Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
30.3.2010 | 14:20
Fréttin greinilega líka komið með "örhraði" til Moggans
Því hún er tímasett á vefnum hjá þeim ágæta miðli aðeins 10mínútum eftir fyrsta "samstuð" og heilum 14 mín fyrir opinbera tilkynningu frá Cern um árangurinn
eða eins og segir þar "Beams collided at 7 TeV in the LHC at 13:06 CEST"
alla tilkynninguna frá klukkan 13:30CET má lesa hér http://press.web.cern.ch/press/PressReleases/Releases2010/PR07.10E.html
á þeim tíma sátu fræðingarnir hjá okkur í fullsetnum fyrirlestrarsal og fylgdust með í beinni á fjórum skjám enda fjögur prógrömm í gangi í einu og ekkert komið út frá þeim um árangur nema sjónrænt.
Öreindahraðall setur met | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2010 | 11:15
CERN svartholskönnun í beinni hér
http://webcast.cern.ch/lhcfirstphysics/
Niels Bohr Institutet í Kaupmannahöfn er eitt margra rannsóknarsetra sem lagt hefur mikla vinnu í undirbúning og planleggingu "svartholskönnunarverkefnisins" þarna niðri undir Svisslendingum og Frökkum. Og í dag er einn af stórru dögunum svo prófessorar sem og phd nemar já og við hin líka (restin af staffinu) erum með í fjörinu þar þessa stundina. Ef þið hafið áhuga á að fylgjast með þessu sem er að ske þar þessar mínúturnar í beinni kíkið inn á linkinn hér að ofan!
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010 | 16:59
Eurovision update I 28-03-2010
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010 | 06:31
Og stóru nöfnin halda áfram að mjólka ykkur
Eða hvað er búið að gera við nafna minn eða pabba hans hann Jóhannes og systuna? Ekki neitt! Nei þetta spillta gengi heldur áfram að mjólka ykkur svo lengi sem þið ekki hafið nógu gott fólk til að kippa í spottana - því miður er þetta reyndin á litlu eyjunni sem þó er stór og lifandi (með eldgos og alle sager) en á erfitt vegna spillingar sem ekki er létt að bæta úr því miður.
Kröfuhafar Baugs fá lítið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.3.2010 | 05:18
Eurovision update I 27-03-2010
Þá er Írska Eurovision2010 lagið komið inn í betri gæðum á djúkboxið hér til hægri
njótið
p.s. Þetta fær sko mörg góð stig í vor
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010 | 00:08
Samt alveg fáránlegt að ekki sé hægt að bóka..
Athugasemd við frétt um Norrænu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2010 | 21:25
Eurovision update III 26-03-2010
Þá duttu inn hér á senuboxið hjá mér fimm promóvideó í viðbót sem búið er að gera vegna Eurovision á Fornebu í vor
Fyrst kemur eitt af mínum uppáhalds lögum en það er Írska lagið
It´s for You flutt af Niamh Kavanagh
Svo er annað þokkalega gott eitt
We Could Be The Same - maNga en það er frá Tyrklandi
nú síðan kemur lag frá Albaníu
It´s All About You - Juliana Pasha
hér er svo lag Slóvaka sem jú kanski fer langt eða hvað
Horehronie með Kristina
og að lokum eitt ljúft frá Spáni lagið
Algo pequeñito flutt af honum Daniel Diges
njótið
p.s promovideóin orðin 23 talsins en senuvideóin komin niður í 16 svo þeim í seinni flokknum fækkar ört!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2010 | 19:52
Eurovision update II 26-03-2010
Hér má sjá Eurovision framlag Þýskalands í prómo útgáfu
Satellite - Lena Meyer-Landrut
og hér er Eurovision lag Úkraínu líka í promó útgáfu
Sweet people - Alyosha
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2010 | 16:11
Eurovision update I 26-03-2010
Hér má sjá promovideó okkar fyrir Eurovision2010 á Fornebu í Maí
In A Moment Like This - Chanée & N'evergreen
njótið
p.s. það vinnur sko á þetta lag held ég bara
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2010 | 23:08
Eurovision update III 25-03-2010
Hér að neðan má sjá prómó videó Frakka vegna Eurovision2010 má seigja að frakkar tvínýti það lag því það er líka þeirra fótboltalag vegna VM-SuðurAfríku í sumar
Allez! Ola! Olé! - Jessy Matador
njótið
p.s er með sjö önnur ný promovideó niðrá tölvunni sem biða upphleðslu til morguns og telst að þegar þau verða komin upp séu yfir tuttugu prómó og þá bara tæp tuttugu live videó (skipti þeim jú út) inn hjá mér hér á bloggið - öll lönd nema Úkraína eru með videó hér
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008