Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
21.1.2012 | 21:27
Eurovision update XVI
Þa erum við "Danir" búnir að velja okkar keppnislag í Eurovision 2012 má sjá það hér að neðan promo videoið hennar komið her inn sem og viðtal við hana og fagnaðarlætin eftir að hún vann :-). Var það lagið Should've Known Better með Soluna Samay sem sigraði og allt gott um það enda skásta lagið i frekar slappri keppni í ár En fínt að fá svona "götusöngvara" þarna austur í "eldlandið" að vori og vonandi nær hún í nokkur stig
Vinningslagið
Viðtal við Soluna Samay
Sigur fögnuður Soluna Samay og Co.
Heimasíða hennar er hér http://solunasamay.com/
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2012 | 16:59
Eurovision update XV
Þá duttu inn á djúkboxið hér til hægri átta Norsk Eurovision keppnis lög til viðbótar og eru þau því orðin 24.
Svona munu þau keppa
21 Januar í Brekstad KEPPNI LOKIÐ
Lag/Flytjandi(ur)
Elevator - Irresistable
Så vidunderleg- Kim Andre Rysstad
High on love - Reidun Sæther Áfram
You break it, you own it - Rudi Myntevik
With love - Lisa Stokke
Little Bobbi - United
Somewhere beautiful - Nora Foss Al-Jabri Áfram
Don't touch the flame - The Carburetors Áfram
28 Januar í Larvik KEPPNI LOKIÐ
Lag/Flytjandi(ur
Keeps on dancing - Cocktail Slippers
I've got you - Isabel Ødegård
Make it better - Tommy Fredvang
Another heartache - Rikke Lie
Crush - Malin
Ola Nordmann - Plumbo
You and I Minnie - Oh
Shapeshifter - Rikke Normann
4 Februar í Floro
Lag/Flytjandi(ur
Stay - Tooji
Si - Marthe Valle
Things change - Bobby Bare & Petter Øien
Sammen - Yaseen & Julie Maria
The greatest day - Håvard Lothe Band
Euphoria - Silya Nymoen
Seemed like a good idea at the time - The Canoes
Sailors - Lise Karlsnes
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 4.2.2012 kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2012 | 18:02
Eurovision update XIV
Inn á djúkboxið hér til hægri eru fimm næstu íslensku lögin sem keppa um ad verða lag Íslands í eurovision að vori.
Og þar eru einnig norsku lögin 16 sem keppa um að komast i Norsku lokakeppnina (lögin sem eru í fyrstu tveim undankeppnunum 21 og 28 jan nk).
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2012 | 21:23
Eurovision update XIII
Dönsku eurovision lögin 10 eru kominn i afspilun, nei þau eru annars bara 9 því eitt var diskað enda síðan í julí2011 segist það. En lögin níu eru þau því öll kominn inn á djúkarann hér til hægri Verður keppt 21 n.k um hvert þessarra laga verður keppnis lag DK í Baku í vor.
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2012 | 16:27
Eurovision update XII
Fyrstu fimm lög þau sem keppa um að verða lag Íslands í Eurovision að vori eru hér kominn á djukboxið
- Íris Hólm Leyndarmál (Sveinn Rúnar Sigurðsson)
- Fatherznsonz Rýtingur (Gestur Gunnarson and Hallvarður Ásgeirsson)
- Gréta Salóme and Jónsi Mundu eftir mér (Gréta Salome Stefánsdóttir)
- Blár opal Stattu upp (Ingólfur Þórarinsson and Axel Atlason)
- Heiða Ólafsdóttir Við hjartarót mína (Árni Hjartarson
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2012 | 16:29
Eurovision update XI
Lag Tine Lynggaard - Nowhere verður ekki útilokað frá keppni í eurovision-undankeppninni hjá okkur í Danmörku þó það "hafi" verið á "youtube líkum vef" siðan í október síðasta ár.
Það verður því áfram hér á djúkaranum til hægri!
sidste nyt: Hurtige danske Grand Prix-fans har også spottet beskeder på Tine Lynggaards profil på Twitter og Facebook, der begge indikerer, at sangen har været tilgængelig på nettet siden juli 2011 - se billedet. Begge beskeder er nu blevet slettet. Hvis det er korrekt, så er reglerne ikke blot blevet brudt i DR-regi. De strenge EBU-regler er også overtrådt, og dermed kan sangen IKKE deltage for Danmark i Baku - i tilfælde af sejr i Aalborg d. 21. januar.
taget fra webbyen.dk
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008