Leita í fréttum mbl.is

Hitnar í öllum fjórum hornum Evrópu!

Nú í kvöld er hægt að seigja að eurovision 2009 taki flugið en þá verða fjórar undankeppnir, ein úr hverju horni álfunnar okkar.

 

iceland.gif 

Eða frá Íslandi "víkingaeyju norðursins" keppa í fyrstu undankeppninni

Kl: 21:10 CET (live á ruv.is)

01 Dagur nýr - Heiða Ólafs send heim

02 The kiss we never kissed - Edgar Smári áfram

03 Is it true - Jóhanna Guðrún Jónsdóttir áfram

04 Hugur minn fylgir þér - Ólöf Jara Skagfjörð send heim

 

ukkzoev.gif

Hjá þeim "westlægu" stóru-bretum verður einn af sex neðanskráðum sendur heim í kvöld - en þar á bæ verður einhver af af sex neðanstandandi  valin til að flytja lag Andrew Lloyd Webbers's í Moskvu í maí nk. 

Showið byrjar kl 19:40 (CET)

01. Emperor's of Soul (Julian, Gerod, Leon, Leroy og Fraser)  áfram
02. Charlotte Finlay-Tribe áfram
03. Damien Flood sendur heim                                                                                                         04. The Twins (Francine & Nicola Gleadall)  áfram
05. Mark Evans áfram
06. Jade Ewen  áfram

 

 

lithuania.gif 

Raulað verður á "litháensku" austurfrá, þar fara 6 af 12 lögum  áfram. 

Þar verður byrjað klukkan 20:00 (CET)

11. 69 danguje - Meiles simfonija áfram
02. Alanas - Geras jausmas heim
06. Auguste- Not the best time heim
03. Darius Pranckevicius and Violeta Valskyte - Nelyteta viltis áfram
12. Egidijus Sipavicius - Per mazai áfram
01. Jonas Cepulis and Skirmante - Uosileli zaliasai heim
08. Kamile - No way to run heim
04. Milana - Ar tu mane matei heim
09. Sasha Son - Pasiklydes smogus áfram
05. Vilius Tarasovas - Aš tik tavim tikiu áfram
07. Violeta Tarasoviene - Aš busiu šalia áfram
10. Vita Rusaityte-TBA send heim

 

 

malta.gif

Og sunnan frá litla "skerinu" Möltu, þar sem veturinn næstum ekki kemur, verður áttunda forkeppnin  "þarlendis" haldin hjá þeim

Klukkan 21:15 CET í kvöld.

01. King - Natasha & Charlene - (Charlene Grech, John A. Agius) heim
02. Army of Lovers - Annabelle Debono - (Sean Vella, Gerard J. Borg) heim
03. Love me or leave me - J. Anvil - (Trevor Fenech, Claudia Faniello) heim
04. Life is an opera - Christine Barbara - (Rita Pace, Rita Pace) áfram í 20 laga úrslitin
05. Butterfly Sky - Klinsmann - (Klinsmann Coleiro, Joe Julian Farrugia)     áfram í 20 laga úrslitin
06. Ha Hi Hu - The Elements - (Carm Fenech, Carm Fenech) áfram í 20 laga úrslitin
07. Where you belong - Wayne Micallef - (Wayne Micallef, Luke Ambrogio áfram í 20 laga úrslitin

  http://www.livetvcenter.com/tvm_615.asp

-  tónar kvöldsins! Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband