Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
6.3.2011 | 15:08
Eurovision update CXIV
Slóvakar kynntu sitt Eurovision lag á "Miss Universe competition 2011" og má sjá þá kynningu hér
TWiiNS - I'm still alive
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2011 | 12:34
Eurovision update CXIII
Króatar fundu í gær sitt lag til að keppa með í Eurovision að ári og má sjá það hér að neðan sem og heyra í djúkboxi í tveimur útgáfum annri á frummálinu hinni á ensku
Daria Kinzer - Lahor
Daria Kinzer - Break A Leg
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2011 | 12:17
Eurovision update CXII
Armenia valdi sitt Eurovision lag í gærkvöldi hér má sjá hana Emmy flytja vinnigslagið Boom Boom sem og heyra á djúkboxinu
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2011 | 11:54
Eurovision update CXI
Portúgalir völdu sitt lag til að kepp með í Eurovision að vori í þriggja og hálfs tíma löngu showi í gær. Hér að neðan má sjá þeirra vinningslag með Luta e alegria sem flytja hér lagið Homens da Luta
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2011 | 20:49
Eurovision update CX
Portúgal velur í kvöld klukkan 22:00 CET sitt lag í Eurovision má fylgjast með því vali í netbeinni HÉR
Sete Saias - Embalo do coração
Carla Moreno - Sobrevivo
Nuno Norte - São os barcos de Lisboa
Rui Andrade - Em nome do amor
Henrique Feist - Quase a voar
Wanda Stuart - Chegar à tua voz
Tânia Tavares - Se esse dia chegar
Inês Bernardo - Deixa o meu lugar
Filipa Ruas - Tensão
Homens da Luta - Luta é alegria
Axel - Boom boom yeah
Ricardo Sousa - O mar, o vento e as estrelas eru að keppa
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2011 | 22:19
Eurovision update CIX
Í kvöld völdu Grikkir sitt Eurovision lag í þættinum Ellinikós Telikós 2011
hér má sjá vinningslagið
sem og heyra á djúkara hér til vinstri
Eftirtalin lög voru í keppninni

Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 4.3.2011 kl. 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.3.2011 | 16:40
Eurovision uptade CVIII
Klukkan 21.00 CET í kvöld velja Grikkir sitt lag í eurovision 2011 HÉR og HÉR má fylgjast með því vali
Eftirtalin keppa um sætið

Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008