9.1.2010 | 21:07
Þá byrjar fjörið sko!
Norðmenn völdu fyrstu tvö lögin til úrslitakeppninnar hé sér í gærkvöldi og eru þau tvö í vinnslu hjá mér núna og detta hér inná djúkarann/senuboxið hjá mér eftir þá vinnu - í kvöld vár bara eitt lag sem egó fannst verðskulda að komast áfram . You Knocked On My door - Sjonni Brink
Finnland valdi líka 3 lög í gær til úrslitakeppninnar þar og detta þau nok líka inn hér í vikunni
![]() |
Ballöður, popp og fiðla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2010 | 22:09
Eurovision lag Albaníu komið inná djúkarann hér til hægri
reyndar rippað frá sjónvarpsútsendingu og gæðin því svona lala!
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
og innan skamms dettur það svo á djúkboxið!
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2010 | 15:44
Gefið "one way ticket"
![]() |
Össur fer ekki með Ólafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2009 | 13:59
Afhverju í ósköpunum eru þessar göngur alltaf rangnefndar?
Og alltaf kallaðar mótmælagöngur í stað kröfugangna sem þær jú eru.
Allir heimsbúar eru jú sammála, stjórnmálamenn sem og fólkið á götunni að við þurfum að gera eitthvað, en fólk leggur mismunandi áherslu á sínar skoðanire og því er hér gengið í KRÖFUGÖNGUM af ýmsu tagi.
Foto: Anders Debel Hansen © scanpix
að ofan mynd frá dagsins demo
![]() |
Enn er mótmælt í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.12.2009 | 21:17
Og allir í himnagóðu skapi yfir hve vel tókst til í dag!
Foto: PETER HOVE OLESEN
og bara tæpt 1% af þáttakendunum hagaði sér ekkert of vel og var tekið frá í kælingu úti í "valbyanamo" og þótti ekki mikil afföll þar.
Stór yfir góðum degi!
![]() |
Friðsamlegar mótmælaaðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 15:37
Hér er bein útsending
Extrablaðsins af þessum 200-300 af 100.000 sem er búið að taka úr umferð og sitja með hendur reimaðar fyrir aftan bak niðrá ChristmasMøllerPlads
![]() |
Tugir þúsunda mótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 13:57
Voru komnir ca 100.000 þáttakendur í "Klimastuðningarfundi" við Kristjánsborgarhöll
![]() |
Mótmælendur á mengandi rútu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2009 | 15:55
Gott að fá þau svona í einni lest "skrigdyren" frá UK-F-B
Þá gætu sumir fengið píningarhvöt sína uppfyllta og bara skellt henni í lás er á áfangastað væri komið og fílað sig sem hetjur af þeim ógerning. Hér í hreinustu höfuðborg Evrópu voru blábílaðir út um allt í dag að leita að umhverfisvænu ungviði þau gætu nappað og hent í "Valbyanamo" svona rétt til að sýna yfirmagt sína
En í svona fúlustu alvöru þá er reiknað með 100.000 manna friðsælli mótmælagöngu (ég vil frekar kalla það áköllunargöngu) frá Kristjánsborg og út til BellaCenter á morgun. Puffinn var ekki alveg tryggur með sig enda í miðri gönguleið og bað mig því um að fá helgardvöl tveim strætum nær ströndinni sem hann svo fékk er við komum heim frá vinnu um hádegið í dag.
Og vonandi eigum við öll góða og friðsamlega stund á morgun sem og aðra daga við tvífætlingarnir hérna við og á COP15
![]() |
Hundruð mótmælenda á leiðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.12.2009 | 07:26
Og svo vilja þau fá STÓRA hjálp
![]() |
Drög Dana gagnrýnd harkalega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008