Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010
5.11.2010 | 18:11
Eurovision 2011 update VIII
Hér inni á djúkaranum til hægri má nú heyra eitt laganna sem Eistar hafa i sinni forvalskeppni til eurovision2011
Einnig eru nokkur laga Úkrainu kominn þangað líka en þar er buið að velja þrju lög til undankeppninnar.
Í næsta forvali verða næstu þrjú valin og þa keppa þau Para Normal'nyh, Ivan Berezovskiy, Mika Newton, Eduard Romanyuta, Shanti, Metropolitain og Bahroma um sætin þrjú
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 17:55
Eurovision 2011 update VII
Þá eru 15 lög sem keppa um að verða keppnislag frá Sviss við Eurovision i Dusseldorf maí2011 nú kominn inn á djúkboxið hér til hægri til áhlustunnar
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2010 | 20:52
Ég reyndi ekki að kæra er ég lá í götunni fyrir að segja já við "ertu hommi?" spurningu!
En hef sjálfur verið barinn í götuna fyrir það eitt að koma út frá einum gay-bar hér í Kaupmannahöfn, fyrir nokkrum árum Masken Bar
Og hafa þá svarað já við spurningunni "er du bøsse" (ert þú hommi)? Er eg var buinn að staulast a lappir þá var fyrsta hugsunin að skriða aftur inn á barinn til að fá eitthvað til að stoppa blóðið og hið næsta var svo það að einn hafði sig heim og slakaði sig þar niður. Ekki hvarflaði þá í öllu því róti að melda þetta til lögreglunnar og einhvern veginn var það svo við pælingu daginn eftir er að kom upp svar við þeirri spurningu; að þó maður færi og segði eg var barinn fyrir að vera hommi þá hefði það sosum ekkert upp á sig að vinna, ég var ju barinn fyrir að svara heiðarlega því var slíkt ekki gert.
Danir tregir til að tilkynna hatursglæpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt 5.11.2010 kl. 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.11.2010 | 19:51
Hefur stjórnarandstaðan einhverntíman viljað vinna með S-VG stjórninni?
Hafa fyrirvara á samráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2010 | 17:23
Öh heldur mbl.is að bretar seu með aðrar timabreytingar en við hér á meginlandinu? :-)
En hja okkur var klukkunni seinkað þannig að við gátum sofið heilum tíma lengur um helgina, við flýtum svo klukkunni í lok mars og þurfum þa að sofna fyrr ef a að na sama svefntima því þa er tekinn einn timi af :-))
Breskir iPhone-eigendur sváfu yfir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008