Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
31.3.2009 | 18:27
Hástökkvarar og "fallistar" á Eurovision vinsældalistanum þessa vikuna eru eftirfarandi
UPP KLIFRUÐU
1 Finnland fór upp um 11 sæti úr 21 í 10
2 Eistland fór upp um 9 sæti úr 13 í 4
3 UK fór upp um 9 sæti úr 18 í 9
4 Sviss fór upp um 8 sæti úr 10 í 2
5 Ísland fór upp um 8 sæti úr 15 í 7
OG NIÐUR DUTTU
-1 er Albanía sem fellur um 17 sæti úr 6 í 23
-2er Danmörk sem fellur um 15 sæti úr 4 í 19
-3 er Svíþjóð sem fellur um 9 sæti úr 5 í 14
Annars var listinn slíkur þann 30-03-09
Pl. | Country | Song | Last week | Change | |
1 | Bosnia & Herzegovina | Bistra voda | 1st | = | |
2 | Switzerland | The highest heights | 10th | up | |
3 | Norway | Fairytale | 3rd | = | |
4 | Estonia | Rändajad | 13th | up | |
5 | France | Et s'il fallait le faire | 2nd | down | |
6 | Spain | La noche es para mí | 8th | up | |
7 | Iceland | Is it true? | 15th | up | |
8 | Portugal | Todas as ruas do amor | 11th | up | |
9 | United Kingdom | It's my time | 18th | up | |
10 | Finland | Lose control | 21st | up | |
11 | Turkey | Düm tek tek | 7th | down | |
12 | Azerbaijan | Always | 16th | up | |
13 | Romania | The Balkan girls | 12th | down | |
14 | Sweden | La voix | 5th | down | |
15 | Andorra | La teva decisió | 9th | down | |
16 | Hungary | Dance with me | 23rd | up | |
17 | Germany | Miss kiss kiss bang | 22nd | up | |
18 | Greece | This is our night | 14th | down | |
19 | Denmark | Believe again | 4th | down | |
20 | Montenegro | Just get out of my life | 19th | down | |
21 | Malta | What if we | 17th | down | |
22 | Slovenia | Love symphony | 20th | down | |
23 | Albania | Carry me in your dreams | 6th | down | |
24 | Israel | There must be another way | 24th | = | |
25 | Ireland | Et cetera | 25th | = | |
26 | Moldova | Hora din Moldova | 26th | = | |
27 | Lithuania | Love | 27th | = | |
28 | Poland | I don't wanna leave | 31st | up | |
29 | Croatia | Lijepa Tena | 32nd | up | |
30 | Cyprus | Firefly | 29th | down | |
31 | Netherlands | Shine | 28th | down | |
32 | Bulgaria | Illusion | 34th | up | |
33 | Armenia | Nor par | 30th | down | |
34 | Belgium | Copycat | 33rd | down | |
35 | Russia | Mamo | 35th | = | |
36 | Slovakia | Let' tmou | 36th | = | |
37 | Ukraine | Be my Valentine | 38th | up | |
38 | Serbia | Cipela | 37th | down | |
39 | FYR Macedonia | Neto to kje ostane | 40th | up | |
40 | Belarus | Eyes that never lie | 39th | down | |
41 | Latvia | Probka | 42nd | up | |
42 | Czech Republic | Aven romale | 41st | down |
p.s búinn að breyta röðinni á djúkboxinu hér til hægri í takt við listann 30-03
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2009 | 12:43
Hættuleg símanúmer - eða réttara sagt dýr númer
Hér að neðan eru númer sem þú skalt aldrei svara hringingum frá/eða hringja til baka til ef þú ekki vilt láta nappa af þér pening
HÆTTULEGUSTU NÚMERIN Í DAG:
+25260962203
+25260962204
+25260962212
+2142790990
ÖNNUR NÚMER SEM EKKI Á AÐ SVARA/HRINGJA TIL BAKA Í ERU
+88213300300
+19015508088
+19012371080
+88213229017
+33468317800
+88213229028
+88213213608
+88213220037
+25260962204
+88213229026
+88213220048
+88213229034
+88213220002
+393355295074
+841669561039
Þessi númer geta kostað ykkur alt að því 3000ISK p.r minútu svo passið ykkur
28.3.2009 | 21:53
Sumarið kemur á morgun kl 02:00!
eða allavega breytum við klukkunni í þá áttina í nótt og svo lítur "sørenmeg" út fyrir að fari vorandi - því hér er vonast eftir og spáð á DMI að hitinn fari að komast í "hálfanannanjákvæðantug" um miðja viku svo nú fer þetta alt að koma - enda kominn tími til því apríl að bresta á og fyrsti vormánuður ekki verið sérlega vorlegur svona hvorki með tilliti til birtu né hita!
p.s þó eru trén mín í garðinum farin að sýna þrútna blómknúppa þannig að eftir viku verður allt bleikt hvítt og gult hér úti eins og undanfarin ár (bara aðeins seinna í ár)!
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2009 | 13:46
Tvö eurovision lög í nýjum útfærslum inn á djúkboxinu hér til hægri!
Það er Portúgalska lagið Todas as Ruas do Amor með Flor-de-Lis sem kom inn í ESC útgáfunni
Og svo er lagið frá Makedóníu með Next Time komið í enskri útgáfu og nefnist nú The Sweetest Thing That Will Remain
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2009 | 11:44
Og hér er promo videó frá Andorra v/Eurovision 2009
Og eru þá öll löndin sem keppa í Moskvu nú í Maí að komin inn með sín lög hér inná senuboxið á blog-síðunni. "Promo" útgáfur hjá flestum en sum þeirra nota senu videóin sín ennþá til kynningar og verður þeim skipt út með "promo" er þau berast
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2009 | 05:25
Promo videó frá Rúmeníu v/eurovision2009
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2009 | 12:23
Promo videó frá Moldavíu v/Eurovision2009
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2009 | 11:17
Svissneskt promovideó vegna Eurovision2009
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2009 | 05:16
Hér er live flutningur hjá Spáni í Eurovision09
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 05:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2009 | 14:36
Promo videó frá Lettlandi v/Eurovision2009
Er komið hér og á senuboxið
Einnig er komið betra myndband með "divunni "þeirra í Portúgal
og kom hin endanlega ESC- útgáfa Íslands á Is It True í þessu inná djúkboxið hér til hægri
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008