9.4.2009 | 00:51
Austurríkismenn ná ekki upp í nefið á sér
ennþá eftir að þeim var hent út úr söngvakeppni okkar allra sem byggja þessa álfu og ætla nú að senda keppnirnar þrjár út eftir að þeir hafa greint frá úrslitunum! Þar á eftir svona c.a eftir miðnætti senda þeir út sjálfa keppnina þ.e.a.s fyrst spila þeir hratt kynningu á lögunum svo koma atkvæðin - eru menn smásárir eða megasárir?
"The complete schedule" hjá þeim í Austurríki lítur því svona út:
Wednesday, 13th May | 00:40 CET | First semi final |
Friday, 15th May | 00:20 CET | Second semi final |
Saturday, 16th May | 20:15 CET | Song presentation (fyrir lokakeppnina) |
Saturday, 16th May | 23:00 CET | Voting of the Eurovison Song Contest 2009 |
Sunday, 17th May | 00:20 CET | Eurovision Song Contest 2009 |
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Frábært blogg hjá þér...... sé að þessi síða er mikið notuð af þeim sem elska þessa keppni en lítið er um að fólk kvitti fyrir sig...... frábært að fá þetta á einum stað og geta skoðað stöðuna og hlustað .... mörg þrusugóð lög þarna.....
sigrún B. Sæmundsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 09:58
bíddu var þeim eitthvað sérstaklega hent út úr keppninni hættu þeir ekki bara út af þeir voru tapsárir.
Steina (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.