Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
30.6.2009 | 21:39
Annað videóbrot frá Allsång på Skansen II (30-06-09)
datt inn en það er með Thomas Järvheden
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2009 | 21:17
Fyrsta videóbrot frá Allsång på Skansen II (30-06-09)
set ég inn nú eitt þekktasta lagið með Lisu Ekdahl "skansað" Vem vet
set rest inn síðar en nú er nóttin að bresta á svo rest kemur nokk fyrst eftirana
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2009 | 19:37
Þrjú videóbrot frá Allsang på Grensen 25-06-09
En fyrstur í röðinni er F.R.David með lagið sígilda WORDS (frekar raddlítill þó enda kominn upp á efstuhæð!)
Og þar á eftir dúó með Jørn Hoel og Venke Knutson. Þau "tókust" á í kórakeppni vetrarins og því fínt að fá þau saman á senuna.
Svo kemur hér að lokum Eurovisionbömmerari Noregs nr 1, ásamt sinni fyrrverandi með þeirra einn þekktasta dúett!
vantar reyndar smá í endin á þessu videói en laga það er ul á Frón tekst/gengur betur
njótið helgarinnar og farið vel með ykkur
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2009 | 10:59
Enn einn "freegull gangurinn"?
Íslensk afþreying gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.6.2009 | 10:28
Þá byrja að koma inn video frá Allsang på Grensen 25-06-09
en fyrsti þáttur var mest um 80´s músík og hér eru þau "eks-hjónin" Anita Skorgan og Jahn Teigen með fyrra myndbrotið sitt
p.s meira seinna
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2009 | 19:38
Sumarið er sko komið með 100% öryggi þegar Allsång på Skansen startar!
Og það gerðist jú síðastliðið "nafnamessukvöld" í skandinavískri bongóblíðu
Og hér koma fyrstu klippin ofan frá Stokkholmi en þar voru þrjár kynslóðir söngvara áberandi
Fyrstur ungguttinn Måns Zelmerlöw sem er 20+
og þar á eftir einn sem gæti verið pabbi hans Tomas Ledin 50+ er hann!
og að lokum kemur öldungurinn sem meikaði það ári á undan Elvis hann Owe Thörnqvist er 80+ !
Njótið
p.s nú er Allsang på Grensen að byrja hjá TV2-N og koma brot úr þeim þáttum líka hér á bloggið
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2009 | 10:44
Og þessi útfærsla er líka nauðsynleg í dag!
Egó blog | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og slóu Danir í þeim sitt eigið þáttökumet í Evrópuþing kosningunum og var það fyrst og fremst talið þessu jafnréttiskosningamáli hinna "hátignu" að þakka
Nú repúblikanaflokkur dk "de radikale" þurkuðust út frá evrópuþinginu en þeir hafa haft mesta neikvæðni gagnvart jafnréttiskosningunum og því hentu konungsræknir jafnréttissinnaðir samlandar mínir þeim út í kuldan.
Lítil þátttaka í atkvæðagreiðslu um ríkiserfðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008