osló á næsta ári - þetta var tilkynnt í Október síðastliðnum og þar með urðu "Búggarnir" fyrstir til að velja þáttakandann - hann mun svo flytja fimm lög í heima keppninni og besta lagið í henni mun hann svo koma með til Osló í lok Maí 2010. Hér er hann í videói með lagið
"Losing Control When..."
þetta er hans þekktasta lag til þessa - hvað sem nú verður eftir Eurovision næsta ár
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2009 | 10:04
Of hátt fyrir Stórabeltis brýrnar
![]() |
Stærsta farþegaskip heims kostaði 160 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2009 | 20:16
Óhugnalegt að sjá meðferðina á þessum aumingjans dýrum
En þátturinn á TV2 gerði manni heldur betur bylt við og ekki minnst að staðreyndin í raun virðist vera allt önnur en hið opinbera eftirlit gefur til kynna.
Hið opinbera heimsækir jú 5% af skinnaframleiðendum á ári svo það geta þess vegna liðið 20ár á milli boðaðra heimókna frá þeim. Og hver tekur ekki til ef hann veit að eftilitið er að koma á ákveðnum degi til að fá grænt ljós!
Nei nú er bara að vona að flýtt verði refabanninu (en það eru 15ár eftir þar til það kemur) og minkabann verði líka sett á ekki bara hér heldur um allan heiminn.
Einnig að eftilit með öllum sem hafa dýr til lífsramleiðslu fái óvæntar óboðaðar heimsóknir oftar og refsiákvæðin verði hert er óskandi að þáttur kvöldsins verði með til að koma á.
![]() |
Umdeildur danskur þáttur um minkaeldi sýndur í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2009 | 09:03
Nafnið sem vinsælast er það er jú sígilt og gott!
"Jón er vinsælasta nafnið sem nýfæddum drengjum er gefið á Íslandi"
![]() |
Lífaldur íslenskra karla mestur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Egó blog | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.10.2009 | 12:07
Nokkrar dagsetningar á forkeppnum v/Eurovision2010 hér :-)
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2009 | 09:47
"kjánar a la grande"
sagði einn hér hjá mér í síðustu viku um þá "framsæknu" og moggateiknarinn er greinilega sammála eins og sést hér
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008