29.8.2010 | 10:52
Ekkert glóandi hamstur hér á bæ nei nei
Enda er einn búin að nota orkusparandi perur í mörg ár og hef þrifist vel með þá birtu
Orkusparnaðarperur eru hið besta mál flestar lifa i að meðaltali 10.000tíma eða 10.000 ákveikingar 10ár (meðaltal þeirra sem eru i gangi her a bæ) á móti 1000 hjá þeim gömlu.
40W eyðsla á þeim gömul fer alveg niður í 8W í þeim nýju þannig að eyðsla sparpera fer niður í 20% á við þær gömlu. Kosta svo bara svona ca 3-5xmeira ennþá en verðið á sparperum er a fullri ferð niður.
Að hafa 7 spariperur sem lifir á að meðaltali í þrjá klukkutima a dag sparar fólki hér í DK 500DKK á ári og þar sem flestir hafa ju mörgun sinnum fleiri og lifir á þeim hja flestum mun lengur svo þetta gefur sig vel til baka.
Hafa ber jafnramt í huga að þeim þarf að skila á endurvinnslustöðvar a sama hatt og rafhlöðum þ.e.a.s. ekki henda þeim i ruslið sökum þess að þær innihalda kvikasilfur
góðir linkar hér á info um gripina
og her er hægt að reikna ut hvað maður sparar
þarf bara að setja kilowattspris viðkomandi orkusölufyrirtækis inn
Hamstra 75 watta glóperur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 11:08 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Ég bý í Danmörk og hef reynslu af þessum svokölluðu sparperum.
Þessar perur lifa lengi en þær dofna mjög með tímanum. Eftir 2-3 mánuði sést mjög mikill munur, þó þær springi ekki þá þarf samt að skipta þeim úr reglulega af þessum sökum.
Það getur tekið allt að 5 mínútur frá því kveikt er á perunni þar til hún er orðin nógu björt til að hægt sé að lesa við birtuna frá henni. Af þeim sökum er ómögulegt að vera með þær í forstofunni hjá mér því þegar ég kveiki ljósið þar þá vill ég fá það strax svo ég geti fundið hitt og þetta sem vantar.
Þær eru fylltar af kvikasilfursgasi og eru því mjög hættulegar ef þær brotna, mælt er með því að opna út alla glugga strax og yfirgefa íbúðina meðan hún er að lofta. Af þeim sökum er mjög vanhugarvert að setja sparperur í barnaherbergi og þá sérstaklega leslampa.
Pétur (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 11:04
Ég by her lika og lærði fljótlega að það borgar sig ekki að kaupa ódyru perurnar 30-45DKK en þær sem eg nota og kosta a bilinu 85-125DKK hafa lifað sinn ljostima og dofna ekki a sama hatt og þu lysir her að ofan.
Við framleiðum svo meiri kvikasilfurmengun með gömlu perunum hér í DK þar sem mikið af okkar orku kemur fra kolum og passar maður uppa að skila þeim á "genbrugen" er þetta hið minnsta mal
Hlutfallslega held/minnir mig að eg hafi brotið eina ljosaperu síðustu 10árin þannig að ef slikt skeður með þær nyju á þeim næstu 10 lofta eg bara ut ;-)
Jón Arnar, 29.8.2010 kl. 11:22
Mín reynsla er sú að þessi vandamál sem Pétur nefnir er í beinu sambandi við verðið á perunum sem maður kaupir. Ódýrar "noname" perur passa yfirleitt við þessa lýsingu, eru lengi að ná fullri birtu og endast ekki vel en ef maður kaupir dýrari og vandaðri perur þá eru þessi vandamál úr sögunni.
Ég er búinn skipta út flest öllum mest notuðu perunum hjá mér og þeim sem eftir er er skipt út jafnóðum og þær fara. Fyrst þegar ég var að byrja að skipta gerið ég þau mistök að kaupa hvert drasl en eftir að ég hef farið að nota betri perur er ég mjög sáttur og hef engan áhuga á að skipta aftur yfir í glóperur, ávinningurinn er mikilll.
Einar Steinsson, 29.8.2010 kl. 11:30
sama skeði her fyrst en lærði fljott að þær "dyru" eru mun gæðabetri á allan hátt kvikna fljotar birta betur fyrr
Jón Arnar, 29.8.2010 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.