11.3.2009 | 11:16
Teljari sem sýnir hvaðan gestirnir ykkar koma!
Einn slíkan teljara má finna á www.flagcounter.com og er einfalt að setja hann upp:
Farið inn á aðgerðina listar og í boxið Nafn lista: (þar má setja hvað sem er eða bara "emptyspace" í boksið)
í Lýsing: þar límir maður það sem afritað er af flagcounter.com (en á þeirri síðu er klikkað á get my flag counter og valið/afritað efra boxið þar (Code for websites)).
Svo velur maður Tegund: HTML-box
Að lokum er svo ýtt á hnappinn bæta við og ÚPS þá er kominn "landaheimsóknateljari" hjá ykkur
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:17 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1176
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Nice - tékka á þessu by the way...það var sagt frá Georgíu-laginu í Eurovision í fréttum hér í USA! Bara fyndið en frábært hjá þeim að breyta ekki textanum og draga sig frekar úr keppninni - þau fá prik hjá mér...og niður með Putin!
Róbert Björnsson, 12.3.2009 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.