26.5.2010 | 18:05
Úreltar reglur sem eiga ekki heima í ríkisreknum fjölmiðlum anno2010
En það virðist sem viðbrögðin við þessu "glippi" hjá NRK sýni enn og aftur hve sveitalegar reglur eru í gildi þar sem og hjá okkur í hinum skandinavísku löndunum hvað varðar markaðssetningu v.s ríkisrekna fjölmiðla. Hér í dag var tilkynnt um að DR yrði að leggja niður eina útvarpsrás til að gera pláss fyrir aðra ríkisstyrkta stofnun með "publicservice" efni til að auka svokallaða auglýsingafría samkeppni. Ég persónulega tók ekkert eftir þessum augýsingum frá Telenor þetta var jú i þeirra húsi svo þetta var því ósköp eðlilegt og ekki "innþrengjandi" hér á bæ.
Norska útvarpið braut reglur í Eurovision-útsendingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:10 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Þetta er eitt það allra venjulegasta lag sem ég heyrt í lífinu! Hversu skelfileg geta lögin verið sem ekki komust áfram?!
Það er eins í Noregi og á Íslandi, það er allt bannað.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.5.2010 kl. 01:16
Hlustaðu bara á þau hér til hægri og þá kemstu að því að þetta var ekki hið versta :-)
Allt bannað - er ekki altaf verið að slita þætti i sundur með auglysingapasum a RUV alla vega va svoleiðis "djók" í gangi er maður fylgdist með útsvarinu i vetur!
Jón Arnar, 27.5.2010 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.