Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
30.4.2010 | 02:35
Eurovision update I 30-04-2010 hér er myndband með lagi Heru
Hér er myndband með lagi HERU
njótið í botn
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 1.5.2010 kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2010 | 20:57
Kryddplönturnar komnar á svalirnar í ræktun!
en hér að ofan má sjá það sem á að rækta í sumar.
Í innri kassanum er aðal lambakryddið mitt Dverga-Timian, Dverga-Óreganó og Rósmarín og í þeim ytri má sjá Dverga-Karrý, Romerska-Kamillu, og Hvítlauks-Graslauk
Þetta er búið að vera núna í viku í kössunum á svalagólfinu og fer svo um helgina á ytri hlið svalanna þar sem þetta er allt farið að vaxa eftir viku í skjóli
set svo mynd af ávaxtatrjánum á "rebbanum" hér líka já og hengi-björkinni jú :-)
namm namm
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2010 | 20:25
Skrípaleikurinn með "ríka" liðinu heldur áfram!
Hvernig í ósköpunum á að stoppa svona peningasukk hjá þessu liði? Held að manni sjálfum findist bara fínt að geta fengið óverðtryggt 110% lán út á eigin fasteign sem er jú bara 90% veðsett eins og er og fjárfesta næstu tíu árin út á það lán. Spurningin er þó er enn verið að sjúga peninga frá lífeyrissjóðunum eða eru nýju bankarnir kanski bara að vera góðir við stóru guttana svo þeir fái þá í viðskipti en ekki gekk þeim svo vel í fjárfestingum með þeim áður en þeir fóru á hausinn síðast. Þannig að spurningin er jú hver lánar svona liði án samviskubrests?
Jón Ásgeir fékk 440 milljónir króna að láni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2010 | 12:10
Eurovision update I 29-04-2010 - Puha það rétt náðist
Þetta hafðist þá degi fyrir kynningu NRK á framlagi Islands í Eurovision á Fornebu2010! En á laugardagskvöldið komandi koma norrænu lögin í kynningarþættinum þar og á þriðjudaginn 04-05 verður lag íslands metið hjá SVT svo ekki mátti þetta verða klárað mikið seinna.
Hera ástfangin af sundlaugarverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2010 | 20:43
Mjög góður veitingastaður þarna niður á Norðurbryggju
Og er hann vel kominn til hans þessi titill sem heimsins besta veitingahús. Ég hef reyndar ekki borðað þar síðan árið sem það opnaði en það hefur unnið sig upp á við frá byrjun (og prísarnir líka) skilst mér. En staðurinn fær mínar stærstu hamingjuóskir héðan sunnan frá.
p.s lét mér nægja að kaupa skyrið á 15kall pr 500gr í Nettó í dag
Noma útnefnt besta veitingahús heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.4.2010 | 15:15
Eurovision update I 26-04-2010
Þá duttu hér inn fjögur "prómóvideó" gerð vegna Eurovision á Fornebu nú í maí 2010
fyrst er það Eistneska lagið Siren með Malcolm Lincoln
svo má sjá Serbann hann Milan Stanković með lagið Ovo je Balkan
þar á eftir kemur svo lag Letta sem nefnist What for? (Only Mr. God knows) flutt af Aisha
og að lokum önnur "promoversion" lagsins frá Spáni Algo pequeñito flutt af Daniel Diges
njótið
p.s. eitt af þessu lagi er jú fast inni á grjóninni hjá mér en segi ekki hvert af því það er!
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.4.2010 | 15:08
Eurovision update I 23-04-2010
Grikkir eru komnir með sitt annað "prómóvideó" vegna Eurovision2010 og hér má sjá það
OPA með Giorgos Alkeos & Friends
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2010 | 19:06
Eurovision update I 22-04-2010
Þá eru þau í Belgíu komin með sitt "prómóvideó" vegna Eurovision sem sjá má hér að neðan sem og í senuboxi
Me And My Guitar - Tom Dice
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 13:44
Og þjóðin "á ekki að láta ykkur líðast"
Þ.e.a.s þeim sem sátu á Alþingi á þessum spillingartíma á ekki að líðast að sitja áfram svo takið pokan ykkar og yfirgefið skipið. Svona "krafsfundir" hylja ekki sporin og bæta ekki ásýnd ykkar gagnvart almúganum sem situr með sárindi. Blóðug slóð sem þið áttuð þátt í að skapa hún grær ekki nema þið hverfið ÖLL
Létum þetta líðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2010 | 12:29
Út með "bessastaðaflónið"
Með sínum stjórnunargangi er hann ÓRG eiginlega buin að gera þetta embætti ónýtt og ætti að sjá sóma sinn að forða sér út úr því!
Og væri í því tilefni ekki tilvalið að fá annan af þessum aukaprinsum/prinsessum á Norðurlöndunum (DK N eða S) til að koma og taka að sér konungsjobb hér og það hlýtur að vera útrásarvíkingahöll" á lausu fyrir fólk og fé svo þetta kostar ekkert voða mikið í "startgebyr"
Baðst afsökunar á villu í skýrslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008