Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
16.4.2009 | 22:51
Fékk HIV-Smit af eurovision stjörnu - nú er minna en mánuður er í Eurovision koma "skandalsögurnar" á fullt
En sú nýjasta er að ein af stúlkunum í NoAngel sem setti Þýskaland á botnin í fyrra með "hörmungarlaginu" Disappear hafi nú verið ákærð og sett í gæsluvarðhald fyrir það að hafa ekki sagt samrekkjunaut sínum frá að hún beri HIV-smit.
Eitthvað sem sumum finnst jú anno2009 að allir eigi að passa sig á sjálfir fyrir að vera ekki settir í hættu fyrir að fá, en dómsvaldið setur greinilega ábyrgðina á þann sem hefur smitið.
Eitt slúðrið er að ekki sé vitað hve marga hún hafi smitað en allavega sé einn maður sem sofið hafi hjá dömunni smitaður (gæti hann jú ekki hafa verið það áður en hann lét sig í rúm með henni?)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.4.2009 | 14:32
Og ég sem var að kjósa í morgun!
Svo er þetta lið þarna við Austurvöll bara að líkja sér (bera sig við) við fólkið í Kardimommu bænum!
p.s sendi nú samt atkvæðið áðan
![]() |
Soffía frænka og Kasper |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 19:34
Hástökkvarar og "fallistar" á Eurovision vinsældalistanum þessa vikuna eru eftirfarandi
UPP KLIFRUÐU
1Spánn fór upp um 6 sæti úr 14 í 8
2 Danmörk fór upp um 5 sæti úr 19 í 14
3 Andorra fór upp um 3 sæti úr 18 í 15
4 Litháen fór upp um 3 sæti úr 26 í 23
OG NIÐUR DUTTU
-1 er Sviss sem fellur úr 9 í 17 sæti
-2 er Rúmenía sem fellur úr 8 í 12 sæti
-3 er Svartfjallaland sem fellur úr 17 í 21 sæti
Annars var listinn slíkur þann 13-04-09
Pl. | Country | Song | Last week | Change | |
1 | Bosnia & Herzegovina | Bistra voda | 1st | = | |
2 | Norway | Fairytale | 2nd | = | |
3 | United Kingdom | It's my time | 5th | up | |
4 | Portugal | Todas as ruas do amor | 4th | = | |
5 | Sweden | La voix | 6th | up | |
6 | Finland | Lose control | 3rd | down | |
7 | Azerbaijan | Always | 7th | = | |
8 | Spain | La noche es para mí | 14th | up | |
9 | Greece | This is our night | 11th | up | |
10 | Turkey | Düm tek tek | 10th | = | |
11 | Iceland | Is it true? | 13th | up | |
12 | Romania | The Balkan girls | 8th | down | |
13 | Estonia | Rändajad | 12th | down | |
14 | Denmark | Believe again | 19th | up | |
15 | Andorra | La teva decisió | 18th | up | |
16 | Germany | Miss kiss kiss bang | 15th | down | |
17 | Switzerland | The highest heights | 9th | down | |
18 | France | Et s'il fallait le faire | 20th | up | |
19 | Hungary | Dance with me | 16th | down | |
20 | Malta | What if we | 21st | up | |
21 | Montenegro | Just get out of my life | 17th | down | |
22 | Albania | Carry me in your dreams | 22nd | = | |
23 | Lithuania | Love | 26th | up | |
24 | Israel | There must be another way | 24th | = | |
25 | Slovenia | Love symphony | 23rd | down | |
26 | Moldova | Hora din Moldova | 24th | down | |
27 | Ireland | Et cetera | 27th | = | |
28 | Croatia | Lijepa Tena | 28th | = | |
29 | Poland | I don't wanna leave | 29th | = | |
30 | Netherlands | Shine | 31st | up | |
31 | Armenia | Nor par | 32nd | up | |
32 | Bulgaria | Illusion | 33rd | up | |
33 | Cyprus | Firefly | 30th | down | |
34 | Belgium | Copycat | 34th | = | |
35 | Russia | Mamo | 35th | = | |
36 | Ukraine | Be my Valentine | 37th | up | |
37 | Slovakia | Let' tmou | 36th | down | |
38 | Serbia | Cipela | 38th | = | |
39 | FYR Macedonia | Neto to kje ostane | 39th | = | |
40 | Belarus | Eyes that never lie | 40th | = | |
41 | Czech Rpublic | Aven romale | 41st | = | |
42 | Latvia | Probka | 42nd | = |
p.s búinn að breyta röðinni á djúkboxinu hér til hægri í takt við listann 13-04
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.4.2009 | 17:07
Videó frá "BRITAINS GOT TALENT 2009 SUSAN BOYLE" !!!
Þarna varð sko "litli andarunginn" að "RISA stórum svani" því aðra eins rödd hefði engin trúað að hún hefði hún Susan Boyle en hún bræddi salin og alla dómarana og að ég held alla þá sem sjá þetta myndband - njótið
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.4.2009 | 22:38
Ekki neinn öðrum betri!
![]() |
Flokkarnir skulda hálfan milljarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.4.2009 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.4.2009 | 19:14
Engin "regnbogi" í Pólsku pólitíkinni eitthvað annað hjá ykkur!
![]() |
Skammast yfir samkynhneigðum fíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.4.2009 | 00:51
Austurríkismenn ná ekki upp í nefið á sér
ennþá eftir að þeim var hent út úr söngvakeppni okkar allra sem byggja þessa álfu og ætla nú að senda keppnirnar þrjár út eftir að þeir hafa greint frá úrslitunum! Þar á eftir svona c.a eftir miðnætti senda þeir út sjálfa keppnina þ.e.a.s fyrst spila þeir hratt kynningu á lögunum svo koma atkvæðin - eru menn smásárir eða megasárir?
"The complete schedule" hjá þeim í Austurríki lítur því svona út:
Wednesday, 13th May | 00:40 CET | First semi final |
Friday, 15th May | 00:20 CET | Second semi final |
Saturday, 16th May | 20:15 CET | Song presentation (fyrir lokakeppnina) |
Saturday, 16th May | 23:00 CET | Voting of the Eurovison Song Contest 2009 |
Sunday, 17th May | 00:20 CET | Eurovision Song Contest 2009 |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eða er það eki akkúrat það sem maður getur lesið útúr þessum skilaboðum hér á mbl.is í kvöld!
Ég er einn um alla ábyrgð á þessum mútum - en sorrrý þvílík þvæla hefur jú oft heyrst áður frá þessum fallna leiðtoga sem sosum ekki meikaði neitt gott á sínum ferli - hann og "dóri" og "sóla" voru jú með í því að leyfa bönkunum að sigla allt í strand svo þess vegna er kannski svona yfirlýsing ekkert skrýtin nú er hann er kaffærður!
![]() |
Geir segist bera ábyrgðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008