Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010
24.7.2010 | 22:42
Góður 20 kílómetra göngutúr yst út á Knudshoved Odde að baki
En í dag fann ég enn eina náttúruperlu hér í "túnfætinum" hjá mér í Danaveldi og skellti ég hér einu heilu myndaalbúmi inn frá þessum stað en þarna má meðal annars sjá yfir 1000ára gamala eik sem hefur fengið smá hjálp til að falla ekki um sökum fúa - en búið er að setja steypu innan í stofninn og stendur sú gamla því helv vel eftir 10 alda líf :-)
Lánaði svo loft mynd af oddanum/nesinu svona svo hægt væri að átta sig á honum
Þar sem hann er mjóstur eru ca 5 km eftir út á endann en bílnum var lagt við breiða skógarbeltið ca 10 km frá enda skagans/oddans og svo rölt með nesti og gamla skó út tók þetta ca 4.5tíma en vel þess virði fullt af myndum inni í nýju myndaalbúmi með sam nafn og oddinn/nesið Í heildina er nesið/oddinn ca. 21 kílómetra langur en innstu ellefu eru bílfærir!
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2010 | 11:19
Allsång på Skansen III 13-07-2010 (seinnihluti)
Hér koma síðustu myndbandsbrot þriðja þáttar
fyrst er það Darin
síðan Kikki Danielson
njotið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2010 | 21:10
Allsång på Skansen III 13-07-2010 (fyrri hluti)
Hér kemur hluti myndbandsbrota sem upp eru komin frá þriðja Allsång þætti sumarsins
fyrst er það lagið sem alltaf er startað og endað með
Stockholm i mitt hjärta
Svo eru það þau sem einu sinni kölluðu sig Rednex en heita nú Cotton Eye Joe með sina syrpu
Þar á eftir sveitastelpubandið frá melodifestivalen 2010
og svo aftur "ex Rednex" Cotton Eye Joe liðið
meira seinna
njótið
Tónlist | Breytt 15.7.2010 kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2010 | 18:08
Allsång på Skansen II 06-07-2010 nokkur myndbrot frá fyrri viku
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2010 | 19:49
Allsång på Skansen I 29-06-2010
Hér koma videó frá fyrsta þætti Allsång på Skansen 2010
Rosa Mannen gerði þau þar sem egó er of upptekin af strandletilífi þessa dagana :-)
Virðast hafa verið mest sænskir Eurovision farar í þessum þætti fyrst er það sú sem gerði Svía soldi skömmustulega eftir hrakfarir hennar í Osló í vor hún Anna litla
Anna Bergendahl - Båtlåt
Svo er það the ARK en þeir voru með að mig minnir 2007
The Ark - Stay With Me
Þá sú Eurovision reynda Carola sem hefur jú unnið nokkrum sinnum heima og jú líka í þeirri stóru
Carola - Woman In Love
Svo eru þeir þarna í the Ark aftur hér á ferð
Take A Shine To Me
að lokum "drottning" nokkur ein á ferð hann OLA
Ola Salo - Sjuttonde Balladen
njótið
p.s reyni að koma videóum frá tvistinum upp fyrr en ásnum
Sjónvarp | Breytt 6.7.2010 kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008