24.7.2010 | 22:42
Góður 20 kílómetra göngutúr yst út á Knudshoved Odde að baki
En í dag fann ég enn eina náttúruperlu hér í "túnfætinum" hjá mér í Danaveldi og skellti ég hér einu heilu myndaalbúmi inn frá þessum stað en þarna má meðal annars sjá yfir 1000ára gamala eik sem hefur fengið smá hjálp til að falla ekki um sökum fúa - en búið er að setja steypu innan í stofninn og stendur sú gamla því helv vel eftir 10 alda líf :-)
Lánaði svo loft mynd af oddanum/nesinu svona svo hægt væri að átta sig á honum
Þar sem hann er mjóstur eru ca 5 km eftir út á endann en bílnum var lagt við breiða skógarbeltið ca 10 km frá enda skagans/oddans og svo rölt með nesti og gamla skó út tók þetta ca 4.5tíma en vel þess virði fullt af myndum inni í nýju myndaalbúmi með sam nafn og oddinn/nesið Í heildina er nesið/oddinn ca. 21 kílómetra langur en innstu ellefu eru bílfærir!
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Dægurmál, Egó blog, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:27 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.