Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
30.12.2008 | 21:41
Hæ vona að þið hafið það gott allir mínir blogvinir
Og gangi ykkur vel að meika það í kreppunni þarna uppfrá á "gamla heimalandinu" vona að egó og aðrir skiptist áfram á skoðunum á nýju ári en ef ekki takk fyrir í ár og hin gömlu árin!
Bloggar | Breytt 2.1.2009 kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2008 | 14:22
Hér á Amager hristist maður upp úr svefni -
og fyrst hugsaði ég jarðskjálfti en svo nei ekki hér. Þetta hlýtur að vera neðanjarðarlestin (Metro), sem liggur her undir götunni, sem hefur verið við það að keyra á gangnavegginn og snöggbremsað kom svo, sneri mér svo á hina og svaf hinn rólegasti áfram.
En nei í fréttunum klukkan 7 var þetta fyrsta fréttin á TV2 enda sá stærsti sem mælst hefur hér og kom meira að segja á undan fréttum af "fjármálaspillinum okkar" Stein Bagger sem fraktaður var heim í frá USA í nótt!
Byggingar skulfu í Málmey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2008 | 23:38
Tja þá er þetta allt að komast upp aftur
En einn var hér öfundsjúkur um daginn sem læddist með litlu puttana sína og eyddi blogginu mínu - svona er það að skrifa passwordin niður á file á tölvuna!
Blöggvinir sýnið þolinmæði finn ykkur ekki öll svona 123!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008