4.11.2010 | 20:52
Ég reyndi ekki að kæra er ég lá í götunni fyrir að segja já við "ertu hommi?" spurningu!
En hef sjálfur verið barinn í götuna fyrir það eitt að koma út frá einum gay-bar hér í Kaupmannahöfn, fyrir nokkrum árum Masken Bar
Og hafa þá svarað já við spurningunni "er du bøsse" (ert þú hommi)? Er eg var buinn að staulast a lappir þá var fyrsta hugsunin að skriða aftur inn á barinn til að fá eitthvað til að stoppa blóðið og hið næsta var svo það að einn hafði sig heim og slakaði sig þar niður. Ekki hvarflaði þá í öllu því róti að melda þetta til lögreglunnar og einhvern veginn var það svo við pælingu daginn eftir er að kom upp svar við þeirri spurningu; að þó maður færi og segði eg var barinn fyrir að vera hommi þá hefði það sosum ekkert upp á sig að vinna, ég var ju barinn fyrir að svara heiðarlega því var slíkt ekki gert.
Danir tregir til að tilkynna hatursglæpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Egó blog, Löggæsla, Vinir og fjölskylda | Breytt 5.11.2010 kl. 15:32 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
þú hefðir samt alveg geta tilkynnt líkamsárás :) eða ég ætla nú rétt að vona að þetta teljist líka til líkamsárásar þó svo að þú ser hommi! annars er eitthvað mikið að.
Davíð Stefánsson, 4.11.2010 kl. 22:50
Það er ekki það sem er kjarni frettarinnar og mins blöggs Davíð heldur það að um hatursglæp var þarna að ræða. Ég var barinn bara af því að eg svaraði þeirra spurningu af hreinskilni en hefði eg "skápast" þarna a götunni hefði eg ekkert verið fyrir þeim.
Jón Arnar, 5.11.2010 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.