Leita í fréttum mbl.is

Eurovision update I 29-05-2010

Fyrir þá sem ekki geta beðið eftir að aðalkeppnin byrji í kvöld vil ég benda á að skandinavísku löndin þrjú eru öll með Eurovision - upphitunarþætti  á sínum sjónvarpsstöðvum.

DR1 hefur spurninga þáttinn/leikinn aHA Grand Prix  frá klukkan 20:00 (18:00).   Þar eru það Birthe Kjær, Dario Campeotto, Jørgen Olsen og Signe Svendsen sem taka þátt og keppa um hvert þeirra viti mest um liðnar keppnir.  Þessi þáttur er kominn til ára sinna svo eg gef ekki mikið fyrir hann, en  linkur á hann finnst HÉR

NRK1 kemur  hinsvegar með frískan þátt líkt og "samskaga" liggjendur þeirra Svíar gera og eru  með þáttinn "Eurovision Song Contest 2010: Festen før festen"  sem stjórnað er af Marte Stokstad hefst hann klukkan 19:55 (17:55) og má sjá hann HÉR   

SVT1 er með  þáttinn "Nedräkning Eurovision Song Contest 2010" En þau Lena Philipsson og Niklas Strömstedt eru stjórnendur þar og fá til sín gesti í spjall um hver vinni keppni kvöldsins (hef ekki fundið link á þáttinn).

njótið og megi besta lagið vinna Whistling

p.s hér er myndasyrpa frá prufum fyrr i vikunni EUROVISIONTV

 

 

  


mbl.is Greinilegur meðbyr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband