Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
17.5.2009 | 00:27
Alexander Rybak og Bettan (hún frá Bobbysocks 1985)
með fallegt lag/videó hér "Blinde Karls Vise"
Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2009 | 00:09
17 MAI Norges grunnlovsdag med pølser, brus og is og Alexander Rybak
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 23:43
Ísland og Noregur unnu hvora sína undankeppnina í Eurovision2009 eins og sést hér að neðan
Finnland fékk 10 sætið frá dómnefndinni í fyrri undankeppninni á kostnað Makedóníu.
Króatía komst inn í þeim seinni á kostnað Serbíu en tapland keppninnar var Tékkland með 0 stig
Annars skiptust stigin svona í riðlunum tveimur:
1. semi
01Ísland(174) 02Tyrkland(172) 03Bosnía & Hercegóvína(125) 04Svíþjóð(105) 05Armenía(99) 06Malta(86) 07Ísrael(75) 08Portúgal(70) 09Rúmenia(67) 10 Makedónía(45) 11Montenegro(44) 12Finnland(42) 13Hvitarússland(25) 14Sviss(15) 15Andorra(8) 16Búlgaría(7) 17Belgía(1)18Tékkland(0)
2 semi
01 Noregur(201) 02 Azerbaijan(180) 03 Eistland(115) 04 Grikkland(110) 05 Moldóvía(106) 06 Úkraína(80) 07 Albanía(73) 08 Danmörk(69) 09Litháen(66) 10Serbía(60) 11Írland(52) 12Pólland(43) 13Króatía(33) 14Kýpur(32) 15Ungverjaland(16) 16Slóvenía(14) 17Holland(11) 18Slovakia(8) 19Lettland(7)Langt fram úr mínum vonum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 17.5.2009 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 22:47
17 maj fest i Moskvu - Fotos: Ivan Sekretarev ( AP ) & DMITRY KOSTYUKOV (AFP PHOTO)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 22:30
Afterpartý á þýsku ARD1 frá Hamborgar "rebbanum" næsta klukkutímann!
Ísland í 2. sæti í Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.5.2009 | 22:13
Norge Island Azerbaijan - videóin
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
- engir hnökrar og sama hvernig fer á eftir var hún með eina bestu framfærslu IS frá 1986 að egó mati - kannski maður verði bara að spandera einu sms´i á hana þó Azerbaijan sé ofar á óskalistanum
p.s gott að Armenia og Rússland voru saman (náði að hlaupa í sjoppuna á meðan)
Jóhönnu vel fagnað í Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 18:55
Sænski þáttakandinn í Eurovision2009 Malena Ernman var ein sú fyrsta af keppendunum til að opna munninn
Tjáði hún sig um fáránleikafirringu yfirvaldsins í Moskvu í dag en hún sagði
"Regarding the planned gay parade here in Moscow today I think its very sad that they wont allow a tribute to love. Im not homosexual but today I am happy and proud to call myself gay - to support my friends and fans."
Ætli það verði ekki þó minnst á fáránleikann í showinu á eftir allavega var Brinck búinn að lofa að opna munninn um "ófríleika" þessa stóra lands sem er gestgjafi leiksins okkar á eftir!
Eigið notalegar stundir fyrir framan kassann nú á eftir og munið að það er eftirpartí á Þýsku ARD stöðinni strax að loknu Moskvu showinu!
Handtökur vegna gleðigöngu í Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 18:44
Eistland og Frakkland???
Noregi spáð sigri - Íslandi 5. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2009 | 21:27
Eins og í fyrra er "Norden" klíkan lifnuð við aftur
Eða svo segist á síðum um víða álfu þessar mínúturnar - en kvöldið var ok þó svo að sumir væru ekki alveg með röddina með sér
Egó fannst reyndar að Ungverska lagið hefði átt að fjúka með inn frekar en Eistland en annars var þetta fín niðurstaða
Öll Norðurlöndin í úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008