Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
9.11.2009 | 21:00
Á sama tíma er múrinn styrktur í "Palestínu"
720km múr reistur þar til aðskilnaðar og við gerum ekkert nema horfa á hvernig ísraelar traðka þar á þeim sem þar voru fyrir bæði flóttamenn og innbyggjendur. Held ég því við ættum að skammast til að hjálpa við niðurrif á þeim múr næst "svona til að geta borið reistan makka" eða hvað?
Tilfinningaþrungin athöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 15:49
Sunnudagsnostalgía: Jag vill ha en egen måne - Ted Gärdestad
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2009 | 18:24
Þá er fyrsti flytjandinn í Eurovision2010 kominn! - sjá videó
En Búlgaría fékk einn sinn þekktasta söngvara hann Miro til að syngja lag þeirra í Eurovision í Osló á næsta ári - þetta var tilkynnt í Október síðastliðnum og þar með urðu "Búggarnir" fyrstir til að velja þáttakandann - hann mun svo flytja fimm lög í heima keppninni og besta lagið í henni mun hann svo koma með til Osló í lok Maí 2010. Hér er hann í videói með lagið
"Losing Control When..."
þetta er hans þekktasta lag til þessa - hvað sem nú verður eftir Eurovision næsta ár
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008