Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
30.12.2011 | 13:51
Eurovision 2012 update X
Albanía valdi í gærkvöldi sinn þáttakanda i Eurovision að vori og hér má sjá hana Rona Nishliu flytja lagið sem hun vann með
Rona Nishliu Suus
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2011 | 15:50
Eurovision 2012 update IX
Þessi lög komust í lokakeppnina hjá Festivali i Këngës í Albaníu annað kvöld
- Gerta Mahmutaj - Pyete zemrën
- Bashkim Alibali - Këngën time merr me vete
- Endir dhe Stefi Prifti - Iluzion
- Samanta Karavello - Zgojmë një tjetër ëndërr
- Rudina Deliu - Më kërko
- Rona Nishliu - Suus
- Altin Goci - Kthethem prapë
- Elton Deda - Kristal
- Hersi Matmuja - Aty ku më le
- Marjeta Billo - Vlen sa një jetë
- Toni Mehmetaj - Ëndrra e parë
- Dr. Flori - Personale
- Kamela Islamaj - Mbi yje
- Frederik Ndoçi - Oh... jeta ime
- Bojken Lako - Të zakonshëm
- Mariza Ikonomi - Më ler të të dua
- Iris Hoxha - Pa ty
- Saimir Braho - Ajër
- Xhensila Myrtzaj - Lulet mbledh për hënën
- Elhaida Dani - Mijra vjet
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 30.12.2011 kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2011 | 21:41
Eurovision 2012 update VIII
Hér að neðan gefur að líta fimm finalista í Hvítarússlandi vegna Eurovision 2012
Gunesh - And morning will come (Eurovision 2012 Belarus)
Victoria Aleshko - Dream (Eurovision 2012 Belarus)
Alena Lanskaya - All my life (Eurovision 2012 Belarus)
Uzari - The winner (Eurovision 2012 Belarus)
Litesound - We are the heroes (Eurovision 2012 Belarus)
Ekki er þó víst að keppendurnir muni vera með lag sitt flutt her að ofan í Bakú að vori en það mun ráðast hver af þeim muni keppa í lokakeppninni hjá Hvítrússum hinn 28 janúar næstkomandi og þá hvaða lag þeir fara með en fram að þeim tima geta þeir komið með nytt lag.
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2011 | 21:23
Eurovision 2012 update VII
Albanía notar sem fyrr milli-jóla-áramóta fríið/tímann til að finna sitt keppnislag í eurovision 2012. Nota þeir fjóra daga og verða tvær undankeppnir sem sjá má hér að neðan og 28 desember halda Albanir uppá að 50ár seu síðan "Festivali i Këngës" byrjaði hjá þeim en á henni er nú orðið valið keppnislag þeirra í eurovision. Lokakeppnin með sjö efstu lögin dagana tvo i undankeppnunum er þar af leiðandi haldin daginn eftir hinn 29 desember.
Fyrri undan keppni er 26. desember Gerta Mahmutaj - Pyete zemrën Entela Zhula - Ndjehem Bosh Bashkim Alibali - Këngën time merr vehtë Samanta Karavello - Zgjomë një tjetër ëndërr Endri dhe Stefi Prifti - Iluzion Rona Nishliu - Suus Rudina Delia - Më kërko Marjeta Billo - Vlen sa një jetë Claudio La Regina - Kur të pasha Hercina Matmuja - Aty ku më le Orinda Huta - Dorëzohem Altin Goci - Kthehem prap Elton Deda - Kristal Evans Rama - Ti nuk mundesh | Önnur undankeppni er 27. desember |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2011 | 22:16
Eurovision 2012 update VI
Þá er fyrsta Eurovision lag fyrir keppnina 2012 fundið og var það Sviss sem reið á vaðið. Völdu þeir rokkdrengi tvo sem nefna sig Sinplus og lag þeirra Unbreakable.
Hér að neðan má sjá promovideó þeirra sem og heyra í djúkboxinu til hægri
Sinplus - Unbreakable
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008