Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
28.2.2010 | 21:29
Eurovision update II 28-02-2010
Í Búlgaríu var lagið Angel si ti sem Miro flytur valið sem þeirra lag í Eurovision2010 nú fyrr í kvöld og er það komið á djúkboxið en senuboxið bíður til morguns
njotið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2010 | 15:20
Nú verður sko spennandi að koma í vinnuna á þriðjudaginn!
Því eflaust verður CERN aðal umræðuefnið en vinnustaður minn Niels Bohr Institutet er eitt það rannsóknarsetur sem lagt hefur mikla vinnu í undirbúning og planleggingu "svartholskönnunarverkefnisins" þarna niðri undir Svisslendingum og Frökkum, svo prófessorar sem og phd nemar já og við hin líka erum með í fjörinu þar!
Photo: CERN
En í vinnunni er núna hægt að fylgjast með utan á húsinu í ljósbrotslistaverki "LIVE - fra Big Bang i CERN til Blegdamsvej" (linkur á frétt-um-listaverkið) og her ma sja myndband með þessu http://colliderscope.nbi.dk/
Photo: Universitetsavisen
Hraðallinn endurræstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.2.2010 | 09:53
Eurovision update I 28-02-2010
Búlgaría heldur lokakeppni vegna Eurovision2010 í kvöld og hefst hún klukkan 19:30. Þar verður eitt laganna sem Miro (Miroslav Kostadinov) flytur valið en þau eru:
- Eagle
(Yasen Kozev, Krum Georgiev) - Moyat pogled v teb
(D2) - Twist and Tango
(Thomas Tornholn) - Ostani
(Nayden Andreev) - Angel si ti
(Miroslav Kostadinov
Moldavía önnur undankeppni fer fram hjá þeim í kvöld kl. 19:40CET HÉR má fylgjast með þeirri keppni (veljið "Live Moldova 1" hnappinn þá ætti þetta að koma)
- Boris Covali - No name
- Pavel Turcu - Imn Eurovision
- Gloria - I'm not alone
- Pasha - You should like
- Alexandru Manciu - Rămîi lîngă mine
- Mariana Mihaila - Say I'm sorry
- Vitalie Toderascu - Ti-auduci aminte
- Gicu Cimbir - Cine sunt eu
- Irina Tarasiuc - Lucky star
- Cristy Rouge - Don't break my heart
- Veronica Lupu - Poza ta
- Valeria Tarasova - See you soon
- MBeyline - Never step back
- Brand - S.O.S.
- Cristina Croitor - My heart
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 10:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 23:51
Eurovision update V 27-02-2010
Hér er myndband með lagi Lettlands í Eurovision2010 lagið er líka inni á senu/djúkboxinu hjá mér.
What for? (Only Mr. God knows) - Aisha
Njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.2.2010 | 22:18
Eurovision update IV 27-02-2010
Svíar héldu sína fjórðu undankeppni á Melodifestivalen2010 í kvöld og var hún haldin hér handan sundsins í Malmö. Þessi tvö lög hér að neðan komust áfram í lokakeppnina í Globen og þau eru svo að sjálfsögðu líka komin á senu/djúkboxin hér til hægri.
Fyrst er það lagið This Is My Life með Anna Bergendahl
Og svo kemur hann Peter Jöback með Hollow
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.2.2010 | 19:10
Eurovision update III 27-02-2010
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 18:06
Eurovision update II 27-02-2010
Í kvöld fara fram þrjár undankeppnir vegna Eurovision2010 og linka ég á hvar má nálgast útsendingar frá þeim hér að neðan.
Í Litháen fer fram þriðja undankeppnin og hefst hún klukkan 20:30CET má sjá hana HÉR í HQ-standaloneplayer eða HÉR í LQ-webcast
01. Ramūnas Difartas - Blues of life
02 Soliaris - So high
03. The Cavaliers - We are about to love
04. Eden - Nirvana
05. Eva - Nes tu pamirai
06. Merunas - Rosa ÁFRAM 07. irdeles - A ir tu
08. Gaudentas Januas - Man nieko nereikia
09. 4Fun - Don't you know
10. InCulto - East Europe Funk ÁFRAM
11. Evelina Saenko - For this I'll pray ÁFRAM 12. Jurate Miliauskaite - Let it rain
Svíþjóð fjórða og síðasta undankeppni (sidsta sjansen er þó eftir) er haldin í kvöld og byrjar hún klukkan 20:00CET má sjá hana HÉR
Eftirfarandi keppendur/lög eru með í kvöld
Sibel - Stop Stassos)
(Mikaela Stenström, Dimitri
Py Bäckman - Magisk stjärna)
(Py Bäckman, Micke Wennborn/Py Bäckman
NEO - Human frontier fer til Andra chansen
(Tobias Jonsson, Anneli Axelsson)
Lovestoned - Thursdays
(Thomas G:son, Peter Boström/Sharon Vaughn)
Anna Bergendahl - This is my life Áfram til Globen
(Bobby Ljuggren/Kristian Lagerström)
Pernilla Wahlgren - Jag vill om du vågar fer til Andra chansen
(Pontus Assarsson, Jörgen Ringqvist/Daniel Barkman, Pontus Assarsson, Jörgen Ringqvist)
Noll disciplin - Idiot
(Niklas Jarl, Per Aldeheim)
Peter Jöback - Hollow Áfram til Globen
(Anders Hansson, Fredrik Kempe)
Moldavía er með sína fyrstu undankeppni og hefst útsending frá henni hér HÉR kl. 19:40CET (veljið "Live Moldova 1" hnappinn)
Mihai Teodor - Ai-ai-aiCorina Cuniuc & Denis Latisev - Forever- Doinita Gherman - Meloterapia ÁFRAM
- Sunstroke Project & Olia Tira - Run away ÁFRAM
- Millenium - Before you go ÁFRAM
Marcel Rosca - If love is the thingNicoleta Gavrilita - De tristete- Dyma - Manipulate ÁFRAM
JJ Jazz - So many questionsTodo - Dance 4 life- Eugen Doibani - Love sweet love ÁFRAM
- Monkey Mind & Daniela - Smile ÁFRAM
Dana Marchitan - Day and nightConstantinova & Fusu - The robbery- Carolina Gorun - Addicted ÁFRAM
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 13:11
AIDES (against aids)
Ein stærstu samtök Frakklands sem berjast gegn Alnæmi og því að fleiri smitist af HIV Samtökin "AIDES" eru 25ára um þessar mundir og hafa því fengið frægt tónlistarfólk í því landi til að gera disk með tónlist í tilefni þeirra tímamóta. Kom hann út 15.febrúar og nefnist Message og hér að neðan má sjá videó með einu aðallagi hans
njótið og kaupið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 13:04
Eurovision update I 27-02-2010
Hér er dagskrá kvöldsins vegna lokakeppna til Eurovision2010
Georgía þar verður lokakeppni/val á lagi haldin klukkan 17:30CET og má sjá það HER eða ef slóðin ekki virkar/ofhleðsla þá má fara og sjá hana HER (með octoshape plugin)
Þar verður valið hvert af þessum sex lögum flutt af Sopho Nizharadze verður valið til þáttöku í Eurovision2010
inNever give
(Tinatin Japaridze, Ben Robbins, Billy Livsey)Call me
(Brandon Stone)Our world
(Mikheil Mdinaradze)Sing my song
(Svika Pick)For eternity
(Andrej Babić/Carlos Coelho)- Shine Var valið til að vera lag Georgiu á Fornebu í vor
(Hanne Sørvaag, Harry Sommerdahl, Christian Leuzzi)
Lagið er komið inn á djúkboxið og á senuboxið
Lettland lokakeppni hefst klukkan 20:15CET og má sjá hana HÉR (með octoshape plugin)
Þessi keppa um að verða fyrir valinu
PeR - Like a mouse
(Mārtiņ Freimanis)Triānas parks - Lullaby for my dreammate (Diamond lullaby)
(Agnese Rakovska)- Aisha - What for? (Only Mr. God knows why) Vann og fer til Fornebu í vor
(Jānis Lūsēns/Guntars Račs) Lauris Reiniks - Your morning lullaby
(Lauris Reiniks)Dons - My religion is freedom
(Zigmars Liepiņ, Jānis Liepiņ/Zigmars Liepiņ, Nikita Kellermans)Projekts Konike - Digi digi dong
(Edijs nipke/Edijs nipke, Andris Konters)h2o - When I close my eyes
(Staņislavs Judins/Jānis Strapcāns)Kristīne Kārkla-Puriņa - Riti räti
(Raimonds Tiguls/Valts Erntreits)Ivo Grīsniņ-Grīslis - Because I love you
(Ingars Viļums)Kristīna Zaharova - Snow in July
(Jānis Strazds/Guntars Račs)
Lagið er komið inn á djúkboxið og á senuboxið
Slóvakía mun halda loka lokakeppnina í kvöld klukkan 20:15 CET HÉR má fylgjast með henni (með octoshape plugin)
Þessi tólf munu keppa um hvert verður sent til Fornebu í vor til þáttöku í Eurovision2010
Pavol Remenár, Klára & Liquid Error - Figaro
(P. Farnbauer, P. Jursa/P. Jursa)- Kristina - Horehronie Vann og fer til Fornebu í vor
(Martin Kavulič/Kamil Peteraj) Free Voices -Z osnov
(R. Bendík)Robo Opatovský -Niečo má
(R. Opatovský/P. Konečný)Martina Schindlerová -Môže ísť
(J. Zaujec/P. Lehotský)Aya - Do neba volám
(B. Lettrich)Marián Bango Ty tu ticho spí
(T. Jediný)Tomá Bezdeda - Na strechách domov
(T. Bezdeda/M. Hajová)Mista - Emotions
(Mista)Miro Jaro - Bez siedmeho neba
(Miro Jaro, Vladimír Gnepa/Miro Jaro)Soňa - Skús ma viesť
(Peter Sámel)Mayo -Tón
(Mayo)
Lagið er komið inn á djúkboxið og á senuboxið
Njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 20:25
Eurovision update II 25-02-2010
Finnland er komið með "promo" video með sínu lagi í Eurovision í ár er það komið inn á senuboxíð til hægri og svo líka hér að neðan
Pólland kom strax með sitt promo video og er það lika inni hér
Og hið sama er víst hægt að segja um lag Armeníu
Njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 24.4.2010 kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008