Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
20.2.2009 | 19:03
Undanúrslitaþáttur númer tvö fyrir Eurovision2009 í Slóvakíu verður í kvöld nú klukkan 20:15 CET (19:15 GMT)
Má fylgjast með þeirri keppni hér
þessi keppa í kvöld og þrjú af þeim fara áfram:
Babenky a týpci - Babenky a týpci- Mária Círová - Búrka áfram
Jakub Petraník - NadomnouGolden Storm - Daj mi len denSamo Tomecek - To co chceEditor - Pod parou- Mukatado - Ja sa mám áfram
Marek Kravjar - Geniálny cvokAnawi - V predstavách- Tomá Bezdeda - Kazdý z nás áfram
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2009 | 18:53
Undanúrslitaþáttur tvö fyrir Eurovision2009 í Makedóníu verður í kvöld klukkan 20:30 CET (19:30 GMT)
það er svo klikkað á MPT (MRT/MTB!?) stöðina sem er í efri röð neðst á síðunni (númer 7 frá vinstri) þá ætti þetta að sjást
þessi keppa í Skopje í kvöld:
- Dejan Trifunovski - Ljubovta doaga
Stefan Cvetkovski - Zemi sveJasmina Dimitrovska - Na moe mestoFilip Jordanovski - Volsebnik- Vlatko Ilievski - Najbogat na svet
Venera - Povtorno ljubenaPatnici - Nasmej se- Aleksandar Belov - Sastano solzi izbrici
- Kaliopi & Naum - Rum dum dum
Amir Ibraimovski - Otvori go srceto- Bravo - Devojiko
- Vlatko Lozanovski - Bliski do mene
Pampersi - Zboguvanje- Rock Agresori - Ding dong
Nade Talevska - Dali mislis na nas- Kristijan - Nema da zboram
og átta efstu í kvöld fara svo áfram í úrslitakeppnina annað kvöld ásamt átta lögum úr hinni undankeppninni sem var í gær
lög númer 1, 5, 8, 9, 11, 12, 14, 16 fóru áfram í úrslitin á morgun
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2009 | 17:07
Írland velur sitt "Eurosong" (esc-lag) í kvöld og heyra má lögin sex sem keppa hér að neðan
01 Ireland Eurosong 2009: M.N.A - Flying
02 Ireland Eurosong 2009: Laura Jayne Hunter - Out of Control
03 Ireland Eurosong 2009: Lee Bradshaw - So What
04 Ireland Eurosong 2009: Johnny Brady - Amazing
05 Ireland Eurosong 2009: Kristina Zaharova - I Wish I Could Pretend
06 Ireland Eurosong 2009: Sinead Mulvey & Black Daisy - Et Cetera
öll hér í styttri útgáfu (og ef nr 6 ekki byrjar hér að ofan)
Keppnin hefst klukkan 22:35 CET (21:35 GMT) og er hægt að fylgjast með henni hér
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2009 | 08:22
"Eru þeir kannski að skíta í eigin bakgarði"
Þetta er ein af pælingum þeim sem maður hefur séð á blogginu undanfarna tvo daga en þar er t.d. haldið fram að 2/3 "Georgana" hafi lífsviðurværi sitt af Rússum!
svo er hér eitt blogg um hvernig lagið hafi unnið
"Comment by iron_maiden
1. Decision about the winner was taken not by Steven Bud but by ZAZA SHENGELIA !!!!
2. Everybody was orderd to remove Backvoclas from phonogram, but this #g Was singing with backvocasl on tape!!!
3. Sound was terrible on every contesters performance, and ONLY was good on 3G
what does all this means
that everything WAS SOLD BEFORE!!!! EVERYBODY KNEW THAT THEY ARE ALREADY WINNERS AND THIS CONCERT WAS SIMPLY FORMAL, AND STEVEN BUD WAS ALSO FORMAL!!! "
Georgíumenn gera gys að Pútín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
það er svo klikkað á MPT (MRT/MTB!?) stöðina sem er í efri röð neðst á síðunni (númer 7 frá vinstri) þá ætti þetta að sjást
þessi keppa í Skopje í kvöld
- Kostadin Papa - Za nea postojam 8 stig áfram
Ana Simonovska - Dobar kraj- Andrijana Janevska - Drvo bez koren 8 stig áfram
Treta Dimnzija - Isto sto si tiVodoliva - Mojot TV- Verce Pandilovska - Severno od mene, juzno od tebe 6 stig áfram
Dimitar Andonovski - Me pronajde ti- Risto Samardjiev - Samo son ke ni ostane 19 stig áfram
Lili - Za krajZarmenia - Igra so nas- Slang - Gengsta oro 15 stig áfram
Emilija Gievska- Patuvam niz vremeto- Projekt Makedonija - Pomalku naivno 12 stig áfram
- Daniel - Sila na ljubovta 9 stig áfram
- Next time - Nesto sto ke ostane 22 stig áfram
Jane Dulimaglovski - Gledas ne sum sam
Eða uppraðað leit þetta svona út:
1 | Next Time | 10 | 12 | 22 |
2 | Risto Samardjiev | 12 | 7 | 19 |
3 | Slang | 5 | 10 | 15 |
4 | Proekt Makedonija | 7 | 5 | 12 |
5 | Daniel | 3 | 6 | 9 |
=6 | Andrijana Janevska | 8 | 0 | 8 |
=6 | Kostadin Papa | 0 | 8 | 8 |
8 | Verce Pandilovska | 6 | 0 | 6 |
9 | Dimitar Andonovski | 1 | 4 | 5 |
=10 | Ana Simonovska | 4 | 0 | 4 |
=10 | Jane Dulimaglovski | 2 | 2 | 4 |
12 | Treta Dimnzija | 0 | 3 | 3 |
13 | Vodoliva | 0 | 1 | 1 |
=14 | Lili | 0 | 0 | 0 |
=14 | Zarmenia | 0 | 0 | 0 |
=14 | Emilija Gievska | 0 | 0 | 0 |
og átta efstu í kvöld fara svo áfram í úrslitakeppnina þann 21/2 ásamt átta lögum úr hinni undankeppninni sem verður á morgun
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 20.2.2009 kl. 07:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2009 | 07:52
Eurovision 2009 Grikkland - This is our night - Sakis Rouvas
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2009 | 22:54
This is our night verður framlag Grikklands í Moskvu
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2009 | 20:51
Stephane & 3G fara fyrir Georgíu og keppa í Evrovision Moskvu í Maí n.k.
Ekki var hægt að segja að nokkurt netsamband að ráði væri frá Georgíu til Evrópu í kvöld er keppnin var haldin þar og því erfitt að fylgjast með þaðan. Vinnings lagið "We don´t wanna put in"með Stephane og 3G er samt komið inná djúkboxið mitt hér til hægri. Einnig má spila það hér að neðan á youtube
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1176
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008