Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
31.7.2009 | 23:57
Síðustu videómyndbrotin frá Allsång på skansen VI í ár!
koma hér fyrst einn gamall og grár
svo AfterDark igen igen með kórpíunum
dansið syngið og verið glöð
Tónlist | Breytt 3.8.2009 kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 23:32
Hér kemur svo videó með einni sem er svona músíkalstjarna hjá frændum okkar "Svenskum"
auðvitað eru þeir frændur þó þeir séu ekki búnir að lána ennþá!
en Malena Tuvung er hér
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 21:11
Og enn var það Carola sem var hyllt í Allsång på Skansen
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 18:27
Myndband með "Babsan och After Dark"!
Þær stöllur sungu saman Allsång á Skansen s.l. þriðjudag - pride vikan er jú núna svo skansinn var GAY og er brot af því hér!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 13:39
Regnboginn var hátt skrifaður á Allsång på Skansen þessa vikunna!
Nema hvað en hjá okkur hér í Skandinavíu eru 3 stórar "regnbogasamkomur" þessa vikuna. Þá skal fyrst talið WorldOUTgames hér í borginni heima hjá mér og eins CphPride á sama stað og svo halda Svíar sína pride viku nú.
Af hverju þetta þurfti að koma í sömu vikunni er svo stóra spurningin!
Fyrst á Allsång senuna var 50% af After Dark sem heldur uppá 33ja ára starfsafmæli en sú grúppa startaði 1976 og eins og Christer Lindarw sagði svo lengi síðan að ég var ekki fæddur þá
hér með lagið Kom ut !
meira seinna
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
og fyrst er það Francine Jordi
næst koma "Der Jägermaier"
og því næst Amigos
og hið seinasta í þessu ul er eitt með Marc Pircher
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2009 | 15:20
Fimm urðu fyrir "hatecrime" á fyrsta sólarhring homo/bi/transgender leikanna "WorldOutgames09"
En Out-games leikarnir byrjaði hér hjá okkur í Kaupmannahöfn í gær og verða þeir næstu níu daga.
Sjónvarpstöðin tv2NEWS var með frétt af þessum voðaverkum (hatecrimes) sem framin voru í nótt og læt ég þeirra frétt með hér
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2009 | 14:22
Núna skil ég vel afhverju fólk "nappar" músík á netinu!
En ég ætlaði að ná mér í eitt á tonlist.com áðan og takk fyrir það átti að kosta 99$!
Sá þennan feil rétt áður en ýtt var á kaupa hnappinn og snarhætti við en venjulega taka þeir jú "bara" 0,99$
Þurfti svo ekki lengi að leita þá gat ég bara heyrt lagið frítt online - kaupist því ekki fyrr en verð er "ok" !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008