19.2.2011 | 13:04
Hið opinbera kerfi gerir ekki vel gagnvart þessum börnum
En það hefur skilið þau í sundur systkinin og fær elsti bróðirinn ekki að sjá yngri systkini sín nema 14 hvern dag og þá vaktaður. Hann fékk sér bílpróf fyrir stuttu til að geta eftir vinnu keyrt til sinna sjö yngri systkina og heimsótt þau
Finnst honum erfiðast að kveðja yngsta systkini sitt þar sem honum var komið á barnaheimilisstofnun og skilur ekki hví stóri bróðir fer.
Hann sá elsti átti nítján ára afmæli í gær og byr nú til leigu hja fósturforeldrum þeim þar sem systkinin voru öll fyrstu 2 mánuðina saman eftir að þau voru tekin frá foreldrum sínum. Sótti hann í tilefni afmælisins um að fá að safna systkinum sínum saman og halda upp á daginn en sveitarfélagið svaraði þeirri ósk ekki. Hans heitasta ósk er að þau fái að búa saman fljótlega öll átta en sú elsta þroskahefta systirin í flokknum níu býr hjá móður sinni
Því má segja að hið opinbera keppist um að refsa þeim seku en gerir ekki inn á að laga tilfinningar þeirra misþyrmdu börnum í þessu máli
Dönsk hjón misþyrmdu 9 börnum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Bara eitt ógeðslegt mál þar sem lítið sem ekkert er gert fyrir fórnarlömbin... :(
Svo miðað við sögubækur og gögn um hvernig danaveldi hefur komið fram gagnvart þegnum sínum gegnum tíðina fá stjórnvöld ekki háa einkun.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 19.2.2011 kl. 15:37
Það sem ég þekki af Danska kerfinu er ekkert nema gott .. Krakkarnir frá mikinn stuðning sem fylgir þeim lengi. Þetta mál er ömurlegt í alla staði en eins og ég segi þá hef ég ekkert nema gott heyrt frá þeim sem ég þekki og hafa búið inni á heimilum hjá fólki og á svo kölluðum unglingaheimilum eftir það. Kærastinn minn er 22ja ára og hefur ennþá aðgang að sálfræðingum og stuðningsfulltrúum, og það gera "systkini" hans líka og til samanburðar þá fékk vinkona mín á Íslandi sem var tekin frá foreldrum sínum ALDREI neinn utanaðkomandi stuðning.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 19.2.2011 kl. 17:22
Ekkert að kritisera annars okkar góða kerfi hér í DK Hrafnhildur síður en svo.
En aðalforgangur í þessu tilfelli er að börnin ÞURFA að fá að umgangast hvert annað á venjulegasta mögulegan hátt og þá ekki undir eftirliti 24/7 og eins er erfitt fyrir þau að heimsækja hvort annað er þeim er dreift útum allt.
Í stað þess að reyna að leyfa þeim að sjálfhjálpa sér í því sem hægt er að treysta börnum til þarf allt að sækja um með fyrirvara til kerfisins líkt og afmælisboðið sem hann ju óskaði sá er ég vitna í að bjóða litlu systkinum sinum í svo þau fengju i hið minnsta þá daga saman þá gekk það einfaldega ekki upp sökum kerfistregðu.
Jón Arnar, 19.2.2011 kl. 17:50
Enda var þetta kannski frekar til Kalda .. og ég er alveg sammála þér með að þau eiga að fá að vera saman
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 19.2.2011 kl. 18:44
Það getur vel verið að ég hafi rangt fyrir mér um ýmis mál en sagan segir mér að svona sé farið með þegna danaveldis eins og ég orðaði það í fyrra áliti.
það að fólk fái aðgang hvert að öðru er ekki sjálfgefið hjá dananum, en það er ekkert kerfi svo gott að ekki sé hægt að bæta það.
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 19.2.2011 kl. 22:28
Eg er hræddur um að þu hafir ekki mikla gloru um hvernig við höfum það her i DK á 21 öldinni "Kaldi"
En þú sýnist mér ert fastur einhverjum öldum fortiðar og telur að hun se slik nu - þa voru nylendu eignarriki flest þannig þvi miður gert til að fa betri lifskjör fyrir sina aðalstett þannig var stillinn hja þeim þá en ekki nú.
Komdu þér í nútiðina er ráð mitt
En eins og þú segir sjálfur: "það er ekkert kerfi svo gott að ekki sé hægt að bæta það." þar getum við verið sammála að sé aðalmergurinn í þessu bloggi og frétt frá Jótlandi
Jón Arnar, 19.2.2011 kl. 22:44
Kaldi, ég bjó í danmörku í 4 ár. Danir hafa lært betur af sögunni en við þegar kemur að velferðamálum.
Ég veit ekki hvaða part af sögunni þú ert að benda á, það er rétt að Danir fóru út í tilraunastarfsemi með að færa grænlensk börn frá fjölskyldum sínum í einhverju velferðar-tilraun á 60 áratuginum.
En á sama tíma færðum við börn frá foreldrum sínum á vinnuheimili með hræðilegum afleiðingum og við bættum aldrei fyrir það. Grænlensku börnin fengu bætur og stuðning frá danskra ríkinu eftir að tilraunin hafði verið hrakin upp á yfirborðið og fordæmd.
Við eigum mun minna samfélag og ættum að geta verið með allra besta velferðakerfi norðurlandana, en samt erum við ekki með tærnar þar sem danir og normenn hafa hælana.
Einar (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.